Morgunblaðið - 18.02.1915, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 18.02.1915, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ á, ' \ Sparar vinnul t þ'ott sápanÓdýraSta j í heildsölu fyrir kaup- G. Eiríkss, trÖGMBNN Sveinn Björnsson yfird.lögm. Frlklrkjuveg 19 (Staðastað). Simi 202, Skrifstofutími kl. io—2 og 4—6. Sjálfur við kl. 11—12 og 4—6. Groideo Mustard heitir heimsins bezti mustarðu^ Niðursoðið kjot Eggert Olaessen, yfirréttarmála- flutningsmaður Pósthússtr. 17. Venjulega heima 10—11 og 4—5. Slmi 16. frá Beauvais þykir bezt á ferðalagi* S.s. Vesta fer frá Kaupmannahöfn 23. febrúar beint til Reykjavíkur. 6. Simsan. Olaíur Eárusson yfird.lögm. Pósthússtr. 19. Sími 215. Venjulega heima 11 —12 og 4—5. YÁT^YGGINGAP, Vátryggið hjá: Magdeborgar brunabócafélagi Den Kjöbenhavnske Söassurance Forening limit Aðalumboðsmenn. O. Johnson & Kaaber. Jón Asbjörnsson yfid.lögm. Austurstr. 5. Sími 435. Venjulega heima kl. 4—5r/s. Hjörtur Hjartarson yfirdóms- lögmaður. Bókhl.stíg 10. Simi 28. •Venjul. heima i2r/a—2 og 4—51/*. Det kgl octr. Brandassnrance Co. Kaupmannahöfn vátryggir: hus, húsgögn, alls* konar vðruforða 0. s. frv. geg° eidsvoða fyrir lægsta iðgjald. Heimakl. 8—12 f. h. og 2—8 e. h. í Austurstr. 1 (Búð L. Nielsen). N. B. Nielsen. A. s. Rosendahl & Co. Bergen, Norge Fane Spinderier, Reberbane & Notfabrik. Stofnuð árið 1845. Fisknetjagarn og nótagarn úr rússneskum, frönskum og itölskum hampi. Sildarnetjagarn. Bómullargarn. Nætur og garn. Kaðlar úr hampi, manilla og kokus. Linur og færi, þræðir og öngultaumar. Til- búnar botnvörpur. Glerdufl — 0nglar — Eorkur o. m. fl. Guðm. Olafsson yfirdómslögm. Miðstr. 8. Simi 488. Heima kl. 6—8. Bjarni 1». Johnson yftrréttarmálaflutningsmaður, Lækjarg. 6 A. Heima 12—1 og 4—5. Simi 263. Carl Finsen Austurstr. 1, (uppi) Brunatryggingar. Heima 6 J/4—7 J/4. Talsímí 3I1, Glituo söðuláklæði óskast til kaups. R. v. á. Sirœnar Baunir frá Beauvais eru ljúffengastar. A. V. Tulinius Miðstræti 6, Talsími 254. Eldsvoðaábyrgð hvergi ódýrari. Sæábyrgðarfél. Kgl. oktr. Skrifstofutimi 10—11 og 12— ^DraRRié: „Saniías“ IjuffQnga Sifrón og Siampavin. Simi 190. Hvor var vitlaus? 3 Eftir Edmund About. mann, sem hvorki var svangur né syfjaður. Francois var samt ekki sofnaður, en lézt sofa og tókst það vel. Hann dottaði við og við og dró andann þungt og með hæfilegu millibili. Morlot hélt hann svæfi og las áfram í hálfum hljóðum, svo fór hann að geispa, hætti að lesa, lét bókina detta, lokaði augunum og steinsofnaði. Frænda hans þótti það ekki ónýtt; hann hafði stöðugt haft gát á honum út um annan augna- krókinn. Francois færði fyrst til stólinn, en M. Morlot hreyfði sig ekki, svo stóð hann upp og fór að ganga um gólf og Iét braka í skónum sínum. M. Morlot fór að hrjóta. Vitfirr- ingurinn gekk þá að skrifborðinu, fann þar pappírshnif, ýtti honum út i horn og festi hann þar og skar svo af sér handfjöturinn. Þegar hann var laus orðinn, rak hann upp dálítið gleðióp og læddist svo til móðuíbróður sfns. Hann batt svo hendur Morlots á tveimur mínútum, en fór svo fimlega að þvi, að hann ekki einu sinni rumskaðist í svefn- inum. Francois þóttist hafa vel að verið. Hann tók því næst upp bókma af gólfinu, það var síðasta útgáfan af Monomanie raisonnante, og fór með hana út í horn og tók að lesa af kappi og beið þess að læknirinn kæmi. II. Nú skal sagt gér frá þeim Francois og móðurbróður hans, áður lengra er farið. Francois var sonur leik- fangasala í Passage du Saumon, sem Tómas hét og nú er látinn. Leik- fangaverzlun er arðvænleg, hver hlutur er seldur tvöföldu innkaups- verði. Siðan faðir hans dó hafði hann haft »sæmilegar« tekjur, sem kallað er, sjálfsagt af þvi, að þá þurfa menn ekki að gera neitt ósæmilegt, og ef til vill meðfram af því, að þeim mönnum er bezt að gera vin- um sínum allan sóma. Francois hafði þrjátíu þúaund franka tekjur á ári. Hann var ósköp blátt áfram, eins og eg held eg hafi þegar á minst. Honum var það meðfætt að hafa óbeit á öllu sem gekk I augun, þess vegna valdi hanu sér glófa, vesti og frakka sem voru litdaufir, dökkir eða móleitir. Hann mundi ekki til að hann hefði nokkurntíma dreymt um plómur, ekki einu sinni i barn- æsku, og glingur hafði aidrei haldið fyrir honum vöku. Hann hafði al- drei með sér sjónauka í leikhúsið, af þvi að sjónin var góð, að hann sagði. Hann bar heldur ekki nælu í bálsbandi sínu, þvi það hefði ekki haggast hvort heldur var. En sú rétta orsök til þess var, að hann vildi forðast að vekja á sér eftirtekt. Hann var jafnvel hræddur við gljá- ann á skónum sínum. Hann mundi hafa tekið mikið út, ef svo hefði viljað til, að hann hefði verið kom- inn af tignum mönnum, og ef guð- feður hans hefðu látið skíra hann sérkennilegu nafni, eins og Americ eða Pernand, þá hefði hann sjálfsagt aldrei skrifað sig því. En til allrar hamingju var nafnið eins alment og hann hefði kosið sér það sjálfur. Hann lagði ekki stund á neitt vegna feimni. Að loknu stúdents- prófi hugði hann gaumgæfilega að hvaða braut hann skyldi ganga honum þótti málaflutningsmenska of hávaðasöm, leikhússtaðan of erfið, kennarastaða frekjuleg, verzlun flók- in og stjórnarembættin ófrjáls. Og ekki var um að tala að hann gengi í herinn. Hann var samt ekki hræddur að fara í ófrið, en hann skelfdist af að hugsa til þess, að vera í einkennisbúningi. Hann lifði þvi eins og áður, ekki af þvl að það væri léttast, heldur vegna þess, að með þvi móti bar minst á honum. Hann lifði af rentunum af fjáreign sinni. Hann hafði ekki safnað auð sín- um sjálfur og því var hann ör á að lána fé. Forsjónin gaf honum fjölda vina fyrir svo fágætan kost. Hon- um þótti vænt um þá alla og val þeim leiðitamur. Þegar hann maettí einhverjum þeirra á götu -varð hann að snúa við og fara þangað, sevn hinum líkaði. Ekki er svo að skilja> að hann væri heimsknr, grunnhyg#' inn eða fákænn. Hann kunni þri^ eða fjögur nýju málanna, grískUi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.