Morgunblaðið - 11.03.1914, Page 3

Morgunblaðið - 11.03.1914, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ éoi mönnum þá helming þeirrar hækk- unar er þeir fóru fram á. En hinir neit- uðu og þótti nd betur horfaen áður því þeir bdast við að fá kröfum sínum fullnægt. Vita þeir það vel, að hvorki slátrararnir né borgarbdar yhrleitt láta sér lynda það að fá aldtei kjöt, og auk þess er verkfall- ið slátrurunum tilfinnanlegur atvinnu hnekkir. Sjdkrahdsin fá þó altaf kjöt, þvi verkamennirnir vilja ekki tapa alþýðuhylli. Frá Vllhjálmi Stefánssvni. »Daily Chonicle« hefir nýlega fengið langt skeyti frá landa vorum Vilhjálmi Stefánssyni, sem nd er á landkönn- unarför nyrzt i öræfum Ameríku. Bréfið er skrifað ij. janúar og var Vilhjálmur þá á Herscheleynni. Var bréfið sent með sleðapósti til Dawson City og þaðan simritað til Lunddna. Getur Vilhjálmur þess þar, að eftir fregnum, sem hann hefir fengið hjá Eskimóum, þá sé ekki ólíklegt að »Karluk« hafi náð í vetrarlegi hjá Bangseyju. Þó dreg- ur hann heldur í efa að svo sé. Vilhjálmur kom til Collison Point 14. des. og hitti þar fyrir skipin »Mary Sachs* og »Alaska«. Hafði þeim reitt vel af og voru allir menn við beztu heilsu. Siðan fór hann til Humphrey Point, þar sem skipin »Belvedere« og »Polar Bear* lágu. Eru þau skip undir forustu Ander- sons, og voru þau bæði frosin föst i ísnum en óhætt kvað hann þeitn báðum þar til voraði og ísa tæki að leysa. Siðan minnist Vilhjálmur á ferð, sem hann hefir i hyggju að fara á sleða lengra en nokkur hvítur mað- ur hefir áður farið og um alls ókunn héruð. Fer hann með þrjá sleða og átján hunda fyrir og matvæli til tveggja mánaða. Verður þá nokkuð að bíða þess, að maður fái fréttir af honum næst. *&unóið ^ Lyklakippa var skilin eftir hjá Th. Th. Ingólfshvoli. Vitjist á skrifstofu Mbl. Sveinn Björnsson yfirdóm slögm. Hafnarstræti '22. Simi 202. Skrifstofutími kl. 10—2 og 4—6. . Sjálfur viö kl. 11—12 og 4—5. EGGERT CLAESSEN, yfirréttarmála- flutningsmaður Pósthdsstr. 17. Venjulega heima 10—11 og 4—5. Sími 16. Bogi Brynjólfsson, yfirréttarmála- flutningsm. Hótel Island. (Aðalstr. 5). Venjulega heima 12—1 og;4—6. Talsími 384. búnar til eingöngu úr góðum uænskum við. Hvitar, avartar eikarmúlaðar. Likklæði. Likkistnskraat. Teppi lánað ókeypis i kirkjuna. Eyv. Arnason. Trésmíðaverksmiðjan Laufásveg 2. Tennur eru bdnar til og settar inn, bæði heilir tanngarðar og einstakar tennur á Laugavegi 31, uppi. Tennur dregnar dt af lækni dag- lega kl. 11—12 með eða án deyf- ingar. Heima kl. 10—5 síðdegis. Sophie Bjarnarson. aísláttur af Skautum í Li verpool. frá hinni alþektu verskmiðju í Dan- mörku, Sören Jensen, eru til sölu í Vöruhúsinu. Hver sem vill getur komið og reynt hljóðfærin. OSTAR og PYLSUR áreiðanlega bæjarins stærstu og beztu birgðir I Matarverzlun Tómasar Jónssonar, Bankastræti 10. Talsfmi 212. ^ cXaupsRapur Myndavél til sölu. Uppl. Mið- stræti 10 niðri. 5 fallegir dðmu-grímu- búningar til sölu eða lelgu á Laugavegi 3. L. F. K. R. Fundur fimtud. 12. marz kl. 8 '/a sfðd. á lesstofunni. Fyrirlestur, upplestur o. fl. Mætið stundvfslega. Stjórniu. JSeiga Barnlaus hjón óska eftir að fá 3—4 herbergi og eldhds á leigu 14. mai. Simi 433 kl. 9—7. ^ ^ljinna Dugleg stúlka eða un^lings- stdlka getar fengið vist 14. maí. Hátt kaup. Ritstj. visar á. Stúlka óskast í vist frá 14. mai til 1. okt. Gott kaup í boði. Uppl. á Laugavegi 46. YÁfM^YGGINGA^ A. V. TULINIUS, Miðstræti 6, Brunaábyrgð og sæábyrgð. Skrifstofutími kl. 12—3. Carl Finsen Austurstr. 3, Reykjavík. Brunatryggingar. Heima 6 V4—7 Vi- Talsími 331. junnnnmimniu^ ’ Mannheimer vátryggingarfélag ; ,0. T r o 11 e Reykjavík , Landsbankanom (nppi). Tals. 235. ; Allskonar sjóvatryggingar ■ Lækjartorg 2. Tals. 399. ; Havari Bureau. ÍHll'TTlTHlllTTtkktmiK ELDUR! Vátryggið f »General«. Umboðsm. SIG. TH0R0DDSEN Frfkirkjuv. 3. Heima 3—5. Talsfmi 227. Vátryggið hjá: Magdeborgar brunabótafélagi Den Kjöbenhavnske Söassurauce Forening limit. Aðalumboðsmenn: O. Johnson & Kaaber. Þáttur frá Fjalla-Eyvindi, Höllu, Arnes, Abraham og Hirti útileguþjófum. Eftir Gísla Konráðsson. 1. Upphaf Eyvindar. Eyvindur var son bónda eins í Flóa suður í Árnesþingi, er Jón hét. Jón hét bróðir Eyvindar; hann bjó síðar að Skipholti. Eyvindur ólst upp á bæ þeim er á Læk heitir í Hraungerðishrepp; hann var snemma bráðgjörr, en blend- inn í skapi. Eigi vitum vér frá ætt hans að greina, en það er almenn sögn, að förukona ein frá Eyrarbakka gisti að Læk og misti þar ost úr poka sínum; gramdist henni skaðinn og kvað Eyvind því valda mundi. Hann þrætti fyrir það; mælti hún þá með forsi miklu: »Viljir þú Eyvindur ganga við oststuld- inum, skal þér það að engu grandi verða, ella muntu nokkurs háttar óheill af bíða«. Slóst þá í orðahnippingar með þeim, því að Eyvindur lét ekki sitt — 2 — minna og þrætti harðlega. Beiddi þá kerling honum óbæna og mælti: »Héðan af skaltu, Eyvindur, aldrei óstelandi verða«. Kom þá móðir Eyvind- ar að og heyrði ályktunarorð kerlingar — því að sagt er hún byggi þá með sonum sínum — og fyrir þvi að hún vissi kerlingu mesta svark og skapvarg, og nornalega í óbæn sinni, þá bað hún kerlingu að leggja sveininum nokkurt liðsyrði, ef ekki gæti hún látið orð sin ómælt vera. — Kerling mælti: »Þín skal hann að njóta; mæli eg svo Juin, að aldrei komist hann undir hegningu í mannahöndum, en með mæðu stórri og baráttu mun hann þó æfi sína enda«. Var Eyvindur þá 15 vetra og var eftir það aldrei óstelandi; að öðru var hann vel þokkaður, skaphægur og hinn öruggasti til alls starfa. Eyvindur var uppalinn með foreldrum sÍDum og síðan fyrirvinna hjá móður sinni; en þau dóu bæði hnigin að aldri. Bjó Eyvindur síðan litla hríð að Traðarholti i Stokkseyrarhreppi, ókvæntur (því ekki hafði hann þá enn fengið Höllu). Stund- — 3 — aði hann þá smíðar, en jafnan lá orð- rómur hinn sami á honum um stuldi og gjörðist þar af óþokki mikill milli hans og bygðarmanna. Stóð svo um hríð; tóku sumir að hóta honum lögw sóknum, en ekki tók heldur af hvörfin, og ætluðu menn Eyvindur stæli jafnt sem áður og hefti þá fýsn sína að eugu. Sökum þess komst það á orð síðan, að eigi myndi honum það sjálfrátt. En síðan var það að Eyvindur tók að selja búshluti sína, og er hann hafði selt þá að vild sinni, var það um vorið, er snjóa leysti af fjöllum, að Eyvindur hvarf með hrossum sinum og ýmsum búshlutum og vissi enginn hvað af honum varð (né farið hefði hann Þjórsá á ferju, ölfusá, eða þá Hvítá, er kallast Brúará við Skálholt). En það er sagt að skamt líði um til þess að illar fjár- heimtur gjörðust á haustum; ætluðu menn útileguþjófa valda mundu. 2. Lýsing Eyvindar. Brynjólfur, son Sigurðar landþings- skritara Sigurðssonar lögmanns Björns-

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.