Morgunblaðið - 04.02.1915, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 04.02.1915, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ Reykið einungis „G. K“ VINDLA. Aðeins ekta frá G. Klingemann & Co., Khöfn. Fást hjá kaupmönnum. Frakkar og Múhameðsmenn í Norðnr-Áfríku. Það er nú skamt síðan, að komið Var með særða Algier-menn tii s)úkrahúss í vestanverðu Þýzkalandi. ^önnum þótti það einkennilegt, að Þeir skyldu ekki vera í hermanna- ödninni, og voru þeir því spurðir því hvernig á því stæði. Þeir s°gðu að Frakkar heíðu tekið sig ^eð valdi og flutt til vígstöðvanna. ^®stir þeirra kunnu að halda á Gssu, og einn þeirra var tæplega 1S ára gamall. Þeir sögðu að fransk- lr hermenn hefðu ráðist inn í hús- lD og dregið þaðan með valdi alla kaflmenn, og sent þá beint til Frakk- iands; án þesss að leyfa þeim að Geðja konur og börn eða ættingja. Og eftir frásögn þeirra að dæma, vrrðist, sem Frakkar hafi smaiað rækilega á þessum stöðvum. Emn Arabinn sagði: »Þar sem voru þrír karlmenn saman voru tveir teknir, °g einn skilinn eftir. Þar sem fimm v°ru saman, voru fjórir teknir*. Ur einu litlu héraði í Algier voru ^eknir 1500 menn, þar á meðal rnargir auðugir menn og mikils naetnir. Þegar nú þannig er farið að og r5 ára drengir fluttir á brott með valdi, virðist það sem engin tak- mörk séu fyrir aldursþroska her- nrannanna. Og eins og áður er getið var ekki svo mikið við þá haft, að klæða þá í hermanna búning, held- Ur var þeim skotið inn í franska herinn í bcrgara búningi. Arabar þessir voru Frökkum sár- §ramir yfir meðferðinni á sér. ^lanni verður það á að ætla að ^rakkar hafi óttast uppreisn í land- lllu, og því flutt karlmennina til Frakklands til þess þeim yrði slátr- að á vígvellinum. Og maður kemst helzt að þeirri niðurstöðu, að stlórnin hafi í hyggju að útrýma á Þsnnan hátt, hinum innfæddu lands- ^önnum í nýlendunni, því aðra ^stæðu fyrir þessu brottnámi getur ^raður ekki séð.- Menn þessir geta ekki orðið Frökkum að neinu liði á Vlgvellinum, því þeir kunna ekkert hl hernaðar, og þess vegna er flutning- Ur þeirra þangað morð i stórum stíl. þar eð engin almenn varnar- ®kylda er lögleidd í Algier og Tunis, afa Frakkar engan rétt til þessa. u Þjóð, sem kemur þannig fram Þá menn í nýlendum sínum, sem Uu á að halda verndarhendi yfir, Irefir hins sett á sig þann blett í augum mentaða heims, er aldrei verð- ur af þveginn. Hún hefir brotið af sér þann siðferðislega rétt, sem hún hefði getað haft til þess að eiga nýlendur. í öllum þeim löndum, þar sem Múhameðstrú er játuð, verð- ur sagan um þetta framferði Frakka gerð heyrum kunn. Frakkland verð- skuldar ekki framar trúnaðartraust Múhameðsmanna, Fyrst og fremst hefii það leitt hörmungar yfir íl ú- ana, sem eftir eru, með þessu mann- ráni, sem ekki á sinn lika. Og þær hörmungar eiga og sinn þátt í því að útrýma þjóðflokknum. Og þetta skeður í einu af hinum auð- ugu Miðjarðarhafslöndum, sem Evrópu liggur sú skylda á herðum að hefja til vegs og menningar. Hver er sú þjóð í Evrópu, sem virð- ir hina gömlu, göfugu menningu, verður að mótmæla kröftuglega þessu framferði franska lýðveldisins, því í augum Araba er þessi svívirðing Frakklands álfu-svívirðing. Og með þessu framferði hafa Frakkar afsalað sér þeim rétti, að geta talist menn- ingarþjóð. (Kölnische Volkszeitung). Myndir í frönskum blöðum. í Berner Tagblatt stendur þessi grein: Hver er sá, sem ekki hefir furðað sig yfir því, hve margar kjaftasögur frönsku blöðin kunna um Þýzka- landskeisara, ríki'serfingjann og þýzku hershöfðingjana. Vanalega lætur maður þessar sögur eins og vind um eyrun þjóta. En þegar þær koma með ljósmyndir, verða menn þó að trúa, því ljósmyndaplötnrnar ljúga ekki. Eða gæti það skeð að ófriðurinn hefði svift þær sannleiks- gildi sínu ? Maður skyldi næstum halda það. Frakkneska myndablaðið La Vie Parisenne flytur 5. des. ljósmynd af Þýzkalandskeisara og föruneyti hans. Stendur þar undir að hann sé þar á göngu til að skoða her- búðirnar i Lothringen ásamt þýzk- um foringjum. En mynd þessi er tekin í Sviss, þegar keisarinn var þar við haustæfingar hersins. A undan honum gengur svissneskur hershöfðingi, og við hlið hans sviss- neskur riddaraliðsforingi. Og aftan við þýzku fyrirliðana, sem eru í för með keisaranum, sjást enn nokkrir svissneskir fyrirliðar. Blaðið hefir vist haldið, að enginn myndi þekkja myndina. Þann 12. des. flytur þetta sama blað tvær myndir, sem teknar voru við þetta sama tækifæri. A annari myndinni sést keisarinn i samræðu við svissneskan hershöfðingja, en á hinni er hann ásamt mörgum sviss- neskum fyrirliðum og má þar glögt þekkja nokkra þeirra. Blaðið segir að þetta séu nýjustu myndirnar af keisaranum og fer um það nokkrum orðum. Það er ekki gott að segja, hvort manni blöskrar meira óskamfeilni blaðsins eða heimska þess. (Das Echo). Skrifstofa og afgreiðsla H.f. Eimskipafélags íslands í Kaupmannahöfn er í Strandgade Nr. 21. Special Sunripe Cigarettur eru léttar og bragðgóðar. þeir sem vilja reykja verulega göðar cígar- ettur, kaupa þær ætíð. Fæst i öllum verzlunum landsins. Beauvais niðursuðuvörur eru viðurkendar að vera langbeztar í heimi. Ótal heiðurspeninga á sýningum víðsvegar um heiminn. Biðjið ætið um Beauvais-niðursuðu. Þá fáið þér verulega góða vöru. Aðalumboðsmenn á Islandi: O. Johnson & Kaaber. JSeiga Bátur óskast keyptur. Uppl. hjá r Tvö herbergi til leigu á Skóla- vörðustig 42. Húsnæði óskast 14. maí, eldhús og geymsla. Ritstj. visar á. ^ cföaupsRapuT Arna Júhannssynij Bókhlöðustíg 11, heima 4—5 síðd. Barnavagn til sölu á Hofi. A|s. John Bugge £ Co. Bergen. Kaupir: Hrogn og Lýsi. Selur: Tunnur og Salt. Símnefni: „Bngges“ Bergen. »K v á s i r« og »S k u g g s j á«, innheft, fást á afgreiðslu »Æskunnar€, Laugavegi 19. — Að eins örfá eintök til. ^ cTapaé ^ Kvenstigvél hefir týnst á Langa- vegi. Finnandi skili gegn fundarlaunum til kapt. Trolle á Hverfisgötu 29.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.