Morgunblaðið - 21.09.1914, Page 4

Morgunblaðið - 21.09.1914, Page 4
1484 MORGUNBLAÐIÐ Tlýkomið úryal af enskum fataefnnm í karlmanna- og kven- fatnaði og frakka. Guðm. Bjarnason, TJðaísíræti 8. The British Dominions «eneral taranee c°-Ui London. ......... .hefir yfir 7 million króna höfuðstól, og er ódýrasta brunabóta- félag, er vátryggir hér á landi. '■# JSQ Þvi má þakka breytingar þær, er orðið hafa hér á landLá iðgjalda- töxtum nokkurra annara félaga í seínni tið. Hjá því ættu sem flestir að vátryggja: ----- hús, innbú og vepzlunapvörup. —— Aðalumboðsmaður félagsins á íslandi: Garðar Gíslason, Reykjavik. Heinr. Marsmann’s Yindlar Cobden eruflangbeztir. Aðalumboðsmenn á Islandi: Nathan & Olsen. Det kgl. octr, Brandassurance Comp. Kaupmannahöfn. vátryggir: hús, húsgögn, alskonar vöruforða o. s. frv. gegn eldsvoða fyrir lægsta iðgjald. Skrifst. opin kl. 12—1 og 4—5 í Austurstræti 1 (Búð Lauru Nielsen). Pr. H. J. Bryde N. B. Nielsen. POLITIKEN Frisind. Fremskridt. Danmarks störste Blad. Fremragende danske og udenlandske Medarbeidere. Mest fuldkomne Verdens-Telegram Tjeneste. Egne Korrespondenter i London, Paris, Berlin, Wien, New York, Chicago, Rom, Athen, Konstantinopel, St. Petersborg, Stockholm, Kristiania, Reykjavik. Læses overalt i Nordevropa. Abonnementsprisen paa Island er 3 Kr. 50 pr. Kvartal -f- Porto. Abonnement tegnes paa Politikens Kontor: Raadhusplads, Kjöbenhavn B. Neðanmáls-sögur Morgunblaðsins ern langbeztar! Fvrir húsmæður. 0 Hvaða rjómi er beztur? Rjömi D. M. C. á flöskum er sá langbezti kaffirjómi sem markaðurinn hefir að bjóða, laus við öll annarleg efni, heldur sér bezt, er drýgstur. Biðjið þvi ávalt um D. M. C.; fæst hjá kaupmönnum. Joseph A. Grindstad áður L. H. Hagen & Cos. útbú Berg-en. Vopn, Skotfæri, Hjólhestar, Veiðiáhöld, Sþortsvörur, Rakaraáhöld, Barnavagnar, Barnastólar. Skíði, Sleðar, Skautar. Púður, Dynamit, Hvellhettur, Kveikiþráður o. m. m. fl. Suörænt blóð. 38 Saga eftir H. S. Merriman. Framh. — Nei, það er af alt öðrum á- stæðum að eg vil ná fundi Vincente herforingja. Eg þarf að skýra hon- um og dóttur hans frá nokkru. Frúin leit á hann spurnaraugum, en græddi ekki meira á því heldur en þó hún hefði horft á mynda- styttu. — Eg held að herforinginn komi hingað til Toledo í kvöld. En eg þori ekki að ábyrgjast það — mað- ur veit eiginlega aldrei hvar hann er niður kominn. Það er mælt hér á Spáni að hann sé ætið þar sem hans er mest þörf. Æ, það má vera sælt að vita til þess að ein- hver þrái mannl Frú Barenna andvarpaði og Ieit til himins eins og hún væri í leiðslu. — Eg get þá vænst þess, að her- foringinn setjist að í »Hotel Com- mercio* í kvöld — það er eina gisdhús bæjarins ? — Já, það gerir hann auðvitað. Þekkið þér Friðrik Conyngham ? - Já. — Ó, eg held næstum að allur heimurinn þekki hann, hrópaði frú Barenna. Hann er óvenjulega ástúð- legur maður — það verð eg að viðurkenna —• en hefir engin með- mæli né frægð. Og þó ávinnnr hann sér hylli allra! Hvernig getur staðið á {ví ? Frú Barenna lagði saman blævæng sinn og hallaðist nær Sir John eins og hún byggist við hljóðmæli. — Hvernig er nú málefni hans komið? spurði hún lágt. — Málefni hans? — Já, eg á við það sem hann ber fyrir brjósti, mælti frúin og breiddi blævænginn sundur. — Estella Vincente, hvislaði hún eftir stundarþögn. En Sir John lét hana skilja á sér að hann vissi of mikið um það mál til þess að fara frekai út i þá sálma. Litlu síðar kvaddi hann frúna. — Svona kvenfólk er skapað til þess að koma oss til þess að örvænta, þegar þær sitja á vitnastólum, hugs- aði Sir John þegar hann gekk niður riðið. En uppi í salnum sat frú Barenna himinlifandi yfir þvi að enska lá- varðinum hefði litist mjög vel á sig. * Vincente herforingi og Estella komu þetta sama kvöld til Toledo og settust að í veitingahúsinu. En þau létu auðvitað ekki sjá sig f borðstofunni. Gamli ferðavagninn herforingjans beið niðri i garðinum. — Nú er áreiðanlega eitthvað á seiði, mælti veitingaþjónninn er hann færði Sir John miðdegisverð- inn. Já, það er---------------Vincente herforingi hefir ekki að óverðugu, fengið auknefnið » Vindfugl* — það er alt af stormur hvar sem hann ferð- ast! Klukkan 7 um kvöldið sendi Sir John þjón sinn á fund herforingj- ans til þess að spyrja hvort hann mætti tala við hann. í stað þess að svara kom herfor- inginn sjálfur á fund Sir Johns. — Kæri Sir John, mælti hann og tók f hönd Englendingsins, það var leiðmlegt að við skyldum ekki borða miðdegisverðinn saman. En komið nú með mér á fund dóttur minnar — henni þykir vænt um að fá að sjá yður aftur. — Jungfrúin hefir þá erft þann ágæta eiginleika föður síns að geta gleymt öllum óþægindum liðna tim- ans, mælti Sir John um leið og þeir gengu til herbergja herforingj- ans. Estella sneri baki við glugganum og það mátti næstum lesa það á svip hennar að henni hefði ekki orðið rótt í skapi síðan hún vissi að Sir John gisti á sama stað og þau feðginin. — Jungfrú, mælti Sir John og laut henni, eg er kominn til þess að reyna að afsaka mig. — Það er án efa óþarft, mælti Estella kuldalega. — Segið heldur að þér séuð kom- inn hingað til þess að drekka með okkur kaffi, mælti herforinginn vin- gjarnlega. — Þegar feg hafði þá ánægju að sjá yður í fyrsta skifti, mælti Sir John ennfremur og veik sér að Estellu, fóru mér um munn ýms ósæmileg orð í garð gests yðar. —

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.