Morgunblaðið - 22.11.1914, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 22.11.1914, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ Reuter-skeyti (til Isafoldar og Morgunblaðsins). Nýir kaupendur London 20. nóv. kl. 3.20 síðd. Það er fremur dauft yfir bardög- unum á öllu orustusvæðinu i Fland- ern og Frakklandi. Báðir aðiljar virðast bíða eftir úrslitum orustunn- ht miklu austur frá. Þó að Rússar segi að þeir hafi tekið nokkurn hluta af vígstöðvum Prússa á veg- unum milli Massúrísku vatnanna í Austur-Prússlandi, þá er Htils vert um þann sigur hjá hinum miklu orustum, sem nú eru háðar milli Weischel og Warta og á milli Czenstochow og Kraká, Síðustu opinberu fregnir frá Rússum segja að orustur þessar séu að verða mjög grimmar. Rússnesk herskip áttu við Goeben fyrir framan Sevastopol. Sprengi- kúlur Rússa skullu á Goeben og hvarf skipið í þoku eftir 14 minútur Breslau sást álengdar, en lagði ekki til orustu. Af Rússurn féilu 33 tnenn en 25 særðust. R e u t e r. Morgunblaðsins, sem borga blaðið fyrir næsta mánuð, fá blaðið ókeypis það sem eítir er mánaðarins. Notið nú tækiíærið! Gosdnjkkjaverhsmiðjan „JTlímir" Tlijlendugötu 14. er nú tekin til starfa. Ttreiðantega beztu gosdrykkir íjér á landi. Specialitet Tioía- og Engiferöt. Biðjið um verðlista. Smavegis. Talsími 280. ess?- Fjárhagsáætlun Kaupmannahafnar fyrir árið 1913—1916 birtist snemma í þessum mánuði. Gjöldin eru áætl- uð 38^/2 miljón en tekjurnnr 38x/4 miljón, eða einni miljón hærri en i seinustu fjárhagsáætlun. Stærstu útgjaldaliðirnir eru, fá- tækraframfærið sem er áætlað 7,435,- 000, skólagjöld 586,000 og til sjúkra- húsanna 3,400,000. Skattar eru áætl- aðir kr. 23,150,000 eða einna milj. hærri en þetta ár. Gasið gefur einni miljón minna af sér en 1914 en bót er það i máli að rafmagnið gefur af sér 1 miljón meira en þetta ár. Þess var látið getið um leið og fjárhagsáætlunin var lögð fram, að tekjuskatturinn hefði orðið hálfri miljón lægri síðastliðið ár og eins hefðu tekjutnar af gasinu orðið hálfri milj. lægri en áætlað var. , Það væri þvi nauðsynlegt að hækka tekjuskattinn næsta ár. Þess var og getið að vei gæti það komið fyrir að útgjöldin yrðu meiri en áætluð væri, sökum kostnaðar þess, er af því leiddi, að margir væru kallaðir í herinn til landvarna. Heinr. Marsmann’s vindlar La Maravilla eru langbeztir. Aðalumboðsmenn á Islandi: Nathan & Olsen. Niðursuðuvörur frá A.S. De danske Yin & Conserves Fabr. Kanpmannahöfti I. D. Beauvais & M. Rasmussen era viðurkendar að vera beztar í heimi. í Naumudal í Noregi var fyrir skömmu gerður talsverður úlfaþytur að kenslukonu einni við barnaskóla þar. Þótti hún svo ókvenleg að ekki væri hún hæf til þess starfa er henni var trúað fyrir. Meðal annars sem henni var borið á brýn var það að hún léki sér að því að ganga á höndunum þegar hún^mætti karl- mönnum á götu----------------1 Athugið! Vegna þess að ætið eru gerðar tilraunir til þess að eftirlíkja Sólski'nssápuna, biðjum vér alla kaupendur að gæta þess vel, að Sunlight standi á sérhverju stykki. Aðeins sú sápa er ósvikin Sólskinssápa. t Gætið þess að yður verði ekki fengin önnur sápa í hennar stað. Ritvél, sterkasta tegund, sem til er, en þó létt, ritar 2 folio-síður á breidd, ef óskað er; litið brúkuð góð og gallalaus, er til sölu ódýrt. Rétta lýsing ábyrqist eg. Ktnsla ókeypis fyrir kaupanda. Jón Ólafsson, Garðshorni. VYGGINGAP, -409K Vátryggið hjá: Magdeborgar brunabócafélagi Den Kjöbenhavnske Söassurance Forening limit Aðalumboðsmenn: O. Johnson & Kaaber. Carl Finsen Austurstr. x, (uppi). Brunatryggingar. Heima 6y/t—7 x/* Talsími 331. ELDUBI Vátryggið í »General« fyrir eldsvoða. Lækkuð iðgjðld. Umboðsm. SIG. THORODDSEN Frfkirkjuv. 3. Talsimi 227. Heima 3—5 Deí kgl. octr. Brandassnrance Co. PjjjKaupmannahöfn vátryggir: hús. husgögn, alls- konar vöruforða 0. s. frv. gegn eldsvoða fyrir lægsta iðgjald. Skrifst. opin kl. 12—1 og 4—5 í Austurstr. 1 (Búð L. Nielsen). N. B. Nielsen. ItÖGMBNN Sveinn Björnsson yfird.lögm, Friklrkjuveg 19 (Staðastað). Simi 202. Skrifstofutími kl. 10—2 og 4—6. Sjálfur við kí. 11—12 og 4—6. Eggert Claessen, yfirréttarmála- flutningsmaður Pósthússtr. 17. Venjulega heima 10—11 og 4—5. Sfmi 16. Olafur Lárusson yfird.lögm. Pósthússtr. 19. Sími 215. Venjulega heima n —12 og 4—5. Jón Asbjörnsson yfid.lögm. Austurstr. 5. Simi 43 5. Venjulega heima kl. 4—^1/^. Hjörtur Hjartarson yfirdóms- lögmaður. Bókhl.stíg 10. Sími 28. Venjul. heima I2s/g—2 og 4—5*/,. Guðm. Olafsson yfirdómslögm. Miðstr. 8. Sími 488. Heima kl. 6—8. Bjarni í*. Johnson yfirréttarmálaflutningsmaður, Lækjarg. 6 A. Heima 12—1 og 4—5. Sími 263. Nýja verzlunin — Hverfisgðtu 34 — Flestalt (utaBt og inst) til kvenfatnaðar og barna og niargt fleira. GóBar vörurl — Odýrar vörur! Kjólasaumastofa.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.