Morgunblaðið - 22.02.1915, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 22.02.1915, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ 3 JTIunið eflir samskofunum fiíBeíga ^F“ Tekið á mófi gjöfum á skrifsíofu TTIorgunáfaðsins. CHIVERS sultutau kaupa þeir sem vilja fá verulega góða vöru. Faest hjá kaupmönnum. 1110 ísland og ófriðarþjóðirnar, sem ,3nö segir að hafi birst í mörgum lslenzkum blöðum, og auk þess verið Refinn fit sérprentaður. Þetta hvort íVeggja hafi haft þau áhrif að álit lsletidinga hafi breyzt og því til Snnnunar binir hann sendibréf héðan heiman og er það svolátandi: *Margt er hér rætt og ritað um ófriðinn og margar fregnir koma frá ^glandi, og eru sumar þeirra vís- Vltandi lognar. En frá Þýzkalandi ®ru fáar fregnir fluttar og sjaldan. hefi sjálfur reynt, bæði í ræðu og rith að hnekkja þessum lygafregnum, °8 hafa oft leitt af þvi alvarlegar <leilur. En þið, ástkæru Þjóðverjar, eigið einnig marga vini hér á landi. ^°ð gefi það að við getum unnið Sl§ur. Eg segi v i ð, því eg er jafn e'ulægur og væri eg Þjóðverji og eg °ska föðurlandi yðar allra heilla, en Þess þó fyrst og fremst að það beri SlRur af hólmic. í'annig er þá málunum komið hér ^ íslandi, eftir hans skoðun. Erkes Cr alþektur hér á landi og á hér jUarga vini, enda hefir hann ferðast er og er einn hinn bezti vinur, er sland á meðal útlendinga. Er hér Sa8t frá grein hans til þess að sýna að hann hefir ekki gleymt ís- at>di ennþá, og er að færa íslend- ln§um þær málsbætur í augum þeirra anda sinna, sem halda okkur Þjóð- ^erÍnm andvíga, að við vitum ekki etur, vegna þess að Bretar hafi hér J?* *1 og hagldir með allan fréttaburð. , ö Þar sem hann minnist á að ýms hér séu í þjónustu Frakka og ^reta, þá mun sá misskilningur að ^ nna þeim »vísvitandi« ósannind- le ’.sern einhverjir hugvitssamir ís- ^tdingar láta ganga til Þjóðverja og a§- Carl Kiichler hleypur eftir í reltl sinni: »Neyðaróp frá íslandi«. nUars ei einkennileg sú ástríða na ^r’ a^ vllía enílllefla tilkynna siálfiVerÍUm slloðun þeir hafi jj. r ^ ófriðnum og hverja skoðun Ut^Un^ar sínir hafi. Ekki efumst vér kjóð^’ a^ S^u mar^lr menn en þvi verður Ur ekki neitað, að hér eru margir slðnr Sem draga taum Breta, engu 4 S£r' ^ó fleta þeir menn vel setið shtt það að »opna ekki hjarta yttr Bretum með bréfaskriftum, Sjóveftingar J2s iga ijg H n 8 til 1 e i g u frá 1. marz eða 14. mai, n&lægt Melshúsnm & Seltjarnarnesi. Uppl. gefur Gnðjón Olafsson Bræðra- borgarstig 21. keypíir fyæzfa verði f)já T i 1 1 e i g n frá 14. mai næstkomandi, þriggja herbergja ibúð, ásamt eldhúsi og geymslnplássi. Guðmundur Matthíasson Lindargötu 7. Tf. P. Duus. ^lffinna því aldrei hefir verið birt eitt einasta slíkt bréf i brezkum blöðum. En í þýzku blöðunum koma þau fyrir hvað eftir annað og engin ástæða er tíl að ætla að þau séu »Made in Germany«. Hvernig stendur þá á því að Þjóðverjavinirnir geta ekki orða bundist? Það skyldi þó aldrei vera þess vegna, að þá langi til þess, hvern um sig, að ná í ræðismanns- embættið, sem Þjóðverjum þykir vörubjóðurinn rækja slælega og sá maður reyndist óhæfur til að hafa á hendi, er það var ætlað? ------ D AGBÓfllN. C= Afinælí í dag: Anna S. Adólfsdóttir, húsfrú. Gróa Guðmundsdóttir, húsfrú. Katrfn L. Hjaltested, húsfrú. Lydia A. S. C. Thejl, húsfrú. Þórdís Claessen, húsfrú. Benjamín Kr. Jónsson, járnsmiöur. Markús Þorsteinsson, söðlasmiður. f. Georg Washington 1732. Sólarupprás kl. 8.5 f. h. Sólarlag — 5.19 síðd. Háflóð er í dag kl. 10.36 árd. og — 11.13 sfðd. Veðrið f gær: Vm. logn, frost 8.0. Rv. n. hvassviðri, frost 6.3. ísaf. n. stormur, frost 8.3. Ak. n. andvari, snjór, frost 8.0. Gr. a. kul, frost 13.5. Sf. n.a. kul, snjór, frost 5.9. ÞórBh., F. n.a. hvassviðri, snjór, frost0.2. G j a f i r til Samverjans, afhentar á skrifstofu Morgunblaðins: M. & S. kr. 2.00 M. J. — 2.00 Áður anglýst — 63.75 Samtals kr. 67.75 Skautasvell var afbragðsgott á Tjörninni í gær, en fáir sem notuðu það vegna storms. • Bjarni Jónsson frá Vogi hélt annan fyririestur sinn um »Forn- Grikki« í Iðnó í gær. Talaði hann um sköpun heimsins, mannsins og eilíft líf. Fjöldi áheyrenda. F 1 o r a mun að öllum lfkindum ekki hafa farið frá Færeyjum fyr en í fyrradag. Símskeyti frá einum far- þega á skipinu barst hingað í fyrra- dag. Eimskipafélagsstj órnin býzt við að Gullfoss muni verða til- búinn að eins nokkrum dögum á eftir áætlun. Búizt við að skipið komi hing að um mánaðamótin marz — aprfl. S t e r 1 i n g fer væntanlega til Breiðafjarðar á morgun, ef veður leyfir. Bræðurnir Clausen ælta að byrja umboðsverzlun hór í bænum bráðlega. Læknablaðið heitir nýtt tíma- rit fyrir lækna. Kom fyrsta heftið út í byrjun mánaðarins. Ritstjórnina ann- ast þeir Guðm. Hannesson prófessor og læknarnir Matthías Einarsson og Maggi Magnús. Japanar krefjast sérréttinda í Kína. Japanar hafa nýlega gert ýrnsar kröfur um réttindi sér til handa í Kina. Þeir hafa þó enn ekki gert neitt uppskátt um, hvers þeir krefj- ast, en fréttaritarar brezkra blaða þykjast þó hafa hlerað hverjar kröf- urnar séu. Fyrst og fremst krefjast Japanar þess að Kína hvorki selji á leigu Vor ogSumarstúlka óskast á gott heimiii i sveit. Upplýsingar gefnr Árni Nikulásson rakari, Pósthússtræti 14. né láti af hendi við útlend ríki eyjar eða hluta af ströndum sínum. Þá krefjast Japanar þessara réttinda sér til handa í Kínaveldi: Au8tur-Mongolia. Japanir hafi einkarétt til þess að hagnýta námur í þessu héraði. Engar járnbrautir má leggja þar nema þeir leyfi. Þeir hafi og rétt til að setjast þar að, kaupa jarðir og reka verzlun. Suður-Manchuría. Leigumálinn á Port Arthur og landinu þar í kring skal framlengdur um 99 ár. Antung- Mukden og Kirin-Changchun járn- brautasamningarnir skulu og fram- lengdir um 99 ár. Japanar mega setjast þar að, kaupa jarðir, reka verzlun o. s. frv. Shantung. Kína veiti Japan öll námu- og járnbrautaréttindi, sem Þjóðverjar hafa haft og leyfi Japans- mönnum að leggja þar nýjar járn- brautir. Fukien. Ef Kínverjar þurfi á fé að halda megi þeir ekki veita öðr- um ríkjum rétt til járnbrautalagninga eða til þess að byggja hafskipakvíar, nema Japanar leyfi. Yangtsze-dalurinn. Japanar og Kín- verjar stjórna öllum járnnámum og kolanámum i dalnum og öðrum þjóðum verða ekki heimiluð nein réttindi, svo að þær geti kept við námur þessar. Japanar og Kinverjar hafa átt tvo fundi um kröfur þessar. A fyrra fundinum taldi fulltrúi Japana líklegt að þeir mundu slaka eitthvað til, en á siðara fundinum sagðist hann hafa fengið boð frá Tókíó um að stjórnin krefðist þess að Kinverjar gengi að öllum kröfum. Svo er að sjá, sem enskum blöð- um sé ekki meira en svo um þessar tiltektir bandamanna sinna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.