Morgunblaðið - 13.04.1915, Qupperneq 3
MORGUNBLAÐIÐ
„Fána'',,
Stnjörliki, númer i, 2, 3 o* 4 er
lang-drýgst, bezt, og ódýrast. Að
e'Qs ekta, ef mynd islenzka fánans
er á hverjum pakka.
Pæst lijá kanpmönnum.
• Simskeyti
Irá Central News.
London, 12. april.
New-York: Þýzka hjálparbeitiskip-
ið Kronprinz . Wilhelm sem leitaði
skjóls í Newport News verður senni-
lega kyrsett.
París: Frakkar hafa tekið fleiri
skotgraíir í Argonnehéraði, Le Pretre-
skógi og hjá Montmarte. Þjóðverj-
ar hafa mist rúmlega 30 þús. manns
hjá Eparges seinustu tvo mánuðina.
Petrogiad: Áköfum gagnáhiaup-
«m Austurríkismanna hrundið í Kar-
patafjöllum. Rússar handtóku heilt
herfylki (battalion).
Grikkland og bandamenn.
Venizelos, fyrrum forsætisráðherra
Grikkja, átti fund með flokksmönn-
um sinum 30. f. m. Á þeim fundi
lýsti hann yflr því, að það væri til-
hæfulaust, sem gefið væri í skyn í
skýrslu grísku stjórnarinnar, að hann
hefði lofað Búlgariu borginni Kavalla
(við Grikklandshaf) ef Búlgarar sætu
hjá þegar Grikkir segðu Tyrkjum
stríð á hendur. Kvað Venizelos að
ekki hefði verið farið fram á það að
þeir létu nokkur lönd af hendi.
Bandamenn hefðu þvert á móti beð-
ið Grikkland að fá Serbíu til að láta
nokkurn hluta af Makedoníu af hendi
við Búlgaríu, og sagt að Grikkland
niundi aukast að löndum annarsstað-
ar meira en því svaraði.
»Ríkin geta ekki vænst þess að
eflast nema þau leggi eitthvað í söl-
urnar. Búlgaría hefði aldrei þorað
að ráðast á Grikkland ef það hefði
hafist handa gegn Tyrkjum, því að
éf bandamenn hefðu sigrað mundi
hún hafa orðið að láta hendi þau
lönd sem hún á nú. Hann sagði
°g að stjórn sú, sem nú sæti við
völd á Grikklandi væri að bíða eftir
Þvi að Búlgaría gengi í ófriðinn, en
Það væri ekki líklegt að Búlgaría
hjálpaði Grikklandi til að auka lönd
sín um helming en fá sjálf ekki nema
Boooo ferkílómetra.
Að lokum sagði Venizelos: »Með
einni herdeild og flota okkar gátum
Vlð unnið okkur vinfengi þriggjastór-
velda.t
3
Gólldukar
alls konar nýkomnir. Verðið er sama og áður, þrátt fyrir stríðið. En
þar sem þessi vara hlýtur að hækka mjög bráðlega, ættu menn að nota
tækifærið og kaupa áður en verðið hækkar.
Athugið þetta í tíma
Jónatan Þorsteinsson
Tóbak og Vindlar.
Afarmikið úrval af alskonar tóbaki, vindlum og vindlingum.
Laura Nielsen
(Joh. Hansens Enke).
Fiður °g hálfdúnn
miklar birgðir, nýkomið. Selst með hinu lága verði.
Jönatan Þorsteinsson
Atvinna.
2 hásetar geta fengið atvinnu á skonnortunni
,.Immanuel“, sem ter héðan til Canada. Menn snúi
sór til HE LGr A ZOEGA.
Gamanmynd.
Hamfarirnar i Hellusundi.
Tilraúnir bandamanna til þess að
brjótast gegnum Hellusund, hafa gefið
þýzka gamanblaðinu >Ulk« hugmynd-
ina að þessari gamanmynd. Sézt þar
franskur maður, sem stendur i mynni
sundsins og reynir af öllum kröftum
að troða bandamanni sínum, Breta,
inn i gegn um sundið. Aftast á
myndinni sézt Rússi, sem horfir skelf-
ingu lostinn á athæfi bandamanna sinná,
Hann fellur á kné og ákallar átrún-
aðargoð allra Rússa: »Kæri, helgi
Andreas! Segðu Allah að hann megi
ekki láta keppinautana komast gegn
um sundið« !
Matvæli til Þýzkalands
í pakkapósti.
Til Wolffs-fréttastofu í Berlin er
símað frá New-York í marzmánuði,
að Vestur-Þjóðverjar hafi í hyggju
að senda matvæli til Þýzkalands í
pakkapósti. Þeir þykjast vita, að
stöðvi bandamenn ameríska pakka-
póstinn, þá sé það ærin ófriðarsök.
--------«.»<»--------
Niðursoðið kjöt
frá Beauvais
þykir bezt á terðalagi.
S 10 f a fyrir 1 eða 2 fœst leigð 14. mai ú Spítalastig 6.
^ díaupsfiapur
P æ ð i, gott og ódýrt, íæat í Grjótagötu 4, uppi, nú þegar og framvegis.
^Hjinna ^
S t ú 1 k a getar fengið vist ú kaffihús inu »Uppsalir«.
Stúlka óskast í vist 14. maí á fáment heimili. Hátt kaup í boði. Ritstjóri vísar á.
Hvítasunnu-liljur fást.nú og næstu daga á Klapparstíg 1B. Guðný Ottesen.
Nokkrar kaupakonur óskast á g ó ð heimili í Skagafirði í sumar. Upplýsingar á Bergstaðastræti 42 niðri.
Blá kattarskinn eru keypt h á u v e r ð i í Aðalstræti 18 (Búðinni).
H.f. ,Nyja lðunn“ kaupir ull og allskonar tuskur fyrir hæsta verð.
Það borgar sig að halda til haga öllum gömlum ull- artuskum. Þær eru keyptar háu verði I Vöruhúsinu.
Kvef og hæsi.
Bezta meðalið er
Menthol-sykrið
þjóðfræga úr verksmiðjunni i Lækjar-
götu 6 B.
Fæst hjá flestum kaupmönnum
borgarinnar.