Morgunblaðið - 13.05.1914, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 13.05.1914, Qupperneq 4
886 MORGUNBLAÐIÐ JSaiga Sólrík 3—4 herbergja íbúð með eða án húsgagna er til leigu í Aust- urbænum nú þegar eða i. júní. — Ritstj. visar á. Ein eða tvær stofur móti sól eru til leigu nú þegar á Stýri- mannastíg 8. ^ díaupsfiapur ^ Fæði óvenju ódýrt fæst á Grett- isgötu 58. A sama stað eru stór herbergi mót sól tii leigu. Fæði gott og vel framreitt, fæst i Bárunni (uppi) eftir 14. maí, dýrt og ódýrt eftir vild. Öllum gert til hæfis. Uppl. hjá Mbl. Amerískt skrifborð til sölu með tækifærisverði. R. v. á. YÁIPrS YGGING Aíf Vátryggið hjá: Magdeborgar brunabótafélagi Den Kjöbenhavnske Söassurance Forening limit Aðalumboðsnenn: O. Johnson & Kaaber. Carl Finsen Austurstr. 5, Rvík. Brunatryggingar. Heima 6 */4—7 */*• Talsími 331. Skóverzlun Stefáns Gunnarssonar Austurstræti 3 mælir með sínum ágæta skófatnaði. Sérlega miklar birgðir nýkomnar. Sumarskór allskonar, mikið úrval. Strigaskór og Ilskór (sandalar) í stóru úrvali. Fótboltastígvél koma í þessari viku ásamt miklum birgðum af allskonar skófatnaði, er eg sjálfur hefi valið í utanför minni. Gerið svo vel og lítið inn / cHusfurstrœti 3. t Agætt maísmjöl fæst í verzlunmni Edinborg. Sekknrinn kr. 9.25. Uppboð á skipi. Skipið »Niels Vagn«, sem hefir umdæmistöluna G. K. 7 og er 67 smálestir að stærð, verður selt við opinbert uppboð, sem haldið verður á skipinu sjálfu þar sem það liggur á Eiðsvík, föstudaginn 15. maí næst- komandi kl. 1 síðdegis. Skipið verður selt með rá og reiða, seglum, akkerum, akkerisfestum og öllu er því fylgir. Söluskilmálar og veðbókarvottorð eru til sýnis hjá bæjarfógetanum í Hafnarfirði og verða einnig til sýnis á uppboðsstaðnum daginn sem uppboðið verður haldið. Reykjavík 11. maí 1914 éCj. dsfijorninn. Pórður Bjarnasoti. Eggert Cfaessen. DÖGMENN Sveinn Björnsson yfird.lögm. Hafnarstræti 22. Sfmi 202. Skrifstoíutítni kl. 10—2 og 4—6. Sjálfur við kl. 11—12 og 4—6. Eggert Claessen, yfirréttarmála- fiutningsmaður Pósthússtr. 17. Venjulega heima 10—11 og 4—5. Sfmi 16. Hjörtur Hjartarson yfirdóms- lögmaður. Bókhl.stíg 10. Sími 28. Venjulega heima kl. i2x/2—2 og 4—SVz síðdegis. Karlmannsfatnaðir, skótau, regnkápur og kápur verður selt næstu daga með innkaupsverði og undir því. *ffinna Sturla Jónsson. Tvær sfúfkur, sem vilja læra matreiðslustörf, geta komist að, önnur 1. júni, hin 1. júlí, hjá Trú Pefersen frá Viðeij Hafnarstr. 22. Dugleg stulka óskast til Vest- manneyja á gott heimili í vor og sumar. Ágætt kaup. Upplýsingar á Holtsgötu 16. Kaupið Morgunblaðið. Rc-ykjavíkur 1913—1914 liggur frammi almenningi tíl sýnis á bæjarþing- stofunni dagana 15—22. þ. m. Kærur yfir skránni sendist borgarstjóra fyrir lok maímánaðar. Borgarstjóri Reykjavikur 12. maí 1914. Páll Einarsson. íslenzkt smjör bezt hjá Jóni Zoega. Fiskbursta ágæta, fá menn hjá Jes Zimsen. Vér fljúgum fram úr öllum hvað vörugæði og samkepni snertir. Kaupið vefnaðarvöru að eins hjá Egiíí Jacobsen. Fóður-hafrar og útsæðishafrar ágætir hjá Jes Zimsen. Betræk langódýrast í verzlun Jóns Zoeg-a. Gleymið J»ví ekkil Góöar kartöflur. fást ætíö hjá Jes Zimsen. Útsæðis-kartöflur fást hjá Jes Zimsen. Auglýsið i Morgunblaðinu

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.