Morgunblaðið - 09.05.1914, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ
865
Álklæði,
Dömuklæði
lang bezt og ódýrast.
Sturla Jónsson.
Góðar
kartöflur.
fást ætíð hjá
Jes Zimsen.
Wæpr fiiiíiir
af öllum
nauðsynjavörum
komu með síðustu skipum
í yerzlan
Gunnars Þorbjörnssonar
Appelsinur
6 teg. fást nú í
Liverpool.
illur viðskiftis. Dyravörðurinn hafði
nú kent páfagauknum námfúsa að
segja: Guð blessi konunginn, og
kunni hann það reiprennandi. Og
er konungurinn kom inn í húsið
gellur hann við: Guð blessi kon-
unginn I Guð blessi konunginn I
Konungur staðnæmist og brosti
við, en í sama bili grenjar hinn
páfagaukurinn með þrumandi röddu.
Haltu þér saman, asninn þinn! Þá
var konungi nóg boðið. Hann
skellihló svo dátt, að tárin streymdu
niður kinnar hans.
Tóbaksleysi. í Kristiania og fleiri
norskum borgum, er nú tóbaksverk-
fall og eru nú birgðir kaupmanna
mjög á þrotum. í Bergen eru menn
alveg munntóbakslaasir og neftóbak
kaupa þeir frá Sviþjóð. Og hið sama
er að frétta frá Tromsö og Þránd-
heimi.
Alt
einnig
ísl. kjöt og kæfa
niðursoðið af oss,
fæst langbezt og
ódýrast hjá
Tómasi
lónssyni,
Bankastræti 10.
Talsími 212.
iiiiiiiniiiiiiiiiii
Tæhifæriskaup.
Ágætis svefnherbergis húsgögn úr fyrirtaks viði eru
af sórstökum ástæðum ódýrt til sölu. Uppl. hjá Mbl.
Niðursoðið kjöt frá Beauvais þykir bezt á ferðalagi.
£aiga ^
Piano óskast á leigu um tíma. Uppl. hjá Morgunblaðinu.
Uoftsalurinu í Bárubúð verður til leigu fyrir fundi og smærri samkomur frá 14. maí. Veit- iugar fást ef óskað er. Semjið í tíma. Uppl. hjá Morgunbl.
Tennur. Undirrituð er nú komin aftur frá útlöndum, og geta menn nú fengið tilbúnar einstakar tennur og heila tanngarða. Tennur dregnar út af lækni dag- lega kl. 11 —12 með eða án deyf- ingar. Viðtalstími 10—5. Laugavegi 31 uppi. Sophy Bjarnarson.
Tvö herbergi hentug fyrir þingmann, fást í Bárunni í sumar. Fæði á sama stað. Uppl. hjá Morgunbl.
Tvær stofur með forstofuinn- gangi og kjallarageymslu eru til leigu frá 14. maí. Ritstj. vísar á.
Reykt kjöt, Kæfa og islenzkt smjör fæst altaf hjá Jóni frá Vaðnesi. Stúlka eða kona óskast til morgunverka 2—3 tíma á dag. Afgr. vísar á.
<3£aupsRapur
Fæði gott og vel framreitt, fæst í Bárunni (uppi) eftir 14. maí, dýrt og ódýrt eftir vild. Öllum gert til hæfis. Uppl. hjá Mbl.
^inna
Stúlka óskast í vist frá iip mai. Hátt kaup í boði. R. v. á. Ferðakoffort eru til sölu mjög ódýrt. Ritstj. v. á.
Skrifborð óskast keypt. Uppl. hjá Morgunbl.
Ágætt Fiano fæst á leigu nú þegar. Uppl. á Spítalastíg 9 (uppi).
Barnavagn, þó gamall sé, óskast keyptur nú þegar. Finnið Morgunbl.
Dyggur vinnumaður óskast á gott heimili. Hátt kanp í boði. Upplýsingar hjá ritstj.
Karlmanns-reiðtýgi til sölu á Laugaveg 18 (uppi). Tækifæriskaup.
Böskur drengur 13 ára, fæst til snúninga. Uppl. hjá Morgun- blaðinu.
c&unóið ^Jf
Kanpið Morgunblaðið. Lyklakippa fundin. Vitjist á skrifstof Morgunbl.
Gardínutau
margar tegundir
nýkomið.
Sturla Jónsson.
VÁTíjYGGINGAI^
Vátryggið hjá:
Magdeborgar brunabótafélagi
Den Kjöbenhavnske Söassurance
Forening limií
Aðalumboðsmenn:
O. Johnson & Kaaber.
Carl Finsen Austurstr. 5, Rvík.
Brunatryggingar.
Heima 6 1/4—7 »/*. Talsími 331.
LrÖGMENN
Sveinn Björnsson yfird.lögm.
Hafnarstræti 22. Sfmj 202.
Skrifstofutími kl. 10—2 og 4—6.
Sjálfur við kl. 11—12 og 4—6.
Eggert Claessen, yfirréttarmála-
flutningsmaður Pósthússtr. 17.
Venjulega heima 10—11 og 4—6. Sfmi 16.