Morgunblaðið - 17.05.1914, Page 8

Morgunblaðið - 17.05.1914, Page 8
908 MORGUNBLAÐIÐ Gólfdúkar Linoienm og Voxdúkar, ailar teg- undir, allar breiddir. Stærst úrval — lægst verð hjá Jónatan hrsteinssyi. Karlmannsfatnaðir, skótau, regnkápur og kápur verður selt næstu daga með innkaupsverði og undir því. Sturla Jónsson. Reykta rauömaga, eina 30—40 eða xneira, vill maðr kanpa 1 snmar og borga hán yerði í peningnm át i hönd. Hver sem vill selja, ná eða siðar, semji nú þegar við kanpanda. Afgr. visar á. húnar til eingönga úr góðum eænskam við Hvítar, svartar eikarmálaðar. Lfkklæði. Likkistaskraut. Teppi lánað ókeypis i kirkjnna. Eyv. Arna8on. Trésmiðaverksmiðjan Laufásveg 2. ELDUR! -^01 Vátryggið í »General«. Umboðsm. SIG. THORODDSEN Frfkirkjuv. 3. Heima 3—5. Talsfmi 227. Bogi Brynjólfsson, yfirréttar- málaflutn.m. Hótel Island. (Aðalstr. 5). Venjulega heima 12—1 og 4—6. Talsími 384. Isl. smjör og Kæfa fæst hjá (Bí. tJlmunéasyni. Consum-súkkulade Sirius pundið 1.12. Fæst í verzlun 0. Amundasonar. Lystivagn (Charabanc) með tvöföldum aktýgjum er til sölu fyrir hálfvirði. Sömuleiðis 2 vagn- hestar gráir, 10 og 11, vetra vel gefnir. Lysthafendur finni Siggeir Torfason Laugaveg 13. Beauvais Leverpostej er bezt. &rœnar Baunir trá Beauvais eru ljúffengastar! Auglýsið i Morgunblaðinu Kaffi, brent, malað og óbrent, hvergi betra né ódýrara en í verzlun 0. Jlmunóasonar $ úSaupsRapur Amerískt skrifborð til sölu með tækifærisverði. R. v. á. Morgunblaðið nr. 4, 85, 96 og 103 eru keypt háu verði á afgreiðslunni. „Diplomat“-lrakki til sölu. Til sýnis á afgr. Morgunbl. Sama sem nýtt mandólin og gramófón með ágætis plötum, fást fyrir hálfvirði. Afgr. v. á. *2Jinna ^ Góð stúlka óskast á fáment embættismannsheimili. Ritstj. v. á. Dugleg stúlka getur fengið góða vist frá Jónsmessu til septemberloka. Hátt kaup. — Uppl. hjá Morgunbl. GalY. Vatnsfdtur og Balar Gas-katlar í verzlun O. Amundasonar. Betræk langódýrast í verzlun Jóns Zoega. Gleymia því ekkiT Saltkjöt, hið bezta í bænum, verður selt næstu daga i pakkhúsinu í Godthaab. Pundið á kr. 0,25. A|s. P. J. ThorsteiDSSon & Co. Lesið JTlorgunbíaðið f $ £ai9a Hesthús fyrir 5 hesta óskast leigt strax. Óskar Halldórsson. Gamla Bíó selur íólki húsnæði við allar sýningarnar i kvöld. 1—2 herbergi með húsgögn- um til leigu nú þegar. R. v. á. bjarta bros hans, sem ekki er nema æskan sjálf og hugrekkið, mundi gjarna breiða sólskin gleymskunnar yfir táradal Tyrklands — ef það bara gæti«. Vigbúnaður Rússa. (Yfirlit). Flestir munu hafa lesið í blöðun- um um voðageig þann, er gripið hefir Svia nú fyrir skemstu, og stjórnmála-skálrnöld þá, er þar er nú. Og ekki fer það hljótt heldur hvað þeir óttast. Þeir þykjast altaf vera að verða varir við rússneska njósnarmenn í Svíþjóð, og hrópar nú mikill hluti þjóðarinnar á aukn- ar hervarnir, með þvi að hinn forni fjandi, sem tók af þeirn Finnland, geti rokið í þá áður en nokkurn varir. í broddi fylkingar stendur konungur sjálfur og Sven Hedin, landkönnuðurinn frægi, sem allra manna er kunnugastur í Austurvegi, og talar því eins og sá sem vald hefir. Aðvaranirnar, sem hann þrum- ar lil landa sinna, vekja gríðarmikla athygli, enda er nú komið svo, að hervarnarflokkurinn þar í landi hefir unnið mikinn kosningasigur. Það má nærri geta, hve mjög það kemur oss öðrum Norðurlandaþjóð- um við, hvort þetta er á rökum bygt eða eigi. — Hvað er þá til í þessu? Hver er afstaða Rússlands til annara þjóða nú sem stendur? Rússar eiga alt voðaflæmið Síber- íu í Norður-Asíu. Sú var áður stefna þeirra í nýlendumálum, að færa sem mest út kviarnar austur á bóginn, alla leið austur að Kyrrahafi, og þangað voru þeir komnir. En þá lenti þeim þar saman við Japana, veturinn 1903—4. Sá ófriður fór svo, að lið Rússa var strádrepið og flotinn gereyddur og Kyrrahafsdýrð- in öll þar með búin. Rússar vökn- uðu við vondan draum. Þeir sáu eymd síns stóra skrokks og sáu að þeir urðu að breyta til gagngert. — Og hvað hafa þeir þá hafst að síð- an ? Fyrst og fremst hafa þeir hugsað um að verða ríkir, því að auðurinn er afl þeirra hluta sem gera skal. Nú á tímum hækka allir hlutir óð- fluga í verði, einkum þó matvæli og önnur nauðsynjavara. En slíkt er einmitt margt frá Rússum fengið, og hafa þeir auðgast mjög á þessu, bæði einstaklingarnir og þjóðarbúið. Frh. ■ ■ - — ■—.......

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.