Morgunblaðið - 08.04.1915, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 08.04.1915, Qupperneq 2
2 MORGUNBLAÐIÐ ur héðan úr Reykjavík, jón Péturs- son að nafni, druknaði þar af báti. Jón var lengi í þjónustu Helga kaupm. Zoega — var enskumælandi allvel og annaðist afgreiðslu brezku botnvörpunganna, sem Zoega hefir umboð fyrir hér á landi. Þá var hann og túlkur erlendra ferðamauna i nokkur sumur. En nú fyrir nokkr- um vikum fékk Jón fasta atvinnu um hrið hjá Hoydal lifrarbræðslu- manni i Vestmannaeyjum og fluttist því þangað. — Hann var á leið i land úr botn- vörpung, er slysið bar að. Hoydal þessi sat í skutnum en Jón réri. Háflóð var en brim töluvert. Stefndu þeir nú bátnum yfir tanga nokkurn, sem vel flaut yfir er háflóð var. Þar hvolfdi bátnum. Hoydal komst á kjöl og var bjargað, en Jón Péturs- son druknaði. Jón var dugnaðarmaður, áreiðan- legur og iðjusamur og drengur hinn bezti. Atti hann marga vini sem munu sakna hans. En sorglegastur er þessi atburður fyrir það, að Jón hafði fyrir aldraðri móður og systur sinni að sjá. Hann var þeirra eina stoð. Móðir Jóns er Margrét Björns- dóttir sem lengi bjó í Hjallhúsum í Grjótagötu og allir gamlir Reykvík- ingar munu kannast við. Hjá henni er ennfremur tökubarn, sem til henn- ar kom fyrir nokkrum árum, svo Jón heitinn hafði allþungum heim- ilisskyldum að gegna, þó ekki væri hann sjálfur kvæntur. Margrét er bláfátæk og hefir ekk- ert haft undanfarin ár, nema það sem sonur hennar vann sér inn. Hérerþví þörf á hjálp, fremusen oft endranær. Vér höfum áður beð- ið lesendur vora um hjálp handa fátæku fólki, þegar illa hefir staðið á fyrir þvi, og þeir hafa brugðist drengilega við. Vér vonum því, að Reykvikingar reynist og vel nú, er vér minnum þá á, að móðir Jóns hefir mist þá einu stoð, sem hún átti í lífinu. Vér veitum gjarna móttöku peningagjöfum og skorum á alla vini og kunningja Jóns, að minnast hans með því að rétta móð- ur hans hjálparhönd. Rússneskt blað i Stokkholmi. Það er i ráði að gefið verði út rússneskt blað í Stokkhólmi. Það á að heita »Skandinav:ski Listok* og á að verða fréttablað fyrir Rússa þá, sem heima eiga á Norðurlöndum, en ekkert að fást við stjórnmál, eftir sögn. Það er rússneskur kaupmaður sem leggur fram fé til fyrirtækisins og þegar ófriðnum er lokið á það að verða verzlunarblað og stuðla að því að viðski/ti aukist með Rússum og Norðurlandaþjóðum. Þjóðverjar sökkva far- þegaskipi. 112 manns drukkna. Sjónarvottur segir frá. í skeyti frá brezku utanríkisstjórn- inni var sagt frá þvi, að þýzkut kaf- bátur hefði sökt skipinu Falaba og 112 manns farist. í enskum blöðum frá 31. marz er gjör sagt frá þessum atburði. Falaba var á leið frá Liverpool til Afríku með marga farþega. Einn af þeim var brezkur liðsforingi og tók hann myndir af farþegum og skips- höfn, er þeir voru að ryðjast í bát- ana. Hvolfdi þá sumum bátunum, og sést fólkið i sjónum, þar sem það er að reyna að komast á kjöl, en sumt að sökkva. Hann náði lika mynd af kafbátnum, sem var skamt frá skipinu. Blað það, sem mynd- irnar flytur, borgaði 200 pd.sterl. fyrir þær og telur þær vera eftirtektar- verðustu myndir, sem teknar hafi verið í þessari styrjöld. Þegar Falaba sökk, stakk fyrirliðinn myndavélinni í vasa sinn og fleygði sér í sjóinn. Náði hann fyrst i planka og gat haldið sér uppi þangað til sildveiða- skip bjargaði honum klukkutíma síð- ar, þá rænulausum. Vélin sjálf var þá gegnblaut og ónýt, en mynda- dregillinn óskemdur. Fyrirliða þessum segist þannig frá atburðum : Falaba var í St. George-sundinu á suðurleið, sunnudaginn 28. marz. —r- Veður var bjart, sólskin og stinn- ings kaldi og fremur úfinn sjór. 20 minútum eftir hádegi sást fyrst til kafbátsins. Hann var þá ofan- sjávar og hafði uppi hvítt flagg. Við héldum fyrst að hann væri enskur, en eg sá i sjónauka að þýzki örninn var i einu horninu. Skipstjórinn á Falaba breytti um stefnu og hófst nú eltingaleikur milli skipanna. Kafbáturinn var hrað- skreiðari og náði Falaba eftir tíu mínútur. Skipstjórinn á kafbátnum kallaði í lúður til okkar og sagði að við fengjum 10 'min. frest til að kom- ast í bátana. Var nú tekið að setja ofan bátana. Fyrsta bátnum hvolfdi er hann kom í sjóinn, i honum Voru um 60 manns. Meðan þessu fór fram var kafbáturinn eitthvað 30 eða 40 metra frá skipinu, voru margir skipverjar uppi á þilfari báts- ins, en skeyttu ekkert um fólkið sem var að drukna rétt hjá þeim. Eg sá tundurskeytið þegar það stefndi á Falaba og þegar það kom á skipið varð mikill hvellur og síðan lagðist Falaba á hliðina og þá steypti eg mér i sjóinn. Síldveiðaskip kom til að bjarga og náði 90 manns og annað skip náði 14 manns, en 7 voru látnir þegar í land kom, þar á meðal skipstjórinn á Falaba. Eins og nærri má geta eru ensk blöð æf yfir þessum aðförum og mörg blöð Bandarikjamanna jtaka í sama strenginn. New York Herald segir meðal annars: *Þetta er ekki hernaður, þetta eru morð. Menn i hlutlausum löndum kenna í brjóst um þá sem fyrir þessu verða og hafa viðbjóð á þeim mönnum sem ráða þvi að slik morð eru framin«. ------- « D AGBÓRIN. Afmæli í dag: María Halldórsdóttir húsfrú. Guðm. Gíslason trósm. Jóhannes Nordal íshússtjóri. Jóhannes Sigurðsson prentari. Stefán Kr. Bjarnason skipstjóri. f. Kristján konungur IX 1818. Afmæliskort selur Friðfinnur Guð- jónsson, Laugaveg 43 B. Sólarupprás kl. 5.28 f. h. Sótarlag — 7.34 síðd. Háflóð er í dag kl. 1.11 f. h. og — 1.45 e. miðu. Þjóðmenjasafnið opið kl. 12—2. Veðrið í gær: Vm. a. gola, hiti 3.2. Rv. a. hvassviðri, hiti 1.7. ísf. n. hvassviðri, frost 3.5. Ak. n.n.a. gola, regn, hiti 1.0. Gr. Ekkert samband. Sf. n.a. kul, snjór, hiti 1.3. Þh. F. s.s.a. hvassviðri, hiti, 3.8. Vesta fer héðan norður um land á morgun. Sterling kom frá Kaupmannahöfn og Leith í gærdág. Skipið hafði komið við á Norðfirði á leið hingað. Farþegi þangað vai Konráð Hjálmarsson kaup- maður. Hingað til bæjarins kom brezk- ur erindreki sápuverksmiðju Lever Bros í Port Sunlight. f bjarma blossavitans heitlr mynd, sem Nýja Bio Bynir nú. Er hún leikin af dönskum ieikurum, sem í þetta sinn leika óvanaleg vel. Danskar myndlr eru annars farnar að þreyta fólk. Menn eru orðnir leiðir á að sjá sömu menn- ina leika aðalhlutverkin ætið, og því verður ekki neitað, að tilgerð er meiri hjá þeim en t. d. amerískum eða ítölsk- um leikurum. í bjarma blossavitans var m. a. synd í Kristjaníu nú fyrir skömmu og hlaut mikið lof blaðanna þar. í Öhent. Kona nokkur, sem er nýlega koW in til Lundúna segir svo frá: Enda þótt eg sé brezk, dvaldi e£ flóra mánuði í Ghent undir stjórn Þjóðverja. Það átti eg að þakka Þ^ að eg kunni flæmsku, því eg he dvalið í Ghent í 10 ár. Þegar eg fór þaðan var þar a^ mikill skortur á kjöti, mjólk °S smjöri. Þar er nú fjöldi fátæklÍDf?a og á hverri götu mæta mannni tötra klædd börn, sem biðja um brauð og föt. Það er hryggileg sjón að s] ungar mæður ganga um með yngstu börnin sín á handleggnum og Liðjs beininga. Áður en ófriðurinn hófst var það sjaldgæft að þar s*uSt betlarar. Oft heyrði eg á samræður þýzkfa liðsforingja og er mér minnisstæð- ust þessi smásaga: Þrír fyrirliðaf höfðu keypt sér fatakoffort og etnn þeirra bað að kóróna og fangamafh sitt yrði grafið á sitt koffort. Béð' arþjónninn spurði hvaða kóróna Þa^ ætti að vera. »Hértogakóróní‘ sagði hann, »en ef þér hafið hana ekki þá getur kóróna Belgakonungs dugað«. Eg frétti síðar að Þetta hefði verið yngsti sonur hertoga°s af Wúrtemberg. Dyravörður á gistihúsi nokkfn sagði mér til dæmis um agann, a ungur hersveitargjaldkeri hefði skot ið sig vegna þess að hann vantað1 tæpar tvær krónur í sjóðinn. Mat* ur nokkur var dæmdur í 8 daga fangelsi eða 100 króna sekt f}'fIÍ það að hann sagði við fyrirliða nokk' urn að það væri ekki rúm fyflf hann í strætisvagni einum. Öðfö sinni kom kona og vildi fá vega bréf til Antwerpen. Henni neitað um það. »Hvernig steníluf á þvi?« spurði hún. Fyrir það vaf hún sektuð um 45 krónur. ferðir yflr Atlanzhaf. G. P. A d o 1 p h, hinn góðkuf|1^ vélameistaii á Vestu, mun vera e meðal þeirra erlendra sjómanna, flestar ferðir hefir farið milli Island0 útlanda. uiu Hann hefir alls farið 200 sio’1^ yfir Atlanzhafið og mun það fremur sjaldgæft. f/ I 16 ár samfleytt hefir Adolph v ^ ið í förum á Vestu, en 34 ár eru ^ in síðan hann róði sig hjá Saöe‘Iia fólaginu. Þegar Vesta kom hingað ulU . inn hafði Adolph farið 100 ferðifh1 að til lands. Ólafur Þorsteinsson verkfræðingur kom hingað á Vestu frá útlöndum. Mun hann að líkindum ílengjast hér á landi. Gangverð erlendra mynta í bönk- unum er nú : Sterlingspund kr. 19.25, mörk kr. 84.50, florin kr. 161 og dollar kr. 4,25. Bílar i Bandaríkjufl11111' —---- . í vetur var talið hve marglf jjjt bíla í Bandarikjunum og fe^ þá að áttugasti nver maður Þaf^f í- bíl. Ef eins margir ættu ÞÖ landi, væru hér 11,000 bílar-

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.