Morgunblaðið - 17.05.1914, Síða 7

Morgunblaðið - 17.05.1914, Síða 7
MORGUNBLAÐIÐ 907 E=3 DAOBÓfflN. C Afmæli í dag: Þóra Jónsdóttir húsfrú Þuríður Magnúsdóttir húsfrú Einar Runólfsson trésm. d. Tómas próf. Sæmundsson 1841. Sólarupprás kl. 3.16 Sólarlag kl. S.36. Háflóð er í dag kl. 11.30 árd. og kl. 11.48 e. h. YeSrið í gær: Rv. s.v. kaldi, regn, hiti 2.8 íf. 8.v. stormur, hiti 3.0 Ak. s. snarpnr vindur hiti 5.0 Gr. s.v. stinnur kaldi, hiti 2.0 Sf. v. gola hiti 7.9 Vm. v. Btinn gola, hiti 5.0 Þh. F. v.s.v. stinn gola hiti 7.0. Guðsþjónustur í dag, 5. sunnu- dag e. páska, (Biðjið í Jesú nafni, Jób. 16 Jóh. 17, 1—17. Jóh. 15 18—25). í dómkirkjunni kl. 12 síra Bj. J. (ferming), Engin síðdegism. í Fríkirkjunni kl. 12 síra 01. Málarar. Beztu og ódýrustu málaravörurn- ar fást ætíð í mjög miklu úrvali í Godthaab. A|s, P. J. Thorsteinson & Co. Prestskosning. Að Kolfreyju- stað er kosinn aðstoðarprestur síra Haraldur Jónasson með 216 atkvæðum. Stefán Björnsson cand. theol. og fyrv. ritstjóri Lögbergs fekk 60 atkvæði og Haraldur Þórarinsson prestur í Hofteigi 11 atkv. Herbert Sigmundsson yfirprentari í ísafold fór utan nú með Sterling. Hafði hann í hyggju að ferðast til Lundúnaborgar til þess að kynna sór nýjustu framfarir í prentlistinni og alt það er að því lýtur. Mun hann dvelja þar um nokkurt skeið, eða svo lengi sem honum þurfa þykir. Napóleon Tyrklands. Viðtal við Enver pasha. því engum Tyrkja líkur — og hug- rekkið, orustugleðin ogþjóðarmetnað- urinn skíni af svip hans. Og þetta fer honurn vel. Náttúrugripasafnið opið kl. 1 V.-2V*. ___ Þjóðmenjasafnlð opið 12 2. P ó s t a r í dag : Ingólfur fer til Grindavíkur. V e s t a fór hóðan i gærkvödi áleiðis til Austfjarða og útlanda. Meðal far- þega voru: Jon Laxdal kaupm., Hall- grímur Benediktsson umboðssali, Mar- grét Sigfúsdóttir, Ólafur Jónsson mynd- mótari, Þórey Brynjúlfsdóttir, Gísli Hjálmarsson kaupmaður, Lauritz Gunn- lögsson stórkaupm., Margrót Stefánsd., Sigríður Eiuarsdóttir og ítali nokkur. Á skipinu voru um 200 farþegar er það fór hóðan. Sterling fór hóðan í gærkveldi áleiðis til Austfjarða og útlanda. Far- þegar með skipinu voru hóðan um 300. Þar á meðal: Anton Jakobsen kpm. á Eskifirði með fjölskyldu, alfarinn j hóðan, jungfr. Sigríður Steindórsdottir, Louise Lúðvígsd. kaupmanns á Norð- I firði, Gunnlaugur Einarsson stud. med. jungfrúrnar Dýrleif og Þorbjörg dætur síra Arna Jónssonar á Hólmum, Guð- l björg Bjarnadóttir, frú Kristín Jakobs- Ingólfur komst ekki til orgar- dóttir[ gjgríður Jónsdóttir jungfrú, GuS- nesa í gær, en fer þaugað í ag e Ingvarsdóttir jungfrú, Krejns veður leyfir. | vindlakaupmaður, Guðjón Jónsson kpm. , og Englendingur. Til Ameríku fóru D á i n n. Jón Ólafsson bóndi 1 Litla- Gunnar Richardsson, bankaritara og bæ á Seltjarnarnesi dó í gærmorgun ur j Brynjólfur Magnússon. lungnabólgu. Knattleikur verður háður á íþróttavellinum í dag kl. 3. Hafa Frakkar á Lavoisier skorað á Fótbolta- fólag Reykjavíkur að keppa við sig og leika 11 manns af hvorutveggju. U p p b o ð á skipinu Niels Vagn var haldið inn á Eiðsvík í fyrradag. Hæzta boð var 500 kr. Gerði það h.f. P. J- Thorsteinsson & Co. Pollux kom til ísafjarðar í fyrra- dag kl. 6 síðd. og fór þaðan aftur kl. 11 um kvöldið. G i f t i n g: Ekkjumaður Magnús Þórarinsson Fischersundi, 1 og ekkjan Guðrún Hákonardóttir. T ó m a s kaupm. J ó n s s 0 n hefir bætt við f matarverzlun sína miklu af íslenzku kjöti 1 dósum, sem hann hefir sjálfur soðið niður. Höfum vór átt kost á að reyna kjötið og þótti oss það sórlega gott. F u n d i r í K. F. U. M. og K. F. U. K. í vikunni: Sd. 17. kl. 10. Sunnudagaskóli. __________4. Fundur. í Y-D. (10—14 ára drengir). __________8^/2 Almenn samkoma. All- ir velkomnir. Hr. Björn Magnússon sima- Md lg kl væringjaæfing. stjóri á Borðeyri, sendi Morgunblaðinu | ^ ig kL 5 Qg 8 Saumaf. K.F.U.K. hænuegg, óvanalega stórt og mikið. Verpti því hæna á Borðeyri þ. 23. apríl og er það 9 5 g r ö m m að þyngd. Býður nokkur betur? — Eggið er í glugga Morgunblaðsins. B i f r e i ð a r fara nú að jafnaði á __________8^/2 Biblíul. Karlm. velk. Mvd. 20. kl. 8^/2 U.-D.-fundur. Árni Jó- hannsson bankar. les upp. Fmtd. 21. kl. 4 Fermingadrengja- hátið. __ — kl.8V2. Fundur í A-D. Fólagsmenn mæti (sumard. fyrsti) degi hverjum margar ferðir milli Reykja- j ps(L 21. kl. 8J/2 Fundur 1 K.F.U.K. víkur og Hafnarfjarðar. Fer varla Stúlkur velkomnar. nokkur inaður þá ferð nema í bifreið, ló. 22.kl. 61 /2 B'ermingarstúlknaliátíð enda er það ei lítill tímasparnaður fyr- ir fólkið. Danskur kvenblaðarr.aður heimsótti fyrir skemstu Enver pasha hinn tyrk- neska, eða Enver bey. Sá var titill hans áður, og undir honum varð hann heimsfrægur. Enver pasha má enn heita korn- ungur maður, tæpast þritugur, en fáir hafa lifað annað eins á þeim aldri, eða orðið svo frægir. 1908 hófst hann úr litlum met- orðum, er hernum var haldið til Miklagarðs og stjórnarskipunin aug- lýst. Arið eftir verður næsta bylt- ingin, er Abdul Hamid var tekinn höndum og rekinn frá riki. Þá er Afríku-styrjöldin. Þar varðist Enver bey ítölum langalengi við lítinn liðs- kost og lítt æfðan. Síðan kemur Balkanstyrjöldin mikla. í henni of- anverðri gjörði hann þann óvina- fagnað, að reka stjórnina í Mikla- garði frá völdum með skammbyss- una í hendinni og aftra friðarsamn- ingunum. Eftir það vann hann Adrianopel aftur til handa Tyrkjum orustulaust. Og nú er hann orðinn hermálaráðherra, því nær einvaldur og tengdasonur ríkiserfingjans! Hann býr í skrautlegri höll í Miklagarði, og hefir inndæla útsjón yfir Marmarahafið og nýjan skemti- garð, sem verið er að gróðursetja á brunarústum, einum af átján þar í borginni. Þar á að reisa minnis- varða ófriðarins nýafstaðna, og sýnir það, að Tyrkir finna til sín jafnt í blíðu sem stríðu. En þótt líf þessa unga manns sé svona glæsilegt að ytra útliti, er þó ekki barist eins um neinn, né setið svo um líf nokkurs, sem hans. Hann hafði sem sé enda- skifti á öllu, þegar hann komst til valda. Rak gamla herforingja frá völdum miskunnarlaust, hundruðum saman og það þótt þeir hefðu geng- ið fram sem hetjur í óheillaófriðn- um síðasta. Þetta svíður og, þegar áður voru mótstöðumenn hans orðn- ir óðir af heift til hans útaf drápi Nazims pasha. Verður því að vaka yfir lifi hans með viðlika áfergi og Abduls Hamids áður. Verður dönsku blaðakonunni skrafdrjúgt um það, við hve mikla örðugleika hún átti að stríða sökum fortryggninnar, áður hún næði fundi hans. Og þetta er hið fyrsta, er hún vekur máls á við hann, þegar þau hafa heilsast. »Eg hefi gjört skyldu minac,segir hann. »Þeir sem sitja um líf mitt þykjast vist gjöra sina skyldu. Eg veit vel, að það er ekki til eitt ein- asta lífsábyrgðarfélag sem vill líf- tryggja mig. Þau um það. Tyrk- land á lífið í mér og eg hefi lítið annað aðhafst siðustu sex árin, en hætta því fyrir velferð Tyrklands Ög það er flestum furða og mörg um öfundarefni, hvernig mér hefir gengiðc. Konunni þykir pilturinn ekki láta litið yfir sér, þó hann hinsvegar sé bæði kurteisin sjálf — hann hefir sem sé tekið sér Evrópusnið, og er »Hvað álitið þér nú að hendi beztc, spyr hún, »hvort heldur að lifa í friði og spekt og reyna að bæta fjár- haginn, eða þá að hefja nýjan ófrið ?c Hann svarar ofur rólega, þótt hann viti að hann er grunaður um að blása að ófriðarglæðunum: »Nei, eg vona að komist verði hjá nýjum ófriði. Engan langar í hann, núna, og ekki mig heldur. En mig langar til þessc, segir hann og hvessir fast augun, »að undirbúa herinn og kenna honum svo að hann þekki skyldu sína og sé störfum sín- um vaxinn. Þess vegna hefi eg orð- ið að gjöra nokkrar breytingar á stjórn hersins, þannig að honum er nú stýrt og hann æfður ejíir mínu höfðic. Hún hugsar með sér að hvorki Cæsar né Napóleon hefðu getað tal- að fremur eins og sá sem vald hefir, þegir um hríð og spyr svo: »Og peningarnir?c »Já, — peningarnirc. Sigurbrosið breytist skyndilega í raunabros. »Já, — við erum altaf að vona að unt verði að koma á----------svona reglu. Það þarf mikils meðc. Hann má auðvitað ekki segja eins og er, en það þekkja allir. Tekju- hallinn á aðra milj. kr. árið sem leið, og starfsmenn rikisins hafa ekki getað fengið borguð út laun sín í meira en missiri. Alstaðar hrein- asta neyð, og það er hart fyrir svo stolta menn, sem Tyrkir eru. Svo minnast þau á Adrianopel. Það tal þykir honum gott. Hún minnist á hvað gangi staflaust: að Tyrkir séu að víkja þaðan eftir kröfu Breta, en hann bara sussar háðslega eins og Bretar væru einhverjar lægri verur og segir með ákefð: »Öðru nær. — Við erum að víg- girða, viggirða að nýju — öll virk- in við Adrianópelc. En hún spyr sjálfa sig hvernig eigi að fara að viggirða, peninga- laust, og svo kveður hún þenna undramann. Mikið fanst henni um skartið þar, einkum það, hve líkir regingeim salirnir eru — höfðingjar Austurlanda hafa nóg pláss — og svo vopnasafnið frá öllum sigurför- um Tyrkja frá ýmsum öldum. En í sambandi við það getur hún ekki stilt sig um að minna á það, sem merkur, tyrkneskur rithöfundur sagði nýlega um herskap þjóðarinnar. Hann segir að hið eina, sem eftir sé til minja um Tyrki í þeim löndum, er þeir hafa unnið og aftur mist, séu kirkjugarðar og hatrið gegn þeim. Féndur hafi þeir hvervetna eignast, en hvergi vini, því sé nú komið sem komið sé. Ástandi ríkisins líkir blaðakonan við það, ef lest brunaði eftir brautarteinum, sem lægju fram af björgum. Þar megnar enginn að hafa hemil á, ekki einu sinni Enver bey. Og þó segir hún að »hið

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.