Morgunblaðið - 08.03.1914, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 08.03.1914, Blaðsíða 8
59° MORGUNBLAÐIÐ C= DAGBÓíflN. I Afmæli í dag: Frú Ingveldur Jónsdóttir. Málfríður Jónsdóttir, húsfrú. Jakob Kristjánsson, prentari. Jón Gunnarsson, samábyrgðarstj. Páll Ólafsson skáld, f. 1827. Bjarni Þórðarson. Bjarni Snæbjörnsson stud. med. Sólarupprás kl. 7.15 árd. Sólar.ag kl. 6.3 síðd. Háflóð er í dag kl. 2.23 árd. og kl. 2.54 síðd. Veðrið í gær: Rvik n. stinnur kaldi, frost 2.7 Íf. n. stormur, frost 5.3 Ák. n. kaldi, snjór, frost 4.8 Gr. n.n.v. gola, snjór, frost 8.0 Sf. logn, snjór, frost 1.8 Vm. logn, frost 3.1 3>h. F. n. kul, hiti 1.2 Þjóðmenjasafniö opiðkl. 12-2. Náttúrugripasafnið opið kl. 1V.-2V» Guðsþjónustur 2. sd. í föstu. Konan kanverska Matt. 15. Mark. 9, 16—28. Matt. ~20, 29—34. í þjóðkirkjunni: Kl. 12 síra Bjarni Jónsson Kl. 5 síra Jóhann Þorkelsson. í fríkirkjunni í Reykjavík : Kl. 12 síra Ólafur Ólafsson. F u n d i r í K. F. U. M. og K. F. U. K. í vikunni: Sd. 8. kl. 10. Barnaguðsþjónusta. ----------4. Fundur í Y-D. — — — 8^/2 Almenn samkoma. Md. 9. kl. 6Y2 Væringjaæfing. Þd. 10. kl. 5 og 8 Saumaf. K.F.U.K. — — — 8j/2 Biblíul. f. unga menn. Mvd. 11. kl. S1/^ Fundur í U D. Upp taka nýrra meðlima. Fmtd. 12. kl. 6 Smámeyjaf. í K.F.U.K. Fmtd. 12. kl. Sf fundur f A-D Allir karlm. velkomnir. Fsd. 13. kl. 8!/2 Fundur < K.F.U.K. Ld. 14. kl. 6 J/2 Væringjaæfing. P ó s t a r í dag. Sterling á að fara til útlanda. Kjósarpóstur kemur. F j ö 1 d i botnvörpunga liggur hér á höfninni þessa dagana. Stormurinn hefir verið mikill í hafi og skipin orðið að leita inn. í g æ r kom hingað frakkneskur botnvörpungur með annað siglutróð brotið. S t e r 1 i n g átti eftir áætlun að fara til útlanda í dag kl. 6. Skipið er ó- komið frá Vesturlandi og kemst því eigi hóðan fyr en um miðja viku. C e r e s fer til útlanda á morgun klukkan 6. Leiðrótting. Sálmur sá, er sunginn var í anddyri Háskólans við jarðarför Geirs sál. Einarssonar, var í Morgunbl. ranglega eignaður enska skáldinu Tennyson, en hann er eftir dr. Newman kardínála og heitir á ensku »Lead, kindly light«. Hefir sfra Matth. Jochumsson þ/tt, þó eigi só þýðingin nákvæm. Er hún tekin í sálmasafn synodusnefndarinnar. Skinfaxi ræðir áhugamál ungra og hugsandi manna. Skinfaxi er stærsta mánaðarritið, sem út er gefið á íslandi. Skinfaxi er ódýrasta blaðið á íslandi, því honum fylgir árlega stærðar rit um gagnlegt og hugðnætnt efni. — Þetta ár verður ritið Þjóðfélagsfrœði eftir prófessor Einar Arnórsson — auk þess flytur hann myndir I — Þrátt fyrir þetta er verðið aðeins 2 kr. — GÓð blöð eiga hönk upp í bakið á þjóðinni, og því eiga góðir menn að kaupa þau og lesa þaul — Reykvíkingar! fylgist með um þ.ið sem í Skinfaxa stendur. Bjarni Magnússon hjá }óni Halldórssyni & Co. og Þorl. Gunnars§on Félagsbókbandinu taka við áskriftum. Jarðarför Helga Jónssonar prentara fer fram í dag frá Grettisgötu 45. Húskveðja kl. l‘/2 e. h. Sorgarguðsþjónusta i Silóam kl* 2,lfi ö. h. Aðstandendur hinna látna. Simfregnir. Stykkishólmi í gœr síðd. Heiðursgjöf. í dng var Nielsen skipstjóra á Sterling færð myndarleg heiðursgjöf frá þorpsbúum. Var það silfmbikar allmikill og var fóturinn þannig gerður, að líktist því sem væri úr tré, en neðst voiu ljón og báru þau bikarinn á herðakömpum sér. Grip- inn hefir smíðað Magnús Erlendsson gullsmiður i Reykjavik. Er letrað á hliðina: Til skipstjóra Emil Nielsen, með þökkum fyrir árin 1903 —1914 frá Stykkishólmsbúum. Gjöfina afhentu þeir sýslumaður og Sæmundur Halldórsson, fyrir hönd þorpsbúa. Akureyri í gar kl. 10 siðd. Ingolfsslysið. IngoK kom inn hingað um miðj- an dag. Hafði farið 4 milur á vök- unni alla leið og sagði skipstjóri að mesta mildi væri það að þeir hefðu komist al!a leið. Skemdir á vélinni eru þessar: Mellemtryksdeksel, Krumtapstand- dele og Cirkulationspumpen er alt gjörbrotið og eyðilagt að mestu. Hyggur þó skipstjóri að nokkuð megi gera við þetta hér. Bráðabirgðaviðgerð var þannig að palla settu þeir fyrir ofan bullurnar í vélinni og þótti það klasturssmiði. Farþegar voru: Helgi Laxdal bóndi í Tungu, Egill Sigurjónsson bóndi á Laxamýri og systir hans, Lambert- sen verzlunarmaður úr Reykjavík ofl. Mælt er að ábytgðarfélögin hafi ekki viljað samþykkja það að »Geir« færi norður til hjálpar. Var þá »Kong Helge« til kvaddur og á að ltkindum að halda áfram ferð Ingólfs. En hann bíður hér þangað til hann fær ný stykki i vélina og'verður það ef til vill með Vestu næst. Tíðin er afarvond og fannkoma ákafleg. Sunnanpóstur var i fyrra- dag vestur í Blönduhlið. H ammaíistar fást bt'ztir og ódýrastir í TrósiiiiðavinimstoÍQnni á Laugavegi 1 (B.tkhúsinu). JTlihid uppíag af pðsfhorfarömmum TTlijnclir innrammaðar fíjóft og veff Hvergi eins ódýrt í bænnm. Jiomið og regniðf Af sérstökum ástæðum er ágæt 3—4. herbergja íbúð á miðlofti i húsi Péturs úrsmiðs Hjaltested til leigu 14. maí. Menn snúi sér til Vilh. Finsens. JTgæí íbúð (5 herbergi og eldhús) á góðum stað í bænum er til leigu með góðum kjörum frá 14. mai. Upplýsingar hjá Morunblaðinu. CARLSBERG ÖLGERSARHGS mæla með: Carlsberg skattefr! alkoholfátækt, ekstraktríkt, ljúfténgt, endingargott. Carlsberg skattefri Porter ekstraktríkastur allra Portertegunda. Carlsberg gosdrykkjum. áreiðanlega beztu gosdrykkirnir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.