Morgunblaðið - 08.03.1914, Side 1

Morgunblaðið - 08.03.1914, Side 1
Sunnudag, 1. argangnr 8. marz 1914 H0S6DNBLADID 124. tölublað] Ritstjórnarsími nr. 500 Ritstjóri: Vilhjálmur Finsen. ísafoldarprentsmiðja Afgreiðslusími nr. 140 I. O. O. F. 95369- Bio Biografteater Reykjavfknr. Bio KonuDgur merkurinnar Ijómandi fallegur amerískur sjónleikur í 2 þáttum. Kvennagnllið framúrskarandi gamanleikur. Bio-Rafé er bezt. Sími 349. HartYig Nielsen. jf. 1 íji Nýja Bíó: Undir minningatrénn. Leikrit i 3 Mttum. Aðalhlutverk: Frú Augusta Blad Hr. Olaf Fönss. Skrifstofa Eimskipafélags íslands Austurstræti 7 Opin kl. 5—7. Tals. 409 Notið sendÍHvein frá sendisveinaskrifstofunni Sími 4 4 4. Karla og kvenna- regnkápur nýkomnar í Yöruhúsið. K 0 sningaskrifstofa Sjálfstæðismanna i Templarasnndi 3. Opin ® kl. 5—8 siðdegis. Kl Minningarsjóður Björns Jónssonar. Tekið móti gjöfum í skrifstofu og bókverzlun ísafoldar, pappírsverzlun- inni Bjöm Kristjánsson og verzlun Jóns frá Vaðnesi á Laugavegi. JSaiRfdlag <ffieyfijavífiur. AUGU ASTARINNAR Eftir JOHAN BOJER. í kvöld, 8unnudagiun 8. marz kl. 8 síðd. Aðgöngumiðar verða seldir í Iðnaðarmannahúsinu. Af sérstökum í vantar stúlku í eídffúsið á Vífilstöðurr í boði. Lysthafendur snúi sér til frk. istæðum 1 14. maí. Hátt kaup Steinsen. Augiýsin^ Fyrirlestur um trúarefni verður haldinn kvöid kl. 7 e. h. Inngangur ókeypis. Allir velkomnir. 1- í loftsalnum í Báruhúsinu fS=i Eríendar símfregnir. r=*si Stórbruni i Khöfn. Khöýn 7. marz, kl. 4,10 síðd. Cirkusbysginvin á horninu á Farimagsqade og Jcernbanegade brann til kaldra kola í nótt. Eldsins varð vart kl. 2 um nótiina og tveini stundum síðar var byggingin brunnin. Manntjón varð ekkert við brunann. Innlendur iðnaður. IX. Verksmiöjan island. Eigandi hennar er Pétur M. Bjarna- son frá ísafirði. Kom hann hingað til bæjarins síðastliðið haust en hafði áður haft niðursuðuverksmiðju á ísa- firði. Pétur er stórhuga maður og fram- takssamur. Sá hann það fljótt, að hér mundi betra að hafa verksmiðju en þar vestra. Flutti hann þó ekki verksmiðjuna með sér, heldur stofn- aði hér alveg nýja niðursuðu- og blikksmíða-verksmiðju. Er hún á Norðurstig niður við sjó, i húsi, sem Gísli Finsson á. Vér fórum þangað vestur eftir í gær til þess að skoða verksmiðjuna. Hittum vér þar verkstjórann og bár- um upp erindi vort. Tók hann þeirri málaleitan vel, en sagði þó að þetta væri á verstu timum, því nú væri minst að gera í verksmiðjunni, Væri nú lítinn fisk að fá eins og <0, menn vissu og ket þaðan af minna. En vélarnar og blikksmíðavinnastof- una gætum vér þó skoðað. Gengum vér nú inn í vélasal all- mikinn og var þar staflað blikkdós- um hálfsmíðuðum og alsmíðuðum í stóra hlaða, hvar sem nokkurt rúm var til þess milli vélanna. Sýndi verkstjórinn oss til hvers hver vél væri notuð, alt frá því er blikkið er fyrst sniðið niður og þang- að til það er orðið að dós. Hefir hver vél sitt ákveðna starf að vinna og eru þær knúðar með hreyfivél. Ein smíðar hlið.’r dósanna, önnur botnana, þriðja vefur hliðarefnin i hólka, fjórða gerir brúnirnar, fimta mótar rákirnar á botnana, sjötta slær botnana í hólkana o. s. frv. o. s. frv. Úti í horm’ stendur blómarós nokk- ur og stýrir vél sem festir gummi- hringa á botnana áður en þeim er slegið föstum við hólkinn. Er það gert til þess að samskeytin séu al- veg loftþétt. A öðrum stað er áhald til þess að kveikja dósirnar með og margt fleira er þar af ýmsum áhöld- um, sem of langt mál yrði upp að telja. Komum vér nú inn í niðursuðu- verksmiðjuna. Þar eru einnig ýms- ar vélar knúðar hinni sömu hreyfi- vél og blikksmíðavélarnar. Eru þar saxvélar stórar, sem engu eyra þv er i þær er látið, en mala alt mjöl- inu smærra. Þar er einnig vél ti cRiBliufyrirÍQsfur í Betel (Ingólfsstræti og Spítalastíg) í kvöld kl. 6 !/2 síðd. Efni: Gáta dauðans. Hvar er sálin milli dauðans oq upprisunnar ? Andatrúin. Er hún Jrá Guði eða frá hinum vondal Hvað seqir Biblían? Allir velkomnir. O. J. Olsen. Samkoma í Sílóam i kvöld kl. 6i/2. Allir velkomnir. D. Östlund. íess að loka dósunnm þegar i stað er þær hafa verið fyltar. í öðru herbergi er suðuketillinn og er hanií með stærri matarpottum er vér höfum séð og minti oss á hina stóru potta, sem tröllskessurnar höfðu f fornöld og suðu í bæði menn og hesta í heilu lagi. í þriðja herbergið komum vér og var þar unnið að því að verka fisk. Eru tekin úr honum öll bein og roðið flegið af honum áður en hann er brytjaður niður. Er það seinleg- asta verkið því alt verður það að vinna í höndunum. Að lokum komum vér í sölubúð- ina, og voru þar álitlegir hlaðar af niðursoðnum vörum: Kæfu, svið- um, keti og fiski. En á borði lá nýtt fisk->fars« og komu margir til að kaupa. Sagði umsjónarmaðurinn að eftirspurnin eftir »farsinu« væri mjög mikil. — Seljið þið nú ekki nieira siðan þið fluttuð til Reykjavíkur? spyrjum vér. — Það má kalla, að engin reynsla sé fengin fyrir því, vegna þess að við byrjuðum hér svo seint i haust. Að vísu hygg eg að meira seljist af vörunni hér innlendis eftir en áður. Meðan verksmiðjan var á ísafirði sendum við mest til útlanda. Við höfum einnig fengið pantanir frá útlöndum síðan við komum hingað, en tæplega haft ástæðu til að af- greiða þær, vegna þess að hér hefir svo mikið gengið út. — Hvað hafið þið marga menn í vinnu ? — Við höfðum hér aldrei fleiri en ii manns i vinnu í haust. En á ísafirði höfðum við oft 40 manns í vinnu. — — Siðan hittum vét Pétur M. Bjarna- son sjálfan. Sagði hann oss margt viðvíkjandi verksmiðjunni og sýndi oss ýms meðmælingarbréf sem hann hefir fengið hjá málsmetandi mönn- um og stofnunum og sýna þau bezt hvert álit verksmiðjan hefir á sér. Má þar meðal annars r.efna vottorð

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.