Morgunblaðið - 04.02.1915, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 04.02.1915, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Caille Perfection báta- og land-mótorar, eru lang-ódýrastir, ein- faldastir og bezt gjörðir. Léttari og fyrir- ferðarminni en nokkrir aðrir mótorar. Allar frekari upplýsingar gefur G. Eiríkss, Reykjavík. Einkasali fyrir ísland. Niðursoðið kjöt frá Beauvais þykir bezt á ferðalagi. Golden Mustard heitir heimsins bezti mustarður. Aðalfundur Kaupfélags Hafnarfjarðar verður haldinn í Goodtemplarahúsinu i Hafnarfirði fimtudaginn n. þ. m. og hefst kl. 12 á hádegi. Dagskrá: 1. Framlagðir reikningar fyrir umliðið ár. 2. Kosinn 1 maður í stjórn og 2 endurskoðunarm. 3. Önnur mál, sem fram kunna að verða borin. Hafnarfirði 1 febr. 1915. Stjórnin. Góð kýr, Srœnar Saunir velmjólkandi, óskast keypt. Má snúa sér til Þorláks Vilhjálms- trá Beauvais sonar Rauðará. eru ljúffengastar. IiOGMENN Sveinn Björnsson yfird.íögm. Frlklrkjuveg 19 (Staðastað). Sfmi 202. Skrifstoíutími kl. 10—2 og 4—6. Sjálfur við kl. 11—12 og 4—6. Eggert Claessen, yfirréttarmála- flutningsmaður Pósthússtr. 17. Venjulega heima 10—11 og 4—5. Sfmi 16. Olafur Eárusson yfird.lögm. Pósthússtr. 19. Sími 215. Venjulega heima n—12 og 4—5. Jón Asbjörnsson yfid.lögm. Austurstr. 5. Sími 435. Venjulega heima kl. 4—j^/s- Hjðrtur Hjartarson yfirdóms- lögmaður. Bókhl.stíg 10. Simi 28. Venjul. heima 12^/3—2 og 4—5*/,. Guðm. Olafsson yfirdómslögm. Miðstr. 8. Simi 488. Heima kl. 6—8. Bjarni 1». Johnson yfirréttarmálaflutningsmaður, Lækjarg. 6 A. Heima 12—1 og 4—5. Sími 263. Beauvais Leverpostej er bezt. Bahncke’s edik er bezt. Biðjið ætíð um bað 1 óskast til kaups. R. v. á. VÁT^YGGINGAP, Vátryggið hjá: Magdeborgar brunabótafélagi Den Kjöbenhavnske Söassurance Forening limit Aðalumboðsmenn. O. Johnson & Kaaber. Det kgl. octr. Brandassurance Co. Kaupmannahöfn vátryggir: hus, húsgögn, allS' konar vðruforða o. s. frv. gegn eldsvoða fyrir lægsta iðgjald. Skrifst. opin kl. 12—1 og 4—'5 í Austurstr. 1 (Búð L. Nielsen). N. B. Nielsen. Carl Finsen Austurstr. 1, (uppi) Brunatryggingar. Heima 6 V*—7 V** Talsími 331* A. V. Tulinius Miðstræti 6. Talsimi 254. Eldsvoðaábyrgð hvergi ódýrari. Sæábyrgðarfél. Kgl. oktr. Skrifstofutími 10—n og 12—I. HDraMið: „SanHas“ íjúffanga Siíron og cJtampavin. Simi 190. Gullæðin. Saga œflntýramannsins. 39 eftir Övre Richter Frich. (Framh.) — Well! mælti hann, eg skal ekki þrefa um verðið, eins og gam- all Gyðingur. Það er áhætta, en Whitestone hefir séð hann svartan fyrri. Eg býð eina miljón dala fyrir hönd gullnemafélagsins, en fjandinn sjálfur hirði mig ef eg gef einu centi meira. — Við samþykkjum kaupin, mælti Fjeld. En Hart stökk út úr hópnum þangað sem unga stúlkan stóð, greip sólbrunna hönd hennar og kysti á hana. Hún horfði forviða á hann. Svo draup hún höfði og roði flaug yfir dökka andlitið. Hún sneri sér und- an. — Hvað var þetta? Mennirnir horfðn forviða hver á annan. Þeir sáu þá sjón, sem þeir hötðu aldrei séð fyr: Augu Bessie Lecouereurs fyltust tárum. XVII. » Þjófarnir í qistihúsinu. í stóra salnum í Waldorfastoria- gistihúsinu í New-York var kaup- stefna haldin. Hinn hái þakhvelfði salur, sem var bæði ósmekklega og óhóflega skreyttur, dunaði af hinu hrynjandi málmhljóði, sem endur- ómar hæst á sálarstrengjum ame- rískra kaupmanna. Ritsímaherbergið var troðfult. Talsímarnir hringdu óaflátanlega í klefum sinum. Þjón- arnir þutu fram og aftur, og bifreið- arnar runnu í halaróíu utan við dyrnar. Pierpont Morgan, sem þá var 73 ára gamall, sat i hægindastól og reykti vindil. Og ungu brask- ararnir, sem ekki tóku ofan fyrir fjandanum sjálfum, gengu kengbogn- ir af kurteisi fram hjá hinum stóru spámönnum Mammons. Það voru slæmir tlmar og miljóna- mæringarnir létu á sér heyra ýmsar smá áhyggjur. Ófriður var i aðsigi og óreiða á alla bóga. Panamaskurð- urinn dugði illa og amerfski flotinn lá utan við Colon og beið þess að Chagresfljótið skyldi vaxa svo að það fylti »slúsurnar« hjá Galun. Mexikó var ein eimyrja — þar voru upphlaup — stjórnarbylting, og út- lendingamorð, og Wilson varð á allri sinni kænsku að halda til þess ekki hlytist verra af. Utan við mestu þrengslin stóð hár maður og hermannlegur og reyndi að losna við lítinn mann og áfjáðan. — Eg hefi engan tima, hrópaði stóri maðurinn með dimmri röddu. Eg á að leggja á stað til New-Orle- ans eftir hálfa klukkustund og-------- — Þér megið eyða hálfri mínútu, sagði sá litli einbeittut. Eg hefi elt yður í þrjár vikur, og nú hefi eg náð í yður, herra flotaforingi. Jæja, það voruð þér, sem einusinni fluttuð Arestide' Cabot, eða öllu heldur Jaap van Huysmann, frá Colon til Frisco-----------? Fanagut flotaforingi sneri eirrauða andlitinu að litla manninum, sem hékk á honum eins og refahundur. — Já, mælti hann sárgramur. Hvern fjandann sjálfan.------------- — Það var veikur maður Huys- mann samferða, eða var ekki svo? — Jú, það var ungur maður sem hét Stone. — Hugsið þér yður nú vel unb herra flotaforingi. Höjðu peir Huys- mann oq Stone kynst af tilviljun eðú voru peir qamlir vinir? Þá vaknaði áhugi flotaforingjans. — Nú skil eg hver ætlun yðaf er. Þér eruð ekki eins vitlaus eins og þér virðist vera, O’Kelly. Já. það skal eg segja yður. Bölvaður hrekkjalimurinn hann Huysmann sagði mér að þessi Stone væri ein- hver allra bezti vinur sinn og hefði komizt hjá dauða á mjög furðulegan hátt. Hann sagðist áður hafa átt nokkur viðskifti við hann. — — Viðskijti? Ha, ha — — Ef þér getið látið kveða upp dóm yfir piltinutn, gerðu þér mér mikinn greiða- Hrekkjubrögðin hans Huysmanns hafa haldið fyrir mér vöku margaf nætur. Eg held mér myndi batna svefnleysið, ef eg vissi það, að fé' lagi Huysmann? sæti í rafmagnstóln- um.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.