Morgunblaðið - 17.05.1914, Side 1

Morgunblaðið - 17.05.1914, Side 1
Sunnudag 17. maí 1914 HOBGnNBLADID 1. argangr 192. tðlublað Ritstjórnarsími nr. 500 Ritstjóri: Vilhjálmur Finsen. ísafoldarprentsmiðja Afgreiðslusími nr. 140 GTjmín Aldrei áður hefir fólk klappað eins mikið fyrir nokk- urri mynd sem þeirri, er Gamla Bíó sýnir í kvöld. Tarið í Gamía Bíó! BIO Bio Biografteater Reykjavfknr. Tals. 475 Bio — Bezta gamanmynd Palads-leik- bússins — Æskubrek. Þýzk gamanmynd í 3 þáttnm eftir Urban Gad. Aðalhlutverkið leiknr: frú Asta Nielsen-Gad. Allir, bæði börn og fnllorðnir, mnnn bafa ánægjn af þessari fram- úrskarandi skemtilegn mynd. Ug enginn mun geta varist hl&tri, er hann horfir á vandræði þan er Astn Nielsen bera að höndnm (er bnn gengur á brókum) Aðsóknin að þessari mynd mun án efa verða óvenjn mikil. Þess vegna ráðum vér öllum Þe'N]> er vilja komast hjá þrengslunum ki. 9 á sunnudagskvöldið, að koma á undanfarandi sýningar kl. 6, 7 og » ■sr -*■ Bio-Kafé er bezt Simi 319. Hartvig Hielsen. Helsundið í Niagara eða Sjálfsfórn sundkonunnar. Eldgosið í Japan 14. jan. þ. á. Sjá götuauglýsingar. Skrifsfoja Eimshipaféíags Isíanas Austurstræti 7 Opin kl. 5—7- Tals- 409- '0 ^5) Veggfóður Bezí ócfýrasf Tjöíbregffasf nýkomið í Banhastr. 7. o, Auglýsing. Biblíufyrirlestur verður haldinn i loftsalnum í Báruhúsinu i kvöld kl. 7. Inngangur ókeypis. Allir velkomnir. 1814—1914. Í gömlum átthögum. — »Minning feðranna er fram- hvöt niðjanna*. Svo kemst Jón sagnfræðingur að réttu lagi að orði í einu af ritum sínum og var það ekki slíkum manni ofraun að sjá, hve máttug er minning liðinna tíma í hugum og hjörtum einstaklinga og þjóða. Það er sú lyftistöng, sem á að hefja niðjana á hærra þroskastig en feðurna — undirrót allrar fram- þróunar. í dag og næstu daga minnast frændur vorir Norðmenn liðinna tíma og liðinna feðra — því nú er ein öld liðin síðan að Noregur öðlaðist sjálfstjórn og gekk úr örðugu banda- lagi við útlent riki og erlend yfir- ráð. A þessum dögum eru hátíða- höld um endilangan Noreg — hið forna ríki Haraldar hárfagra — í minningu þess, að þá stigu feður núlifandi kynslóðar, hið alvarlegasta og öruggasta fótmál til þess að end- urreisa hina göfugu þjóð. Marg getur milli borið, en þó er það svo, að vér íslendingar munum ætið vera nákomnastir Norðmönn- um og þvi eigi nema eðlilegt að hugur vor fylgi þeim fyrst og fremst. Og er þeir nú halda hundrað ára afmæli sjálfstjórnar sinnar, eftir mörg erfið kúgunaiár, mun hugur margra vor fljúga þangað austur og taka undir fagnaðaróp landsbúa. Nú er Noregur orðinn sjálfstætt ríki og þarf því eigi að spyrja um leyfi til þess hvað hann gerir og hvað hann má ekki gera. Og frænd- ur vorir þar eystra mega djarft úr Notið sendisvein frá Sendisveinastöðinni (Söluturninum). Sími 444. «0 •pH * JA\ B Vðruhúsið. Nikkelhnappar kosta: 3 a u r a tylftin. Öryggisnælur kosta: 6 a u r a tylftin. Vörnhúsið. <5 01 ■s a 13“ S* un c* flokki tala og hátt bera þeir nú höf- uðin á þessum dögum. í höfuðborginni Kristiania hafa þeir nú sýningu mikla, er tákna á end- urreisn og framför þjóðarinnar á seinustu öld. Er þar ekkert til spar- að það er hugvit manna getur í té látið sem þakklætisvott liðnum feðr- um. Og tákna á hún nú eins hitt, hver þjóðarstólpi sjálfsforræðið er og benda mönnum á það, hverjum fram- förum landið hefir tekið á síðustu öld. Hér í Reykjavik verður þessara merkilegu timamóta litillega minst, til þess þó að enn sjáist ættarmarkið með þjóðunum. Norski sendiherrann Th. Klingen- berg hefir fyrst ýmsa menn í boði sínu heima hjá sér. Stúdentafélagið Niagarafossinn Eldgosið í Japan. f kvöld kl. 6, 7, 8 og 9. Fegurstu og átakanlegustu myndir, sem enn hafa verið sýndar á Islandi. í allri sinni dýrð er leiksvið fyrri myndarinnar, sem leikin er af frægnstn leikurum Ameríkn. Þetta hrikalega eldgos er sýnt svo greinilega og nákvæmlega, sem hægt er á mynd. Þar sést gýgurinn gjósa, hraunið glóðheitt renna o. s. frv. Látið eigi ónotað þetta sérstaka tækiíæri til að skoða beztu myndirnar, sem sýndar hafa verið á Islandi. Tryggið ijður sæfi í fíntaf Mest likindi að fá sæti eí þér komið á fyrri sýningarnar, kl. 6, 7 og 8.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.