Morgunblaðið - 22.02.1915, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 22.02.1915, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Lipton’s the I heildsölu fyrir kaupmenn, hjá er hið bezta í heimi! G. Biríkss, ReykjaYÍk. Tlýir kaupettdur JTlorgunbíaðsins, fá bíaðið ókeypis það sem efíir er mánaðaritis. Tlílir mega fií að fesa JTlorgunbíaðið, eina bfaðið, sem ffijfur daglega símfregnir frá ófriðnum mikía. BEBGENS NOTFORRETNING Nætur, Sildarnætur, Tilbiinar Stangarnætur, Snerpe- nætur fyrir kópsíld, sild, makríl. Fisknetjagarn, úr rússneskum, frönskum og ítölskum hampi. Færi, Lóðarfæri, Kaðlar. Öngultaumar, Segldúkar, Presenningsdúkar — tilbúnar Presenningar. LtOGMBNN VÁTI^YGGINOAP, Sveinn Björnsson yfird.lögm. Frfklrkjuveg 19 (Staðastað). Sfmi 202. Skrifstofutími kl. io—2 og 4—6. Sjálfur við kl. 11—12 og 4—6. Eggert Claessen, yfirréttarmála- flutningsmaður Pósthússtr. 17. Venjulega heima 10—11 og 4—5. Slmi 16. Olafur Lárusson yfird.lögm. Pósthússtr. 19. Sími 215. Venjulega heima n—12 og 4—5. Jón Asbjðrnsson yfid.lögm. Austurstr. 5. Sími 435. Venjulega heima kl. 4—y1/^. Hjörtur Hjartarson yfirdóms- lögmaður. Bókhl.stíg 10. Sími 28. Venjul. heima 12^—2 og 4—51/,. Guðm. Olafsson yfirdómslögm. Miðstr. 8. Sími 488. Heima kl. 6—8. Vátryggið hjá: Magdeborgar brunabócafélag1 Den Kjöbenhavnske Söassurance Forening limit Aðalumboðstne°D O. Johnson & Kaaber- Det kgl octr. Brandassurance Co. Kaupmannahöfn vátryggir: hus, húsgögn, konar vðruforða o. s. frv. eldsvoða fyrir lægsta iðgjald. Heimakl. 8—12 f. h. og 2—8 e- k í Austurstr. 1 (Búð L. Nielsen) N. B. Nielsen. Carl Finsen Austurstr. 1, (UPP^ Brunatryggingar. Heima 6 ljt—7 r/4. Talsími 3?1’ A. V. Tulinius Miðstræti 6. Talsími 254- Eldsvoðaábyrgð hvergi ódýraP' Sæábyrgðarfél. Kgl. oktr. Skrifstofutími 10—11 og 12—'I- Bjarni Þ. Johnson yfirréttarmálaflutningsmaður, Lækjarg. 6 A. Heima 12—1 og 4—5. Sími 263. Bahncke's edik er bezt. Biðjið ætíð um baðl iSrœnar Baunir Grolden Mustard frá Beauvais heitir eru ljúffengastar. heimsins bezti mu8tarðwr' ©reÆÆré; „Sanifas" Ijúffenga Sifrón og fJíampavin. Simi 190. Hvor var vitlaus? 6 Eftir Edmund About. Eftir þrjátíu ára starf var hann næstum því eins fátækur og þegar hann fékk sveinsbréfið sitt. Hann hafði komist af svona rétt eins og óbreyttur verkamaðnr; og stundum spurði hann sjálfan sig að hvernig á þvi gæti staðið, að hr. Thomas hefði áskotnast svo mikið fé, og ekki laust við að hann öfundaði hann af því. Mágur hans leit á hann smá- um augum, eins og titt er um menn sem verða skyndilega ríkir. En hr. Morlot hafði enn meiri óbeit á mági sínum vegna þess að hann sjálfur kærði sig ekki um að verða ríkur. Hann stærði sig af fátækt sinni og sagði stundum þóttalega, eins og alþýðumönnum er títt: Eg er þó að minsta kosti viss um að eg á ekk- ert, sem aðrir eiga. Maðurinn er undarleg skepna; eg er ekki sá fyrsti, sem segi það. Hr. Morlot, þessi ágætismaður, sem allir þar i úthverfinu hlógu að fyrir -of mikla samvizkusemi, varð hálf glaður við undir niðri, þegar honum var sagt frá brjálsemi frænda sins. Því var eins og hvíslað að honum í lágum hljóðum: Ef hann er brjál- aður, þá verður þú fjárhaldsmaður hans. Ráðvendnin flýtir sér að svara: Við verðum ekkert rikari fyrir það! Hvað þá? segir röddin, það kostar vissulega ekki þrjátiu þúsund franka á ári að ala önn fyrir vitlausum manni. Við hefðum líka allan vanda af honum og yrðum að láta smiðina eiga sig og eitthvað verðum við að fá fyrir snúð okkar. Við þurfum ekki að gera neinum rangt til. — En, svaraði ósérplægnin, menn eiga að hjálpa skyldfólki sínu án þess að krefjast launa. — Það er satt, mælti röddin, en þvi hefir skyldfólkið al- drei gert neitt fyrir okkur ? — Sleppum því, sagði hjartagæzka hans, það verður ekkert úr þessu hvort sem er; það er ekki nema óþarfa ótti. Francois verður orðinn heíll eftir nokkra daga. — Það getur vel verið, sagði röddin þráláta, sjúkdóm- urinn getur gert út af við hann og þá erfum við allar eignirnar, án þess nokkrum sé gert rangt til. Við höfum nú unnið í þrjátiu ár fyrir gig; hver veit nema þessi heila- hristingur geri okkur rik. Blessaður maðurinn tróð upp i eyrun á sér; en þau voru svo stór og við og útþanin eins og kúskel, og röddin, sem var slæg og fylgin sér, þó lág væri, smaug inn um þau þau án þess hann vildi. Hann bað verkstjóra sinn að sjá um verkstofuna i Rue de Charonne og settist að í húsi frænda sins. Það var að öllu vel útbúið. Hann svaf i góðu rúmi og þótti það gott. Hann át bezta mat. Mörg undanfarin ár hafði hann kvartað um magaveiki: en nú var hún horfin. Honum var þjón- að til borðs og sængur. Germain rakaði hann og hann fór að kunna því vel. Smátt og smátt sætti hann sig við veikindi frænda sins. Hann fór jafnvel að halda að honum mundi aldrei batna: samt sem áður var hann vanur að segja við sjálfan sig til að friða samvizkuna: Eg er hér engum til ama. Þegar þrír mánuðir voru liðnir, fór hann að þreytast á að hafa brjálaðan mann á heimilinu; honum fanst hann nú sjálfur eiga þar heima. Þvættingurinn í Francois og stöðug bónorð hans til Claire, fékk sV°|; gamla Morlot, að hann gat efc, lengur búið við það. Hann afr þvi að komg honum í burtu til ^r' Auvray. — Honum liður þar betub sagði hann við sjálfan sig, og w. líka. Það er alt og sumt. Vísiu<^rrl segja, að það sé gott fyrir brjála 1 menn að breyta um bústað, P hafi af þeim. Eg geri bara skyl mina. Um þetta var hann að hugsa’ þegar hann sofnaði og Francois faD° upp á því að binda hann. Hon0°^ brá heldur en ekki í brún, hann vaknaði. bað III. Læknirinn kom nú inn g afsökunar á að þeir hefðu orð/ ^ bíða. Francois stóð upp, lagð1 , sinn á borðið og fór að útlista ^ mikilli orðmælgi hvernig sakir s — Herra minn, sagði hann, P ^ er móðurbróðir minn, sem e£ ^0 að biðja yður fyrir. Hann ^0ð fertugs og fimtugs og hefir ^slíi baki brotnu alla æfi og farið þæginda lífsins á mis. —

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.