Morgunblaðið - 06.03.1914, Side 3

Morgunblaðið - 06.03.1914, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ 577 skóku loftþyngdarmælana til þess að sjá, hvort það gæti verið rétt, að mælistaðan væri svona há. En ekki kom rigningin að heldur. Og nú fóru að renna tvær grímur á þá gömlu og reyndu. En þeir ungu og óreyndu streymdu í hópum al- staðar að til þess að sjá, hvort ekki rigndi að minsta kosti á Austurvelli. En það var nú eitthvað annað. Völlurinn skein þar í allavega lit- um furðuljósum, og stjörnurnar vörpuðu sínu föla ljósi yfir spegil- fagurt svellið og upprennandi æsku- lýð höfuðstaðarins, námsmeyjar og námsmenn utan af landi. Sumir voru í fallegum hvítum peysum, sumir voru í þykkjum vetrarfrökkum — en sumir voru í regnkápum, það voru þeir, sem ekki voru búnir að átta sig á þessari nýju niðurröðun hlutanna. En á meðan sat Skautafélagsstjórn- in á rökstólum og ráðgaðist um það, hvernig nú ætti að breyta lögum fé- lagsins, þegar allur þeirra útreikn- ingur brygðist svona einkennilega og frostið héldist, þrátt fyrir það, þótt svellið væri sópað. Var sam- þykt með miklum atkvæðamun að leggja félagið niður, því enginn treysti sér til að stjórna félaginu, þegar öilu væri svona öfugt snúið. Sndpur. Nýir kaupendur Ægis geta fengið keypta 6 árganga hans fyrir að eins 3 kr. Það eru 50 aurar fyrir hvern árgang. Einstakir árgangar kosta 1 kr. Þetta er kostaboð, því ritið hefir inni að halda margskonar fróðleik og nytsamar bendingar. JJfgreiðslan er í Pinglyoiísstræíi nr. 25. Samskotin til Ólafsvíkur Alls komið inn 451 kr. Smáu tvíbökurnar góðu komnar aftur í Liverpool. Með Sterling i gær sendum vér hr. verzlunarstjóra Jóni Proppé í Ólafsvík upphæð þá, er safnast hafði fyrir milligöngu blaðs vors til ekn- anna og barnanna í Ólafsvík. Vér báðum hr. Proppé um að annast úthlutun á fé þessu til réttra hlut- aðeigenda, auðvitað i sambandi við þá upphæð, er safnast hefir í Ólafs- vík og þar i grend, í sama augna- miði. Alls sendum vér 405 kr. og hugðum vér með því að lúka fjár- söfnuninni, En í gær eftir hádegi kom gamall maður úr Hafaarfirði, hr. Guðmundur Þórðarson, inn á skrifstofu vora og sagðist eiga erindi við ritstjórann. Tjáði hann oss, að hann hefði meðferðis kr. 46.00, frá Verkmannafélagi Hafnfirðinga, sem það bæði Morgunblaðið svo vel gera að gefa ekkjunni og börnunum i Olafsvík. Upphæð þessari hefði safnað formaður félagsins, hr. Magnús Jóhannesson i Hafnarfirði. Þessi stórhöfðinglega gjöf er Verk- mannafélagi Hafnfirðinga til mikils sóma. Heiður og þökk sé þeim manni, sem fyrir þessu gekst og eins hinum, sem svo drengilega brugðu við og hjálpuðu bágstadda fólkinu í Ólafsvík. Þessum 46 krónum munum vér ráðstafa siðar og gera fulla skilagrein fyrir því. ---------♦>«-•---------- frá hinni alþektu verskmiðju í Dan- mörku, Sören Jensen, eru til sölu í Vöruhúsinu. Hver sem vill getur komið og reynt hljóðfærin. Sítd reijkt og söltuð fæst í Liverpoot. Piano Rnss. Steppeostnr (ekta) nýkominn i Liverpool. The North British Ropework Co. Kirkcaldy Contractors to H. M. Government búa til rússneskar og ítalskar fiskilínui’ og færi alt úr bezta efni og sérlega vandað. Fæst hjá kaupmönnum. Biðjið því ætíð um Kirkcaldy fiskilínur og fseri, hjá kaupm. þeim, er þér verzlið við, og þá fáið þér það sem bezt er. ^ cTSaupsRapur ^ Smith Premier ritvél til sölu, með tækifærisverði. Afgr. v. á. Perming'arkjóll og barna- kerra til sölu á Skólavörðustíg 9. Barnakerra til sölu.Laufás- veg 45-________________________ Til sölu eða leigu 2 kven- grimudansbúningar Bröitugötu 3. ^inna Stulka óskast frá 14. maí um 6 vikur eða lengur til barnlausra hjóna. Hæg vinna. Uppl.,hjá Mbl. Stulka getur fengið vist 14. maí hjá Petersen jrá Viðey Hafnarstræti 22. cTapaó Ljósadúkur með ensku og frönsku broderíi, hálfsaumaður, hefir tapast á leið frá Lækjargötu upp á Laugaveg. Skilist til Morgunblaðsins. Almanak 1914 handa íslenzkum fiskimönnum, gefið út að tilhlufUn stjórnarráðsins, fæst hjá bóksölum. Kaupið Morgunblaðið. YÁIPIjYGrGINGA]^ A. V. TULINIUS. Miðstræti 6, Brunaábyrgð og sæábyrgð. Skrifstofutími kl. 12—3. Carl Finsen Austurstr. 5, Reykjavík. Brunatryggingar. Heima 6 ‘/4—71/4. Talsími 331. imi ttTmrrnnTnTVTT Mannheimer vátryggingarfélag C. T r o 11 e Reykiavík Landsbankanom (uppi). Talo. 236. Allskonar sjóvatryggingar Lækjartorg 2. Tals. 399.1 Havari Bureau i: ‘viBtnu uuinuuinJ ELDUR! Vátrýgg>ð í »General«. Umboðsm. SIG. THORODDSEN Fríkirkjuv. 3. Heima 3—5. Talsimi 227. Vátryggið hjá: Magdeborgar brunabótafélagi Den Kjöbenhavnske Söassurance Forening limit- Aðalumboðsmenn: O. Johnson & Kaaber. bánar til eingöngo úr góftnm sænsknmfvið. Hvitar, svartar eikarmálaðar. LlkklæOi. Líkkistnskraur. Teppi lánað ókeypis i kirkjuna. Eyv. Arnason. Trésmíðaverksmiðjan Laufásveg 2. OSTAR og PYLSUR áreiðanlega bæjarins stærstu og beztu birgðir í Matarverzlun Tómasar Jónssonar, Bankastræti 10. Talsfmi 212. DÖGMENN Sveinn Björnsson yfirdómslögm. Hafnarstræti 22. Sími 202. Skrifstofutími kl. 10—2 og 4—6- Sjálfur við kl. 11—12 og 4—5. EGGERT CLAESSEN, yfirréttarmála- flutningsmaður Pósthússtr. 17. Venjulega heima 10—11 og 4—5. Simi 16. Bogi Brynjólfsson, yfirréttarmála- flutningsm. Hótellsland. (Aðalstr. 5). Venjulega heima 12—1 og 4—6. Talsími 384. Auglýsið i Morgunblaðinu OT5

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.