Morgunblaðið - 21.09.1914, Page 3

Morgunblaðið - 21.09.1914, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ 1483 Ófriðarsmælki. Þ ý z k a fregnin um að rússneski yfirliðsforinginn Samsonoff og allir hans liðsforingjar hafi fallið í orust- unni miklu í Austur-Prússlandi, er nú borin til baka. Þeir komust allir heilu og höldnu undan Þjóðverjum. Herskattur. Þjóðverjar lögðu 12,000 sterlingspd. herskatt á borgina Lille, þegar þeir komu þangað. Auk þess fengu þeir mikið af matvælum og tóku 40 bíla. Engin þýzk skip í Norð- ursjónum. Flotamálaráðuneytið brezka auglýsti 10. þ. mánaðar, að þann dag og næsta dag á undan hefðu margar flotadeildir enskar siglt um Norðursjóinn þvert og endilangt, alla leið upp að Helgolandi. Þær höfðu ekki orðið varar við nein þýzk skip. Mauritius gefur 2 milj. pd. a f s y k r i. Landstjórinn á Mauritius hefir símað til nýlendumálaráðherra Breta, að sykurræktendur þar á eynni bjóðist til að gefa brezka landhernum 1 milj, pund af sykri og sjóliðinu aðra miljón punda. Boð þetta hefir verið þegið með þökkum. Þ r j á t í u þýzkir vísindamenn, sem í virðingarsyni höfðu hlotið doktors- nafnbót af brezkum háskólum, hafa beiðst undan þeim heiðri. N obelsverðlaunin. Til orða hefir komið í Noregi og Svíþjóð, að veita engin verðlaun úr Nobelssjóðnum þetta ár, vegna ófriðarin3. Endanleg ákvörðun um það enn ótekin. Þýzkalandskeisari hefirgef- ið öllum múhameðstrúar stríðsföngum, sem teknir hafa verið í Frakklandi, fullkomið frelsi. Þetta þykir Tyrkjan- um fallega gert! Dr. F r a n k, frægur jafnaðarmanna- foringi þýzkur, fóll í orustunni við Luneville þ. 3. þ. m. Austurríkismenn tóku nýlega 5000 Serba til fanga í nánd við Mitro- witza. Höfðu þeir haldið of langt inn yfir landamærin og eigi varað sig á því, að mikið lið Austurrikismanna lá í herbúðum þar í nánd. Serbar urðu að gefast upp er þeir sáu að þeir voru umkringdir á alla vegu. Fögnuður mikill varð i Vínarborg er fróttin barst þangað. Eitel Friedrich, Prússaprins, hefir verið sæmdur »járnkrossinum af 1. gráðu« af karli föður sínum fyrir frábærilega hreysti í orustu við Belga. Þjóðverjar bera aftur fregnina um að skálar Frakka og Breta á bóka- og prentlistarsýningunni í Leipzig hafi verið brendir, eins og getið hafði verið um í brezkum blöðum. í orustunni við Luttich fóll ungur Norðmaður, Sigvald Olsen að nafni. Hann vann á málaraverkstæði í Þýzkalandi þegar ófriðurinn hófst, hafði eigi nóga peninga til heimferð- arinnar, og gerðist því sjalfboðaliði í her Þjóðverja. Kanpíð Morgunblaðið. Balkanrikin. Tyrkir, Búlgarar og Rúmenar þrönga kosti Grikkja ? Kinpruli Veles (Macedotiia). Hótanir og loforð þeirra Þjóð- verja og Austurríkismanna gátu ekki gert Grikki uppnæma, en nú lítur svo út sem þeir bandamennirnir, Tyrkir, Rúmenar og Búlgarar eigi fyrir hönd þeirra stórveldanna að hefna Grikkjum fyrir þverúð þeirra. Orðrómur hefir leikið á þessu í nokkra daga, og nú virðist helzt svo sem hann sé á rökum bygður. Grikkir hafa safnað saman her miklum í Saloniki og þaðan hafa herflokkar verið sendir jafnharðan til Doiran, Demerhissar, Serres, Drama og annara landamærastöðva. Grískar liðsveitir eru með fullu samþykki Serbíustjórnar sendar inn yfir landamæri Serbíu til þess að vera þar viðbúnar ef Búlgarar skyldu ætla að gera innrás þar yfir, eins og helzt er búist við. Og nokkuð er það, að særðir Serbar eru farnir að koma til Saloniki, en í borginni er kappsamlega unnið að því að koma »Rauða krossinum* á laggirnar. Þótt Grikkir standi illa að vígi þarna innan um óvinaríkin, þá treyst- ir þjóðin þó á mátt sinn og megin og vilja þríveldasambandsins til þess að hjálpa sér. Fregnir frá Konstantinopel herma það að Tyrkir séu vel vigbúnir og brenni í skinninu eftir að vinna aft- ur þann hróður, er þeir mistu í Balkanstyrjöldinni. Hitt er og stað- hæft, að Búlgarar hafi safnað saman óvígum her í Xanthi. Það er helzt svo að sjá sem Búlg- arar hafi þegar hafist handa fyrir nokkrum dögum með þvi að gera tilraun til þess að eyðileggja járn- brautina milli Kinpruli og Gradsko. Sprenging varð þá á járnbrautinni klukkan 5 um kvöldið, þegar járn- brautarlestin var þar á ferð. Gufu- vagninn kastaðist út af sporinu og vagnstjórinn meiddist talsvert. Það var þegar gert við brautina aftur svo lestaferðir töfðust ekki nema nokkr- ar klukkustundir. Þrir Búlgarar hafa verið teknir fastir í Kinpruli, grun- aðir um að vera valdir að glæpnum. Enskir útgerðarmenn E=3 DAGTÍÓFflN. =3 Afmæli í dag: Ása Clausen, jungfrú. Jónína GuSmundsdóttir, húsfrú. Kristjana ísleifsdóttir, húsfrú. Árni Helgason, afgrm. Eggert Snæbjarnarson, verzlm. FriSfinnur GuSjónsson, prentari. GuSjón Jónsson, skósm. fíjálmar Þorsteinsson, trésm. d. Bjarni rektor Jónsson 1868. Sólarupprás kl. 6.8. S ó 1 a r 1 a g — 6.32. HáflóS kl. 6.3 f. h. og 6.24 e. h. P ó s t a r í dag: Ingólfur frá GarSi. Á m o r g u n : Póstvagn til ÆgissíSu. Botnía frá Vesturlandi. Sterling kom hingað í gær frá útlöndum og ÁustfjörSum. MeS skip- inu kom Matthías ÞórSarson fornmenja- vörSur. Hefir hann ferSast um Noreg, SvíþjóS og Danmörku í sumar. Albatros, botnvörpungur brezk- ur, kom til HafnarfjarSar í gær af síldveiSum fyrir Norðurlandi. MeS skipinu komu um 100 farþsgar. Skip- iS hefir aflaS 3700 tunnur af síld og þykir þaS ágætur afli. A n g 1 o-D a n e, aukaskip Samein- aSafólagsins, kom hingaS í fyrrakvöld. SkipiS flutti hingaS póst frá Khöfn. F j ö 1 d i bæjarmanna notaSi góSa veSrið í gær til skemtiferSa hór upp í Mosfellssveit. Jón Proppó, kaupm. frá Ólafs- vík, kom hingað til bæjarins í gær á botnvörpung. ÓvenjumikiS af heyi hefir ver- iS flutt hingaS til bæjarins þessu síð- ustu daga. Kemur þaS mest ofan af Akranesi, og er selt hór. HeyiS er furSu vel verkaS eftir óþurka þá sem gengiS hafa. N ý j a B i o hefir fengiS kvikmynd, er nefnist »Brostin gæfa«. Hún er sýnd í kvöld. Þar leikur Betty Nan- sen, heimsfræg leikkona, aSalhlutverkiS. Hefir hún eigi fyr sóst á kvikmynd- um hór. G i f t i n g. Jungfrú Steinunn Þor- varðsdóttir og Jón Þorsteinsson, skó- smiSur. Gefin saman 19. sept. ^ díaupsRapur Brúkaður pels óskast til kanps. B. v. á. ^ £ssiga Tvö herbergi óskast til leigu. R. v. 4. Stofa til leigu fyrir einhleypa á Stýri- mannastig 9. Tvö herbergi, samliggjandi, til leign á ágætnm stað i bænum. E. v. á. ^Xfinna Fermd unglingsstúlka óskar eftir vetrar- vist i góðu húsi, helzt til að gæta harna. Stulka óskast i vist á Stýrimannast. 9. Prifin og barngóð stúlka óskast í vist frá 1. okt til 14. maí. Uppl. Laugav. 46. cTZansla Kensla fyrir hörn fæst í Miðbænum. Uppl. bjá Ritstj. og sira Olafi frikirkjupr. Kensla i þýzku, latínu grisku. Bjarni Jónsson frá Vogi. ^ cFunóié Ur fundið á götum bæjarius. Yitja má til Morgunbl. cTapaó Tapast hafa 20 krónur, i tveim 10 kr. seðlnm, á hljómleiknnm i Gamla Bio 18. sept. Finnandi beðinn að skila þeim á skrifst. Morgunbl. gegn fundarlaunum. VÁTIJ YGGINGAíJ Vátryggið hjá: Magdeborgar brnnabótafélagi Den Kjöbenhavnske Söassurance Forening limit Aðalumboðsmenn: O. Johnson & Kaaber. Carl Finsen Austnrstr. j, Rvík. Brunatryggingar. Heima 6'V«—7 V*. Talsími 331. Eldsvoðaábyrgð, hvergi ódýrari en hjá „Nye danske Brandforsikringsselskab“. Aðalumboðsmaður er: Sighv. Bjarnason, bankastj. jpg" BLDUR! Vátryggið í »General« fyrir eldsvoða. Lækkuð iðgjöld. Umboðsm. SIG. TH0R0DDSEN Frikirkjuv. 3. Talsimi 227. Heima 3—S Umboðsm. í Hafnarf. óskast. og tundurduflin i Norðursjó. Botnvörpunga-eigendur í Grimsby •áttu fund með sér þ. 7. þ. m. og var þar meðal annars rætt um hættu þá er botnvörpuskipum stafaði af tundurduflum í Norðursjó, og hvort gerlegt mundi að láta þau ganga þar til fiskjar eftir öll þau slys, sem á undan eru gengin. A fundi þessum vitnaðist það að mörg skip höfðu neitað að fara til veiða út í Norð- ursjó af ótta við sprengiduflin. Akveðið var að hver útgerðarmað- ur skyldi sjálfráði þess, að senda skip sín þangað til fiskjar, ef hann gæti fengið háseta á þau. ----- 1 Gott orgei, má vera brúkað, óskast til kanps. R. v. á. Gott tæði og húsnæði fæst fyrir einhleypa menn frá 1. okt. Herbert Sigmundsson gefur upplýs- ingar. Salonsábreiða, ný, er til söln. Til sýnis bjá Morgunblaðinn. Til sölu búðarskúffnr með tækifæris- verði hjá Steingr. Gnðmnndssyni Amt- mannsstig 4. Fæði. f Bankastræti 14 fæst gott fæði frá 1. október. Uppl. hjá Morgnnbl. Fæði og húsnæði fæst altaf bezt og ódýrast á Laugavegi 23. Simi 322. K. Johnsen.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.