Morgunblaðið - 26.09.1914, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 26.09.1914, Qupperneq 4
MORGUNBLAÐIÐ 1504 Eg undirrituð 'verð ekki heima frá 26. sept. til 6. okt. Eg bið þá, sem þurfa að fiuna mig viðvíkjandi námsskeiði minu, að snúa sér til Steingríms kennara Ara- sonar, Grundarstíg 3, heima 4—5 síðdegis. Hólmtríður Árnadóttir. Hér með tilkynnist vinum og vandamönn- um, að fyrv. póstur, Egill Gunnlaugsson frá Arabæ, andaðist i nótt að heimili sinu i Hafnarfirði. Hafnarf. og Reykjavik 25. sept. 1914. Börn hans og tengdabörn. Jarðarför Jóhönnu dóttur okkar fer fram i dag kl. 2 siðd. og byrjar með húskveðju í Garðastræti 4. Elín Runólfsdóttir. Guðm. Pétursson. Gaskatlar galv. fötur og balar, emaileraðar kaffikönnur og' þvottaskálar, nýkom- ið í verzlun Ól. Ámundasonar, Laugaveg 22 A. Danskt r ú g m j ö 1 er bezt í álátur. Fæst hjá Jóni frá Vaðnesi. Agætt danskt rúgmjöl fæst i veizlun 01. Amundasonar Laugaveg 22 A. Sími 149. Suðrænt blóð. 43 Saga eftir H. S. Merriman. Framh. Estella hafði vanist ferðalagi frá blautu barnsbeini. Hún hallaði sér aftur á bak í vagninum og lokaði augunum. Pater Coucha breiddi vasaklútinn sinn yfir andlit sér, spenti greipar um hattinú sinn, sem hann hafði lagt á kné sér — og litlu síðar var hann farinn að hrjóta. Herforinginn virti Estellu fyrir fyrir sér. Hann hélt um meðalkafl- ann á sverði sínu, hallaðist aftur á bak í sætinu, en lokaði ekki augún- um. Það var að eins PEter Coucha sem gat sofið, þvf þungar áhyggjur lögðust á hug herforingjans og bönnuðu honum svefn. Estella sá hvað honum bjó í skapi og vissi ]>ví vel að það voru engin smátíð- indi sem nú voru að gerast. Snemma næsta dags skiftu þau hestum í veitingahúsinu Malazon. J. P. T. Brydes verzlun selur alls konar vörur: járnvöru, álnavöru o. fl. H með miklum afslætti. H Nýir kaupendur Morgunblaðsins fá blaðið ókeypis VÁ^YGGINGAI^ Vátryggið hjá: Magdeborgar brunabótafélagi Den Kjöbenhavnske Söassurance Forening limit Aðalumboðsmenn: O. Johnson & Kaaber. Oarl Finsen Austurstr. 5, Rvík. Brunatryggingar. Heima 6 */*—7 V«- Talsimi 331. KT- elduri Vátryggið í »General« fyrir eldsvoða. Lækkuð iðgjöld. Umboðsm. SIG. TH0R0DDSEN Frlkirkjuv. 3. Talsfmi 227. Heima 3—5 Umboðsm. í Hafnarf. óskast. Eldsvoðaábyrgð, hvergi ódýrari en hjá „Nye danske Brandforsikringsselskab". Aðalumboðsmaður er: Sighv. Bjarnason, bankastj. það sem eftir er mánaðarins. Pantið blaðið f dag! Stúlka óskast I. okt. Hátt kaiip í boði. Upplýsingar gefur trk. Nilson Vífilsstöðum. Gengu þau þar inn til þess að hressa sig á kaffi. í sama bili þeysti riddari dar úr hlaði. — Það er sendiboði drotningar- innar, mælti veitingarmaðurinn. Hann fer á undan hennar hátign og pantar hesta handa henni. Hún hefir beðið mig að lána sér fjóra hesta í kvöld. — Einmitt það. Ætlið þér að lána henni hestana? — Já, það megið þér reiða yður á. — Stundarfjórðungi siðar óku þau á stað aftur niður Guadianas-dalinn. Um miðjan dag náðu þau til Ciudad Real, sem er ómerkilegt þorp, með óhreinum strætum og húsum komnum að hruni. Enginn virtist taka eftir vagni nerformgjans, bvi margir ferðamenn koma til Ciudad Real frá öllum álfum heims og nema þar staðar að eins örlitla stund, til þess að skifta um hesta. XXIII. í bezta herberginu i gistihúsinu, þar sem þau herforinginn settust að til þess að hvila sig, sat miðaldra kona og var hugsi. Hún var nokkuð feitlagin og gat naumast kallast lagleg, en þó var eigi annað hægt en að veita henni sérstaka athygli. Það var auðséð á henni að hún var því vön að ráða yfir öðrum og klæðaburður hennar benti ótvírætt á það að hún vildi enn ganga í augun á karlmönnun- um. Hún var í hvítum möttli. Hún studdi hönd undir kinn og það var eins og hún væri nývöknuð af föstum svefni. Á andliti hennar mátti lesa óþreyju — það var auð- séð að hún beið þess að hestunum yrði beitt fyrir vagninn svo hún gæti haldið áfram föriuni. Það var Kristín drotning. Það var drotning, sem gleymdi því aldrei eitt augnablik að hún var kona. Meðan hún var prinsessa höfðu margir — að þvi er sagt var — svifc sig lífi af ást til hennar, og það var sagt að margir gerðu það enn, þótt hún væri nú drotning. Því hún var einhver hættulegasta vera heimsins — konungborið létt- úðarkvendi. í þetta skifti ferðaðist hún svo að DÖGMENN Sveinn Björnsson yfird.lögm. Hafnarstræti 22. Simi 202. Skrifstofutími kl. 10—2 og 4—6. Eggfert Olaessen. yfirréttarmála- fiutningsmaður Pósthússtr. 17 Venjulega heima 10—11 og 4—5. Simi 16. Niðursoðið kjöt frá Beauvais þykir bezt á ferðalagi. segja huldu höfði og þess vegna hafð hún enga ánægju af ferðalaginu. Hún varð að sætta sig við það að fara á mis við gleðilæti og fagnaðarkveðjur — og aðdáunaraugu karlmannanna. Hún vissi að en var langt til Mad- rid, þar sem fjöldi manna dáðist að henni — og það sem var enn meira æsandi, — margir menn hötuðu hana. Það var alveg óþolandí leiðinlegt í Ciudad Real. Þjónn barði að dyrum. — Yðar hátign! Vincente herfor- ingi biður um leyfi til þess að fá að tala við yður. — ÓI hrópaði drotningin og roðnaði. Eg skal taka á móti hon- um eftir fimm mfnútur. * Það er eflaust óþarfi að skýra frá því til hvers drotningin notaði þann frest. Herforinginn kom inn og laut drotningunni virðulega. — Yðar hátign, mælti hann og kysti á hönd hennar. Eg hefi mik- ilsverð tíðindi að flytja. Fyrirlitningarbros lék um varir drotningar. Það hefði átt að vera manni manni þessum nóg að hún var kona — að hún var falleg — og að hún ennþá gat látið lítast vel á sig.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.