Morgunblaðið - 08.04.1915, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 08.04.1915, Qupperneq 4
4 MORGUNBLAÐIÐ George Duncan & Co., Dundee. Sérverksmiðja í Dundee- og Kalkútta-striga-pokum, og Hessians til fiskumbúða. Framleiðir allar jute-vörur. Stórt úrval af allskonar Hessians ávalt fyrirliggjandi hjá umboðsm. fyrir ísland, GL Eiríkss, Reykjavík. Beauvais niðursuðuvörur eru viðurkendar að vera langbeztar í heimi. Otal heiðurspeninga á sýningum víðsvegar um heiminn. Biðjið ætíð um Beauvais-niðursuðu. Þá fáið þér verulega góða vöru. Aðalumboðsmenn á íslandi: O. Johnson & Kaaber. DOGMBNN Sveinn Björnsson yfird.lögm. Frfklrkjuveg 19 (Staðastað). Sfmi 202. Skrifsto/utími kl. io—2 og 4—6. Sjálfur við kl. 11—12 og 4—6 Eggert Claessen, yfirréttarmála- flutningsmaður Pósthússtr. 17. Venjulega heima 10—11 og 4—B. Sfmi 16. Olafur Lárusson yfird.lögm. Pósthússtr. 19. Sími 215. Venjulega heima 11—12 og 4—5. Jón Asbjörnsson yfid.lögm. Austurstr. 5. Sími 435. Venjulega heima kl. 4—5%. Guðm. Olafsson yfirdómslögm. Miðstr. 8. Sími 488. Heima kl. 6—8. Bjarni Þ. Johnson yfirréttarmálaflutningsmaður, Lækjarg. 4. Heima 12—1 og 4—5. Sími 263 £.5. Columbus Jar Jyrstu Eringferé vastur um íanó Alt sem að greftrun lýtur : Líkkistur og Líkklæði bezt hjá Matthíasi Matthíassyni. um 15. april. Peir, sem œtla aó senóa vörur meó sRipinu, tilRynni þaó fyrir 10. þ. m. éoR. fXanseris CnRef Þeir, sem kaupa hjá honum kistuna fá skrautábreiðu lánaða ókeypis. Sími 497. Skrifstofa umsjónarmanns áfengiskaupa er opin 3—5 síðdegis á Grundarstíg 7. Sími 287. 77. B. Tlieísen cM usturstrœ fi 1. cMióöuóin. Beauvais Leverpostej er bezt. YÁTHYGGINGAÍÍ Vátryggið hjá: Magdeborgar brunabócafélagi Den Kjöbenhavnske Söassurance Forening limit Aðalumboðsmenn: O. Johnson & Kaaber. A. V. Tulinius Miðstræti 6. Talsími 254. Brunatrygging: Nordisk Brandforsikr. Sæábyrgð: Kgl. oktr. Skrifstofutími 9—11 og 12—3. Det kgl octr. Brandassurance Co. Kaupmannahöfn vátryggir: hus, husgögn, alls- konar vöruforða o. s. frv. gegn eldsvoða fyrir lægsta iðgjald. Heimakl. 8—12 f. h. og 2—8 e. h. í Austurstr. 1 (Búð L. Nielsen) N. B. Nielsen. Carl Finsen Austurstr. 1, (uppi) Brunatryggingar. Heima 6 l/t—71/,. Talsími 331 LrÆFJNAI^ Brynj. Björnsson tannlæknir. Hverflsgötu 14. Gegnir sjálfnr fólki i annari lækninga- stofnnni kl. 10—2 og 4—6. Öll tannlœknisverk jrarnkvæmd. Tennur búnar til 0% tannqarðar af ollum (rerðum, og er verðið ejtir vöndun d vinnu og vali á efni. Líkkistur fást vanalega tilbúnar á Hverflsgötu 40. Sími 93, Helgi Helgason. ^DreRRió: „£anifas“ tjúffenya Sitrón oy úZampavin. Simi 190. Gullna drepsóttin. Saga gullgerdarmannsins. 28 eftir Övre Richter Frich. (Framh.) Það var auðséð, að þorpararnir álitu þessa múruðu gröf trygga haiida óvinum sínum. Fjeld var genginn í gildru, sem engar líknr voru til að hann gæti losnað úr. Loftið var lítið þar inni og líkur til þess að ef einhver dveldi þar nokkra daga, mundi hann kafna af loftleysi áðnr en sultur ynni honum nokkurt mein. Það var ekki glæsilegur dauði, sem beið hans. En hann varð eigi upp- næmur. Hann hafði svo oft staðið augliti til auglitis við dauðann, að honum brá ekki framar. Hamingjan var förunautur hans, hún hafði aldrei brugðist honum. Ennþá hékk einkennilegur vernd- argripur á hálsi hans — lítið manns- líkan úr gnlli og slöngu vafið um brjóstið. Ung stúlka vestur í Suð- ur*Ameríku hafði gefið honum vernd- argripinn meðan hann var i útlegð- inni. Hinn gamli galdur Inkanna liggur fólginn í honum, hafði hún sagt. Berðu hann á þér og þá mun »Kondorinn* aldrei deyja. »Kondorinn« ?------Hann brosti. Nú var «Kondorinn« kominn i búr, sem öllum öðrum en honum hefði óað svo að þeir hefðu gefið upp alla von — og dáið. Fjeld krepti hnefana. Honum var enn eigi komið fyrir kattarnef. Að vísu stóð hann við þröskuld dauð- ans, en nú var hann á slóð þeirra, sem hann leitaði. Hann hafði aug- sýnilega ratað beint inn f úlfahíð- ið, þar sem þeir menn voru, er ollu hinni miklu truflun og ókyrð í fjármálaheiminum. Ef hann dæi í þessari hundaholu, þá mundi hinn algerði hnekkir ríða yfir — og hann var verri en styrjaldir og pestir, þvi hann ruglaði öllu saman í eina lögleysis kássu. Það mátti aldrei verða. Þá sá Fjeld sex litlar eikartunnur, sem geymdar voru úti í horni. Fimm þeirra voru opnar og hálfar af blýi. Hin sjötta var botnslegin. Fjeld reyndi að hefja hana, en tókst það eigi, hún var svo þung. Hann greip þá blýstykki úr hinum tunn- unum og braut með þeim eikarstaf- ina. Svo reif hann botninn úr tunnunni og leit niður í hana. Hann varð orðlaus af undrun. Það var eigi nema lítið blýlag undir botninum á tunnunni. En út á milli blýstykkjanna rann gyltur straumur af myntum, sem hoppuðu og ultu um gólfið eins og léttlynd börn. Það var eins og þær yrðu fegnar að losna úr prisundinni. Þær horfðu gulum glóandi augum á Fjeld og það var eitthvert seiðmagn í þeim, svo hinn sterki maður skalf á bein- unum. — Hann fór með hendina niður í pundahauginn og lét mynt- irnar renna milli greipa sér. Svo beit hann i þær og lét þær falla á gólfið. Hann athugaði mótið. Eng- in lýti voru sýnileg. Peningarnir voru ósviknir og þó voru þeir fals- aðir. — Fjelcj athugaði alt dálítið nánar. Það var auðséð að öll grafhvelfingin hafði verið full af þessum tunnum. Hann sá hringförin eftir laggirnar á þeim um alt gólfið. Hérna var gulluppsprettan, sem streymt hafði út um víða veröld og eitrað við- skiftalífið. Héðan hafði hún runnið austur, suður, norður og vestur eins og skæð drepsótt. Hún hafði rifið taumana úr höndum reglunnar og nú sat Gull konungur á veldisstóli og jós glóandi málmhaugum á báða bóga meðal ágjarnra manna. — — Og þetta gull varð innan skams svofá- nýtr að ekki mundi einusinni hægt að kaupa brauð fyrir það. Menn höfðu reist verðgildið á fölskum grundvelli. Og nú kollsteyptist alt innan skams. Ef ekki----------— Það var eins og gripið væri fyrir kverkar Fjelds og hann fékk suðu fyrir eyrun. Loftið var þungt og mollulegt. Hann varð að komast á brautu héðan áður en það varð a® seinan. Hann fleygði gullmyntun' um hæðnislega frá sér og færði sig úr yfirhöfninni og vestinu. Það vat úr leðri og ákaflega þungt. Fjeld breiddi úr því og setti vasaljósið * gólfið rétt hjá. Innan í vestinu sá í ótal vefkfæri, sem glömpuðu me^ grænleitum bjarma. Það mátti sv^ að orði kveða að vestið væri fóðra* með eintómu stáli. Eftir litla Ielt fann Fjeld bæði nafar og langa mjóa stálsög.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.