Morgunblaðið - 20.09.1914, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 20.09.1914, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ 147? ihihmihie JOHS. HARTVEDT BERGEN, NORGE. Selur tunnur salt og niðursoðnar vörur lægsta verði. Kaupir síld og allar íslenzkar afurðir bæði í reikning og umboðssölu. Símnefni: ,Brisling‘. Barnakensla. Eg undirrituð tek nokkur stúlkubörn á aldrinum 9—11 ára til kenslu næsta skólaár. Þeir, sem kynnu að vilja nota það, snúi sér til mín sem fyrst. Hölmfríður Árnadöttir Laufásvegi 3 (að hitta kl. 4—5 síðdegis). Betræk. Frá i dag gef eg 15°|0 afslátt af ölln betrekki. c3ón Sfroaga. Ofriðarsmælki. E n s k s k i p. Englendingar hafa tekiS 14 Bkip, flest brezk, og flutt til Liverpool. Leikur grunur á að skip þessi hafi haft farm sem fara átti til Þ/zkalands. Sum voru hlaðin hveiti. S v i s s hefir kallað aaman alt sitt lið. Búast þeir við að hlutleysi lands- Ins ef til vill verði misboðið og vilja því vera við öllu húnir. Brezka beitiskipið ,Minerva‘ sökti nvlega austuríkskum fallbyssu- bát í nánd við Madeira. Minerva var á leið frá Suður Afríku sem fylgiskip með stóru farþega- og póstskipi, er þau hittu fallbyssubátinn »Bathori«. Hafði það skip marga austurríkska menn innanborðs og var á leið til Fíume. Bathori var sökt þegar í stað en mennirnir teknir til fanga. Þjóðverjar hafa tekið 600 jap- anska stúdenta til fanga. Stunduðu þeir nám á þýzkum háskólum, en ætl- uðu heim undir eins og Japanar sögðu Þjóðverjum stríð á hendur. Þeir voru handsamaðir á landamærum Hollands og fluttir í varðhald. R ú s s a r hafa nýlega eyðilagt loft far fyrir þjóðverjum. Var það í nánd við Zwolen sem þeir skutu á það en tóku 2 flugmenn til fanga, því hvor- ugur þeirra meiddist við fall loftfars- ins. R ú s s a r tóku nýlega yfirfyrirliða austurríkskan til fanga. í vasa hans fanst skjal, sem sendast átti til Þjóð verja, þess efnis, að biðja þá að koma Austurríkismönnum sem allra fyrst til hjálpar. F j ö 1 d i Ulster-sjálfboðaliðanna, hef- ir gengið í lið Breta á Frakklandi. J a p a n a r hafa tilkynt Bretastjórn að Tsingtau só nú innilukt á alla vegu. Þeir Þjóðverjar, sem fyrir ófriðinn bjuggu i Belgíu, en voru rekn- ir þaðan er styrjöldin hófst, hafa nú í hyggju að stefna belgisku stjórninni og krefjast skaðabóta fyrir burtrekst- urinn. Hafa þeir haldið fund allmik- inn í Berlinarborg, og var þar og við- staddur einn fulltrúi stjórnarinnar þýzku. Hvernig málaferlunum muni háttað er enn ekki ráðið. B r e z k t beitiskip náði nýlega stóru hollenzku farþegaskipi, Noordam, eign Holland-Ameríkulínunnar, og flutti það með sér til Falmouth. Ástæðan var sú, að skipið hafði innanborðs um 200 Þjóðverja, sem kallaðir höfðu ver- ið heim frá Ámeríku, til þess að fara í stríðlð. Oðru stóru skipi, eign sama fólags, náðu Frakkar. Með þvf voru 400 Þjóðverjar og 250 Austurríkismenn á leið frá New-York til þess að ganga í herllðið. Yfirherráð þýzka hersins hefir flutt bækistöð sína úr Brússel tll Mons. Rauðikrossinní Ameríku hef keypt þýzka farþegask. »Hamburg«, sem áður var eign Hamb. Ameríkulín. Átti að senda það til Evrópu sem sPítalaskip. Þegar það var að leggja aí stað, kom það upp að skipshöfnin ^oru mest þýzkir varaljðsmenn, sem ^st höfðu yfir því, að þeir ætluðu að Setast borgarar í Bandaríkjunum. ^nnfremur fundust í skipinu tólf Þjóð- erjar, sem höfðu falið slg þar og *að að leynast til Evrópu. Skipið ®tti við að fara og bíður þess að erískir hásetar fáist á það. Útlendingar á Bretlandi urðu að láta skrásetja sig þegar ófriðurinn byrjaði. Kom þá í ljós að um 28 þús. Þjóðverjar (karlar og konur) voru f London og 9 þús. Austurríkismenn. Er talið aö eitthvað um 100,000 Þjóð- verjar og Austurríkismenn muni vera á StórarBretlandi og írlandi. Fangar gera samsæri. For- ingjar þeir og sjóliðsmenn, sem teknir voru til fanga í sjóorustunni við Helgo- land, hafa gert samsæri til að komast úr haldi. Sonur Tirpitz aðmíráls gekst fyrir þvf. Varðliðið komst að samsæri þessu og verður héðan af farið með fanga þessa eins og glæpamenn. Herfang Þjóðverja. Sænsk blöð frá 8. þ. mán. flytja skýrslu um það, hve mikið herfang Þjóðverjar hefðu tekið af óvinum sínum þ. 1. þ. mán. Þar á meðal eru 800 fallbyssur og 140 þúsund fangar. Þess er jafnframt getlð að Þjóðverj- ar hafl fengið svo mikið af sjálfboða- liðl, að þelr getl ekki tekið á mótl fleirum. Ýms sölnbúðargögn, peningakassi (Kontrolkassi) og ritvélar fæst með tækifærisverði hjá G. Gislason & Hay, Oma, plöntusmjöriB góBkunna, fæst einungis í Tlýfjöfn. k Nielsen Vaage Simnefni: ,Skindiorretning‘ Bergen Norge. Skinn, Húðir, Leður, Skófatnaður Ull, Tjara, Saltað sauðakjöt, Flesk, Hey, Hálmur, Hafrar, Fóðurmjöl. Verzl. Vegamót Laugavegi 19. hefir nú fengið aftur flestallar mafvorur. Hotel Metropole Bergen bezta og ódýrasta gistihús í bænum, Sérstök kjör fyrir íslendinga. Smjörlíki, margar tegundir, fæst nú í Nýhöfn. Bergen. Kaupir: Hrogn og Lýsi. Selur: Tunnur og Salt. Símnefni: „Bugges“ Bergen. Síðuflesk og Skinke ódýrast eins og vant er I Nýhöfn. Bahncke’s edik er bezt. Biðjið ætíð um þaði

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.