Morgunblaðið - 17.05.1914, Page 4

Morgunblaðið - 17.05.1914, Page 4
904 MORGUNBLAÐIÐ Tækifæriskaup á karlmanns-tafaefnum í verzluninni Edinborg. Sjá gíuggann í Jiafnarsfræti. Beztu Cigarettur heimsins eru Special Sunripe trá R. & J. Hill Ltd, London, Glervörur íang ódýrasfar í Liverpoof. Liverpool-lfnan. Gufuskipið „Glen Gelder“ verður væntanlega tilbúið til að taka flutning í Hafnarfirði þ. 25. mal og í Reykjavík þ. 26. maí. Tekið á móti flutniugi til Spánar, Miðjarðarhafshafnanna, Suður-Ameríku o. s. frv. ef vill, og farmgjöld reiknuð í einu héðan alla leið til móttökustað- staðarins, með umfórmingunni i Liverpool (Gennemgaaende Fragt). Skipið fermir aftur vörur hingað til lands í Liverpool kringum þ. 4. júní. Upplýsingar um farmgjöld og annað gefa: Kapt. O. Trolle, Reykjavík. Bahr, Behrend & Co., 10 Chapel Street, Liverpool. Er bezta uppspretta fyrir alls konar góðar og ódýrar nýlenduvörur. Umboðsmenn: Sæmundsen, Liibbers & Go. Albertstrasse 19—21. Hamburg 15. Tauruífurnar á fír. 21.50 Ja8t cetið fíjá TJsg. G. Gunníaugsson & Co. Slitfötin góðu eru komin aítur í verzlun Asg. G. Gunnlaugsson & Co, Ölgerðarhúsið Reykjavík mælir með sínum ágætu öltegundum. Bragðið fyrst ölið — og dæmið svo sjálfir! Það er oss nóg, því vér vitum að hvergi hér í bæ fáið þér bragðbetra, næringarmeira né ódýrara öl. SunliáhtSápa Þeir sem nota blaut- asápu til þvotta kvíða einlægt fyrir þvotta- deginum. Notið Sunlight sápu og hún mun flýta þvottinum um helming. Þreföld hagsýni— tími, vinna og penin- gar. ^ Parlð eftir fyrirsögninni, sem er á öllum Sunlight sápu umbúðum. Aðalum- boðsmaður fyrir Island :ip œr-r* Arent Claessen. Athugið! Vegna þess að ætíð eru gerðar tilraunir til þess að eftirlíkja Sólskinssápuna, biðjum vér alla kaupendur að gæta þess vel, að Sunlight standi á sérhverju stykki. Aðeins sú sápa er ósvikin Sölskinssápa. Gætið þess að yður verði ekki fengin önnur sápa í hennar stað

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.