Morgunblaðið - 26.03.1915, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 26.03.1915, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ viðurkent um allan heim sem bezta kex er fæst. í heildsölu fyrir kaupmenn, hjá G. Eirikss, Reykjavík. Einkasali fyrir ísland. vátííyggingaí; Vátryggið hjá: Magdeborgar brunabócafélagi Den Kjöbenhavnske Söassurance Forening limit. Aðalumboðsmenn: O. Johnson & Kaaber. A. V. Tulinius Miðstræti 6. Talsími 254. Brunatrygging: Nordisk Brandforsikr. Sæábyrgð: Kgl. oktr. Skrifstofutími 9—11 og 12—3. Menn gleyma öllum sorgum þegar menn reykja Special Sunripe Gigarettur. Det kgl octr. Brandassurance Co. Kaupmannahöfn vátryggir: hus, husgögn, alls- konar vöruforða o. s. frv. gegn eldsvoða fyrir lægsta iðgjald. Heimakl. 8—12 f. h. og 2—8 e. h. í Austurstr. 1 (Búð L. Nielsen) N. B. Nielsen. Carl Finsen Austurstr. 1, (uppi) Brunatryggingar. Heima 61/4—7 !/* Talsími 331 Skrifstofa umsjónarmanns áfengiskaupa er opin 3—5 síðdegis á Grundarstíg 7. Sími 287. Heinr. Marsmann’s Yindlar Cobden eru lang’beztir. Aðalumboðsmenn á Islandi: Theodor Johnson Konditori og Kafé stærsta og fullkomnasta kaffihiis í höfuðstaðnum. — Bezta dag- og kvöldkaffé. — Vörumerki. Nathan & Olsen. Hljóðfærasláttur frá 5—7 og 9—11V2 nS^”' EtÖGMBNN • >*S fM Sveinn B.jörnsson yfird.lögffl- Frfklrkjuveg 19 (Staðastað). Sími 202. Skrifstofutími kl. 10—2 og 4—0. Sjálfur við kl. 11—12 og 4—V Eggert Claessen, yfirréttarmála- fiutningsmaður Pósthússtr. 17- Venjulega heima 10—11 og 4—5. Slmi IB. Olafur LániHHOn yfird.lögtn* Pósthússtr. 19. Sími 215. Venjulega heima 11—12 og 4—S- Jón Asbjörnsson yfid.lögm- Austurstr. 5. Sími 435. Venjulega heima kl. 4—j1/*- Hjörtur Hjartarson yfirdóms- lögmaður. Bókhl.stíg 10. Sími 28. Venjul. heima i2Va—2 og 4—5J/»* Guðm. Olafsson yfirdómslögm. Miðstr. 8. Sími 488. Heima kl. 6—8. Bjarni Þ. Johnson yfirréttarmálaflutningsmaður, Lækjarg. 4. Heima 12—1 og 4—3. Sími 263 LrÆF^NAÍ^ Brynj. Björnsson tannlæknir. Hverfisgötu 14. öegnir sjálfur fólbí í annari lækninga- stofnnni kl. 10—2 og 4—6. Öll tannlæknisverk jramkvæmd. Tennur búnar til 0% tannqarðar af ollum trerðum, oy er verðið ejtir vöndun á vinnu og vali á efni. Ait sem að greftrun lýtur: Líkkistur og Líkklæði bezt hjá Matthíasi Matthíassyni. Þeir, sem kaupa hjá honum kistuna, fá skrautábreiðu lánaða ókeypis. Sími 497. ^DraMié: „Saniíasu Ijúffánga Siíron og Æampavin. Simi 190. Gullna drepsóttin. Saga gullgerðarmannslns. 21 eftir Övre Richter Frich. (Framh.) Fjármálamaðurinn laut honum kurteislega. — Þá er erindi mínu lokið, mælti hann. Eg treysti þagmælsku yðar, Mr. Burns og vona að þér iðrist ekki þessarar ákvörðunar. — Mér þykir leiðinlegt að hafa orðið að neita bón yðar, en eg vil ekki fást við neitt það, sem liggur utan við minn verkahring. Mér hefir altaf látið bezt að fást við hin grófgerðari glæpamálin. Cavendish svaraði engu. Hann gekk hægt til dyra. Það var eins og þung byrði hvíldi á honum. Hann gekk eins og í leiðslu. Alt í einu riðaði hann og greip um hornið á skrifborðinu til þess að styðja sig. Ljósmynd sem stóð á borðinu datt um koll og valt niður á gólfið. Burns flýtti sér þangað. — Eruð þér veikur Cavendish lávarður ? — Eg bið yður að fyrirgefa, svar- aði hinn. Mér sortnaði snöggvast fyrir augum. — — Þetta eru erfiðir tímar fyrir menn á mínum aldri, Mr. Burns. — — Verið þér sælirl Cavendish hleyþti í sig kjark, og Burns laut niður til þess að taka upp myndina. Hann leit snöggvast á hana og um leið kom honum nýtt í hug. —--------- — Bíðið þér við Cavendish lá- varður, mælti hann og rétti fram myndina — — hérna er mað- ur, sem gæti hjálpað yður. Hann á engan sinn líka. Hann er af stáli ger, vitur, þrautseigur og kann ekki að hræðast. Það var hann sem gekk á milli bols og höfuðs á svörtu gömmunum. Mér var þakkað það ------en eg átti það ekki skilið. Þér sögðuð að Englandsbanka hefði verið byrlað inn eitur. Þessi maður er læknir. Hann mun öllum fremur færari til þess að — — ef hann vill þá gera það. Lávarðurinn tók myndina og leit á hana. — Hvaðan er hann og hvað heit- ir hann? — Hann er Norðmaður og heitir Jónas Fjeld. Hann ætti það skilið að vera heimsfrægur. En frægðin freistar hans ekki. Hann er einn þeirra einkennilegu manna, sem af- reksverkaþráin knýr áfram. Honum eru áhættur og æfintýr jafn-nauðsyn- leg og matur og drykkur. Og hann er þeirri gáfu gæddur að hann gæti fundið saumnál í heyhlassi. Fáið hann í lið með yður og eg ábyrgist það að eftir hálfan mánuð hefir hann fundið menn þá er þér leitið að. Þér getið fyllilega treyst honum. Hann er enginn sporhundur, heldur fágætur maður, sem getur alt það er hann vill. — Þér eruð æstur, Mr. Burns. — Já, því eg trúi á þann mann. Hann hefir tekið af mér annan hand- íegginn og annan fótiun. Eg var þá á heljarþröm í hvorttveggja skiftið, en hann barg lífi mínu. Og eg fæ aldrei fullþakkað honum.--------Lit- ið þér á augun og munninn, Cav- endish lávarður. — — Það er auð- séð að þetta er ekki neinn flysjung- ur.----------- — Sögðuð þér ekki að hann væri læknir? — Hann er skurðlæknir. En fáið honum eitthvert starf, sem er að hans skapi, og þá skeytir hann ekki um neitt annað. Það getur ekkert aftrað honum frá því að gera það, sem honum sýnist. Hann er sá harð- gerasti maður sem eg þekki. — — — Well, mælti Cavendish eftir litla þögn, eg ætla að fara að ráð- um yðar. Við eigum í vök að verj- ast og megum ekki láta neins ófreist- að til þess að bjarga okkur. Hven*r getur vinur yðar verið kominn hing' að ? — Burns leit á úrið sitt. — Nú er klukkan ellefu, maelti hann. Ef við sendum hraðskeyti get" ur það náð honum á ríkissjúkrahús- inu í Kristiania áður en klukkan ef tvö. Hann leggur á stað klukkao hálfsex í kvöld og verður komi00 hingað eftir tvo sólarhringa. Þá skal hann koma á fund yðar í Englaoí|s? banka. Látið þetta mál eigi fara flelfl á milli. Fjeld er þagmælskur eltlS og steinn, en þið megið ekki ley°? hann neinu. Og geti eg hjálp^ honum eitthvað, þá geri eg það. v1 erum góðir hver með öðrum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.