Morgunblaðið - 11.02.1915, Qupperneq 4
4
MORGUNBLAÐIÐ
Fyrir kaupmenn:
ágæta matarkex (sætt) frá
Greig &’ Douglas, Leitb.
,SNOWFLAKE‘
ávalt fyrirliggjandi hjá
Gf. Eiríkss, Reykjavík.
Beauvais
niðursuðuvörur eru viðurkendar að vera langbeztar í heimi.
Ótal heiðurspeninga á sýningum víðsvegar um heiminn.
Biðjið ætið um Beauvais-niðursuðu. Þá fáið þér verulega góða vöru.
Aðalumboðsmenn á íslandi:
O. Johnson & Kaaber.
Glituð
sööuiáklæði
óskast til kaups.
R. v. á.
Fyrir kaupmenn.
Skósvertu i dósum og skóáburð í
glösum hefi eg fyrirliggjandi hér á
staðnum.
J. Aall-Hansen,
Þingholtsstræti.
Á Laugaveg 37
er matar- og nýlenduvöruverzlunin
S vanur,
sd, er selur yður allskonar góðar og
óskemdar vörur er þér þurfið til dag-
legrar matargerðar. Ofanálag margs-
konar. — Kökur, Kex, Ávexti og
ýmiskonar sælgæti o. fl.
Sími 104 — Laugaveg 37 — Sími 104
Árni Jónsson.
3-5 herbergja íbúð
óskast til leigu frá 14. mai eða 1.
okt. næstkomandi.
R. v. á.
DOGMBNN
Sveinn Björnsson yfird.lögm.
Frfklrkjuveg 19 (Staðastað). Simi 202.
Skrifstofutimi kl. 10—2 og 4—6.
Sjálfur við kl. 11—12 og 4—6
Eggert Claessen, yfirréttarmáh-
fiutningsmaður Pósthússtr. 17.
Venjulega heima 10—11 cg 4—5. Sfmi 16
Olafur Lárusson yfird.lögm.
Pósthússtr. 19. Sími 215.
Venjulega heima 11 —12 og 4—5,
Jón Asbjörnsson yfid.lögm.
Austurstr. 5. Sími 435.
Venjulega heima kl. 4—j1/*-
Hjörtur Hjartarson yfirdóms-
lögmaður. Bókhl.stíg 10. Sími 28.
Venjul. heima 12*/^—2 og 4—51/,.
Guðm. Olafsson yfirdómsiögm.
Miðstr. 8. Simi 488.
Heima kl. 6—8.
Bjarni Þ. Johnson
yfirréttarmálaflutningsmaður,
Lækjarg. 6 Á.
Heima 12—1 og 4—5. Sími 263.
S^rœnar Baunir
frá Beauvais
eru ljúffeng'astar.
VÁflMVYGGINGAtf
Vátryggið hjá:
Magdeborgar brunaböcafélag'
Den Kjöbenhavnske Söassurance
Forening litnit AðalumboðsffleDtl
O. Johnson & Kaabe1”'
Det kgl octr. Brandassnrance Co.
Kaupmannahöfn
vátryggir: hus, húsgögn,
konar vöruforða o. s. frv.
eldsvoða fyrir lægsta iðgjald.
Heimakl. 8—12 f. h. og 2—8 e'
í Austurstr. 1 (Búð L. NielseI1)'
N. B. Nielsen-
Carl Finsen Austurstr. 1, (°PP^
Brunatryggingar.
Heima 6 fl/4—71/,. Talsími
A. V. Tulinius
Miðstræti 6. Talsími 254-
Eldsvoðaábyrgð hvergi ódýraíl
Sæábyrgðarfél. Kgl. oktr.
Skrifstofutími 10—11 og i2 l'
Beauvais
*
Leverpost^]
er bezt.
Bahncke’s edik
er bezt.
Biðjiö ætið um bað 1
IÞreRRié: „&anitas“ íjúffanga Sifrón og <úiampavin, Simi 190.
Gullæðin.
Saga
æfintýramannslns.
45 eftir
Övre Richter Frich.
(Framh.)
— Eg sagði henni alt — eins og
þú baðst mig um í símskeytinu. —
— En hún vildi ekki trúa mér.
Hún bæði grét og hló. Og það
hefir hún ekki gert síðan þú hvarfst.
Það var eins og sál hennar stirðn-
aði af hræðslu, þegar eg færði henni
fréttirnar.-Hún grét ekki, og
hafði engar raunatölur, en aldrei
hefi eg séð aðra eins sorg i augum
nokkurrar lifandi veru. — — Eg
hélt að hún myndi deyja. En svo
átti hún drenginn sex mánuðum
síðar, og það bjargaði lifi hennar.
Og þvílíkur piitur. Hann er lifandi
eftirmyndin hans föður síns. Og
hann verður einhverntíma fyrirmynd-
armaður, því máttu trúa, bæði stór
og sterkur, og kiðfættur eins og
skipstjóri. — — En vinur minn,
hvað gengur að þér -
Fjeld byrgði höfnðið í höndum
sér og hinn sterki maður skalf og
nötraði.
XIX.
Stjórnar/undur.
Það var almennur óhugur hver-
vetna, enda erfiðir tímar. Þvergirð-
ingsháttur jifnaðarmanna hafði hnekt
alþjóðarviðskiftum og verzlun og
iðnaður lágu í fjörbrotum. Hver
kollvörpunin á fætur annari reið
yfir bankana, svo þeir riðuðu í sessi.
Og á hverjum degi komu nýjar á-
hyggjur, ný óhöpp og ný gjaldþrot.
Bankarnir í Kristjaníu höfðu ekki
farið varhluta af hinni miklu hættu
sem heiminum var búin. Fjármála-
boginn hafði verið eins hátt spentur
eins hægt var, og nú slaknaði aftur
á honum og þá tóku við peninga-
vandræði og hugleysi. Á blöðunum
mátti sjá hinn almenna ótta. Hver
fréttin rak aðra um það, að stór
firma höfðu stöðvað fjárgreiðslur
sínar. Á bverjum degi kom nýtt
áhyggjuefni. Allir kvörtnðu, nema
þeir sem voru valdir þessa. Þeir
hrósuðu happi yfir því, að hafa nú
að lokum svínbeygt þjóðfélagið. Van-
traustið óx og sýkti alla. Peninga
var ekki hægt að fá og bankarnir
lágu á gullleyfum sinum eins og
ormar.
Jafnvel hin mikla peningastofnun
í Kirkjustræti varð erfiðleikanna vör
á mjög óþægilegan hátt. Tvö stór
firma höfðu orðið gjaldþrota og við
það þvarr varasjóður svo mikið að
stjórnarformaður bankans hafði séð
þann kost vænstan að kalia stjórn-
ina saman á aukafund kl. 8 að
morgni, til þess að ræða um hvað
gera skyldi, til þess að koma í veg
fyrir aðsúg au bankanum.
Stjórnarmennirnir sátu fölir og
áhyggjufullir umhverfis borðið og
biðu skýrslu formanns. Hinum
megin sat bankastjórinn og var að
Iesa póstinn.
Formaðurinn reis á fætur. Hinn
mikli lögfræðingur og fjármálamaður
var nú venju fremur daufur á svip
og hin karlmannlega rödd hans skalf
dálítið, þegar hann sneri sér að
fundarmönnum.
— Eins og hinir heiðruðu stjórn-
armenn vita, mælti hann seinlega
og einblíndi á dálítinn pappírslappa
með tölum, sem hann hélt
hendinni, höfum við biðið feyki^
tjón undanfarna viku. GjaluP
þessara tveggja þjóðkunnu verzlu°j
arhúsa hefir gert okkur ótraustfl^
sessi. En við verðum að tflkfl .
Við vlt
leiðingunum karlmannlega. V1 jg
um hverju við höfum tapað, e°
vitum ekki nú sem stendur ^
mikið við getum látið af 'cn&' \
framvegis. En það er áreiðau
að fyrri hluta dagsins i dfl£ k ýj
menn hingað hrönnum samflU^f
þess að fá goldnar innstæður
og þá er gullforða okkar hættfl 1 ^
— Það getur jafnvel farið sV°if
við verðum að loka nokkra ^ ^
Þess vegna hefi eg kallað
stjórnarfund svo snemtna
Bankastjórnin hefir gert lauslen{ g
iit yfir hag bankans, sem e&
hér með fram fyrir yður. teíjd’
ir ykkur hvernig hagur okkur ■
ur í dag. Ef að vanda léfi, ”.j
ef til vill ekki vera ástæðfl ^eff9r
óttast neitt. En þér vitið, ^ oJjj
mínir, að almennur ótti ge l pe#*
alt landið. Það vantar e^ ^jst ^
hársbreidd til þess að flit
bál og brand. Og þflð £e