Morgunblaðið - 13.05.1914, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 13.05.1914, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ Tííjómíaikur verður haldinn innan skams af Ingimundi Sveinssyni í Good- templarahúsinu. Tlánari augíýsing síðar. SunlightSápa l Hví notið þér blautasápu og algengar sápur, sem skemma bæði hendur og föt, notið heldur SUNLIGHT SÁPU, sem ekki spillir fínustu dúkum né veikasta hörundi. Farið eftir fyrirsögninni sem er a öilum Suniight sápu umbúðum. Gísla Gnðmnndssonar verður framvegis í Búnaðarfélagshús- inu Lækjargötu 14 B (uppi á lofti), og tekur til starfa i byrjun næsta mánaðar. mundir. Hefir fjöldi fólks tekið sóttina og flestir dáið. Á einum degi dóu t. d. 500 manns í Tokio. Brezk blöð frá 3. þ. m. segja Franz Joseph Austurríkiskeisara vera á góðum batavegi. Hann klæðist daglega, gengur i hallargarðinum og er all-vel hress. Þegar Bandaríkjamenn skárust í leikinn suður í Mexiko, var alment biiist við, að Japansmenn myndu nota tækifærið til þess að reyna að fá Bandamenn til að breyta lögun- um, sem eiga við Japansmenn i Kali- fornia. En nú hefir Okuma, forsætis- ráðherra Japana, lýst því yfir, að stjórnin hafi ekkert slíkt í hyggju, Þeir ætli að sitja hjá og sjá hverju fram vindur í Mexikodeilunni. Skóli fýkur. Nýtt tvílyft skólahiis við Hænufoss í Noregi fauk þann 28. apríl. Hiisið var í smíðum og hvorki hurðir né gluggar í því. Náði því stormurinn góðu taki á því. Fjórir menn voru að vinnu er hiisið hrundi, en enginn þeirra meiddist neitt alvarlega. Afarstórt úrval af kvensokk- um og barnasokkum. Hvergi betri kaup! Egiíí Jacobsen. cKapaé ^ Tapast hefir handtaska með slifsi og nælu, á veginum frá Víf- ilstöðum til Reykjavíkur. Skilist á skrifstofu Morgunblaðsins gegn fund- arlaunum. Göngustafur týndur. Skilist til Morgunbl. Jiarföfíur ódýrastar og beztar hjá Pefersen frá Viðeij, Hafnarstræti 22. Ný egg fást hjá Jóni Zoéga. SaumavélaF Frister & Rossmanns frá 32,50—95,00. Prjónavélar „Claós“ frá 95.00-300.00, sem hvorutveggju hafa margra ára herlenda reynslu með miklu lofi. JT^'l Fást að eins hjá X Xl« X XI* Karlmannsfötin hi oktur eru sérl«sa fallég, ,„a vel og slðast £n eku gfat ódýr eftir gæðum. Austurstræti 1. Asg. G. Gunnlaugsson & Co. Pollux fer í kvfild kl. 6 norður um land til útlanda. Tækifæriskaup á karfmanns-fafaefnum í verzíuninni E d i n b o r q. Sfá g/uggann í Jfafnarsfrsefi. Hfifuðffit Hattar harðir og linir 2.95—14.50. Enskar húfur 0.55—5-00 hjá Th. Th. & Co. Austurstræti 14. Kaupendur Morgunblaðsins, greiðslu blað^ns^frá^hlnnm4 ™a’L.erux ^nsamlegast beðnir að skýra af- stgtogðrsá s,sry,a bú5tað simm’hi6 ™

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.