Morgunblaðið - 22.02.1915, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 22.02.1915, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ fyrir Breta gegn nýlendum Þjóðverja í Suðvestur-Afríkn ? Ef Þjóðverjar hefðu sýnt sig líklega i |.ví að fara með óíriði inn í land Bda, mundu þeir eigi hafa hikað við að grípa til vopna og v«rja sig, en það var gagn- stætt vilja þeirra að fara með ófriði á hendur friðsömum nábdum. Það var vegna þess að samvízka þeirra bauð þeim að verða eigi við alríkisstefnu Botha-stjórnarinnar, að De Wet og félagar hans hófust handa gegn stjórninni. Eg tel hér ekki Maritz með, því hann gekk þegar í lið með Þjóðverjum«. Höfundurinn getur ekkert um það hvort það hafi verið nauðsynlegt eða ekki fyrir De Wet og félaga hans að gera uppreist sína að »liðsöfnunc. Hann segir aðeins að þeir hafi fylgt rödd samvizku sinnar. »Christian De Vet er ekki einungis bróðir okkar Hollendinga, ekki einungis bróðir þjóðbræðra yðar í Suður-Afríku, held- ur einnig Flæmingja þeirra, sem nd berjast við hlið yðar í Belgíu*. Kvikmyndaleikhúsin. Nýja Bfó sýnir þessi kvöldin mynd frá stórborgarlífi ndtimans, sem heitir »Ástleitna greifafrdin*. Það er sagan um konuna, sem hefir alla þá ytri eiginleika til að bera, sem eru skapaðir til að hrífa karl- mennina. Greifafrd Reinner hefir alla þessa eiginleika; hdn er fögur, tíguleg og í fylsta máta ástleitin. En hdn er léttdðug og leikur með ástir karlmannanna, eins og köttur með mds. Loks kemur sá karl- maður inn á lífsbraut hennar, sem verður henni ofjarl. Hann er trd- lofaður ungri og saklausri stdlku, sem hann ann mjög, og lætur sér því fátt um finnast bliðuatlot greifa- frdarinnar. Hdn finnur það nd, að sér muni vera sköpuð þau sömu örlög og hdn hefir skapað svo mörg- um á lífsferli sínum — því hdn elskar nd í fyrsta sinni á æfi sinni. Hdn hugsar ráð sitt til að frelsa hina ungu ást frá því að verða graf- in lifandi, og með brögðum tekst henni að ónýta trdlofun þessa manns. En forlögin eru dutlungagjörn. Litla dóttir greifafrdarinnar verður hættu- lega veik, og þrátt fyrir alla léttdð- ina ann hdn dóttur sinni mjög. Einu mennirnir, sem geta bjargað lífi hennar, eru að dómi greifatrdar- innar einmitt þessi maður og faðir stdlkunnar, sem hann elskar. Þó að þeir eigi báðir greifafrdnni grátt að gjalda, segir skylduræknin meira í þeirra augum. Þeir bjarga lífi barns- ins, en í þakklætisskyni ljóstar greifa- frdin upp brögðum sínum, þó að hdn viti að það muni verða til þess, að sá maður, sem hdn elskar, muni eftir á hvíla í annars faðmi. x. y. z. Konstantinopel. Símskeyti þau frá brezku utanríkisstjórninni, sem birtast í blaðinu í dag, herma það að nd séu Bretar og Frakkar alvarlega farnir nð snúast gegn Tyrkjanum. Mun floti þeirra ætla sér að létta ekki fyr en hann hefir unnið virkin hjá Hellusundi, þótt sd hafi verið trd manna að þau m væru óvinnandi. En eftir það að þeim er náð, er vegurinn til Miklagarðs opinn gegnum Marmarahafið og mun þá Tyrkjanum hæit. Mynd sd, er hér birtist, er af Miklagarði, sem er einkennilega fög- ur borg á að líta, en fegurð hennar hverfur þegar inn í hana er komið. Hdsin eru flest dr timbri, fornfáleg og illa hirt; göturnar þröngar og óþrif.ilegar, því þangað er fleygt allskonar rusli. Borgin stendur báðum rnegin við Bosporus, sundið milli Marmaia- hafs og Svartahafs. Heitir aðalhluti hennai Stambul, er liggur Evrópu- SofFíumusterið í Konstantínópel. megin. Annar borgarhluti þar heitir Galato, og milli þeirra liggur höfn- in »Gullhornið«, ein hin bezta höfn í heimi. Er það mjó vík inn i landið en hyldjdp og liggja tvær stórar brýr yfir. Sézt önnur þeirra hér á myndinni. Einhver fegursta bygging í borginni er Sofíumusterið. Konstantinus mikli, sem borgin er við kend, lét fyrst ieisa það, en árið 532 — 38 lét Justinius I. endurreisa það og stóð það síðan óhaggað þangað til Tyrkir náðu borginni á sitt vald og gerðu þeir þá kírkjuna að musteri sínu. Turninn er með hvolfþaki og er 6 5 stikur á hæð og hvílir á 107 sdl- um. Kirkjan var bygð úr hinu bezta efni sem fekst í þá daga og var þvi safnað um alt Rómaveldi. Þykir hdn hafa mist mest af fegurð sinni síðan Tyrkir breyttu henni í Mdhameds-musteri. Álit Islendinga um ófriðinn. Svo heitir grein, sem íslandsviu urinn þýzki, Heinrich Erkes i Köl°’ hefir nýlega ritað fyrir »TágHc e Rundschau*. Fer honum þar selTl öðrum Þjóðverjum, að hann getBf ekki setið á gremju sinni yfif f>v;’ að »brezku lygaskeytin«, sem þelt svo nefna, skuli breidd dt hér landi. En íslendingar hafa einnig swð' illa að vígi, segir hann, þvi Bietaf hafa vald á sæsimanum þangað og láta hann ekki flytja aðrar fregö*f en þær, sem þeím sjálfum eru i VH- Og jafnframt hafa þeir ekki sparað að ófrægja Þjóðverja á alla lund. Og ýms íslenzku blöðin, sem á einD eða annan hátt voru í þjónustu Eng' lendinga eða Frakka, gerðu sitt n þess að dtbreiða fregnirnar sem mest og snda huga manna gegn Þjóðverþ um. Þetta var þeim mun auðveld' ara þar sem Bretar og Frakkar haf3 dtsenda ræðismenn á tslandi, en nlD' boðsmaður Þjóðverja þar er ekk1 annað en danskur vörubjóður, serD aðeins dvelur á íslandi á sumrin, e° er allan annan tíma ársins í Kauþ' mannahöfn. Þjóðverjar höfðu fyflf löngu ætlað sér að senda þangað ræðismann, en þegar á átti að herða reyndist sá maður, sem sá starfi vaf ætlaður, því miður eigi hæfur fil þess. Þess vegna voru lygafregnlf Breta látnar nær ómótmæltar fyrSt stað á Islandi og nokkrir landsmenD lögðu á þær óverðskuldaðan trdnað- En þó voru aðrir, sem þektu Þjðð' verja af eigin reynd og vissu þelf þegar að ekki gat alt það verið rétfi sem þessar fregnir hermdu. Þá tóku ýmsir Þjóðverjar sig þeir er kunningja áttu á íslandi þó einkum »íslandsvinafélagið«, me® prófessor Heydenreich í fararbroddfi og stráðu þýzkum blöðum og hfe um viðsvegar um ísland. Lásu fs lendingar allar .þær fregnir, er þaf voru hermdar, með mikilli athyg1' og hafði það tilætluð áhrif. Þá gerðust nokkrir íslendingar fl þess af sjálfsdáðum að rita um ófrlð inn, til þess að íslendingar g®t0 myndað sér rétta skoðun um tildrð# hans og ófriðarþjóðirnar. NefDir hann þar fyrst pésann hans Vern harðar Þorsteinssonar, sem hann hælir á hvert reipi og segir að fengið óhemju dtbreiðslu á íslaD ^ og rifið rækilega niður brezku að P^ arnar. Ekki vitum vér til þess þessi hafi selst svo vel hér á þóft það geti vel verið, en hitt um vér, að flestir feldu þ3nn ol/.^ um hann, að hann væri eitt hiðv^ lausasta skrif, er þeir hefðu s^flDSt mörgum Þjóðverjavinum hér hann heldur spilla málstað þeirfa bæta f augum íslendinga. ^ Þá nefnir hann og hinn s^y0gi fyrirlestur Bjarna Jónssonar fr^ landfi vit' dón1 en

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.