Morgunblaðið - 03.01.1915, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 03.01.1915, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ 7 Stríðsmyttdir. Poincaré Frakkaforseti á vígvellinum. *ki ain Pess var áður getið í Morgutiblaðinu að Poincaré Frakkaforseti hafi lst ferð á hendur til vígvallarins. Dvaldi hanti þar í nokkra daga og niargar ræður fyrir hermeunina. Myndin hér að ofan sýnir forset- a gangi um herbúðir Frakka. Við hlið hans er Joffre yfirhershöfð- Frakka en fremst á myndinni sér maður hermann úi Afríkuliði brakka. ^ðskulduð hegning. (Þýtt). Hr. Greib var fríður maður, hár Sfannur, klæddur eftir nýjustu Ijj — Undir hendinni bar kekJ ^ihi með nafntnu s'nu á , hratt Sinn\ ^laíi hann Hann upp tröppurnar, en í sömu þaut dyravörðurinn upp og ttieð þrumandi rödd. ^ Hvern ætlið þér að finna ? % leita að hr. Rasseau. i tn^t^antl Fýr á þriðja lofti beint 1 stl8anum, tautaði dyravörð- sér ! um leið og hann sneri írUð1 hættl hann v'ð> en ef þér 95 ret^ntng til hans er hann hkindum ekki heima. Hr. vildj an^aði frá sér eins og hann vi5, það kemur þér ekkert Qrefb hl'.óp. UPP stigann- vissi auðvitað vel að herra U ng kona hans voru ekki j Hann hafði setið við glugg- |r4 0 Veitingahúsi nokkru þar skamt %s vaéð þau ganga út. Sömu- Hi j^Ssi kann að þjónustustúlkan °tað sér af fjarveru húsbænda sinna og stolist út. Það hafði hann einnig séð. Þar af leiðandi hlaut heimilið að vera mannlaust, að minsta kosti um stund. A þriðja lofti staðnæmdist herra Greib, og til vonar og vara hringdi hann dyraklukkunni; hann hlustaði, en þegar ekkert fótatak heyrðist, tók hann þegar til óspiltra málanna. Fyrst opnaði hann leðurhylkið. í því voru allir þeir hlutir sem inn- brotsþjófur þarf á að halda. Hann tók upp lykil, stakk honum í skrá- argatið, en lykillinn gekk ekki að, reyndi annan, en það fór á sömu leið. í bræði sinni datt honum í hug að brjóta upp hurðina, reyndi samt þann þriðja, hurðin opnaðist og hr. Greib hraðaði sér inn. Hann rannsakaði gaumgæfilega herbergin, fullvissaði sig um að enginn væri inni. Því næst flýtti hann sér inn i svefnherbergið að klæðaskápnum, þar hugsaði hann sér að peningarnir og skrautgripirnir væru geymdir, en hann var aðeins byrjaður, þá var dyrabjöllunni hringt. Hr. Greib var svo vanur að stilla sig, að hann hrökk ekki einusinni við; eitt augna- Hljómleika halda bræðurnir Þórarinn og Eggert Guðmundssvnir í Dómkirkjunni í kvöld kl. 9. Aðgöngumiðar verða seldir í alþingishúsinu í dag og kosta 50 aura. Sjá götuauglýsingar! Stafsefningar-orðbók Björns Jonssonar er viðurkend langbezta leiðbeiningarbók um ísl. stafsetning. Fæst hjá öllum bóksölum og kostar að eins 1 krórsu. Athugið! Vegna þess að ætíð eru gerðar tilraunir til þess að eftirlíkja Sólskinssápuna, biðjum vér alla kaupendur að gæta þess vel, að Sunlight standi á sérhverju stykki. Aðeins sú sápa er ósvikin Sölskinssápa. Gætið þess að yður verði ekki fengin önnur sápa í hennar stað. Minningarritið um Björn Jónsson, fyrra bindi með mörgum myndum, er komið út og fæst í bókaverzlunum. Verð: 1.50. hlik hugsaði hann sig um hvað hann ætti til bragðs að taka. Honum flaug í hug að það væri líklega dyra- vörðurinn, sem vildi vita, hvað hann hefðist að eða ef til vill einhver í heimsókn til hr. Rasseau. Hvort sem heldur er, er skynsamlegast að opna og ef sá sem úti er fyrir ger- ist nærgöngull, gef eg honum á hann og tek til fótanna. Hr. Greib týndi saman veikfærin og stakk þeim I leðurhylkið, gekk út í fordyrið og opnaði. Fyrir utan stóð maður með borðalagða húfu og mælti. — Eg er með gasreikning. — Hr. Rasseau er ekki heima, svaraði Greib. — Það er nú í þriðja sinn sem eg fæ sama svarið, en i þessu tilfelli finst mér það vera i meira lagi ó- svifið að segja að hr. Rasseau sé ekki heima, þegar hann sjálfur stend- ur fyrir framan mig, og ef eg fæ ekki peningana undir eins, þá verð eg að hafa önnur ráð. Hr. Greib sá að manninum hafði missýnst, og til þess að losna sem fyrst við hann, sá hann sér ekki annað fært en að borga honum pen- inga; hann huggaði sig við það, að hann mundi bráðlega fá það marg- faldlega endurborgað. Hann borgaði reikninginn, en án þess þó að gefa þjórfé, því óþarfa útgjöld voru hon- um afar ógeðfeld. Maðurinn drattaðist niður stigann og tautaði fyrir munni sér. Greib hraðaði sér inn i svefnher- bergið aftur, en jafnskjótt sem hann hafði tekið verkfærin upp var aftur hringt. — Djöfullinn sjálfur, hrópaði hann, án þess að honum yrði þó hverft við, í annað sinn opnaði hann dyrnar og stóð nú augliti til auglitis við banka- svein. Maðurinn rétti honum víxil, sem hljóðaði upp á 2jofranka. Hr. Greib datt í hug að það væri eina ráðið að kyrkja manninn, og stela>. af honum þeim peningum, sem hann að öllum líkindum hefði á sér. En sökum þess að Greib var, þrátt fyrir alt og alt, enginn morðingi og hafði aldrei lagt hönd á nokkurn mann, hvarf hann frá þeirri hugsun aftur. Það var heldur engin sönnun fyrir því, að það mundi hepnast; maður- inn var stór og sterkur og mundi verja sig af ðllum mætti. Fólk

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.