Morgunblaðið - 19.04.1915, Síða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ
Fyrir kaupmenn:
Westminster
heimsfrægu
Cigarettur
ávalt fyrirliggjandi, hjá
G. Eiríkss, Reykjavík.
Einkasah fyrir ísland.
Nokkra góöa fiskimenn
vantar á skip í Stykkishólmi.
Góð kjör í boði. — Smiið yður til
Oscar Clausen,
Hotel ísland, ^
heima kl. 4—5 e. m.
Einn háseti
óskast á e.s. ,.Heredia“, sem er hér á höfninni.
Finnið skipstjórann nti þegar.
Sumargjafir! Sumargjafir!
Nýkomið: Album, frá 2—14 kr. Kventöskur. Ferðaveski, mikið
úrval. Vasaveski. Peningabuddur úr ekta leðri. Kristalskálar og vasar.
Barnaleikföng, hvergi eins mikið úrval. Póstkort fegurst í bænum.
Margt nýtt á 10 aura borðið.
ÍO aura Bazarinn Laugaveg 1.
DOGMBNN
Sveinn BjörnsHon yfird.lögm.
Frfklrkjuveg 19 (Staðastað). Sfmi 202.
Skrifstofutími kl. 10—2 og 4—6.
Sjálfur við kl. 11—12 og 4—6
Eggert Claessen, yfirréttarmála
riutningsmaður Pósthússtr. 17.
Venjulega heima 10—II og 4—5. Slml 16.
Olafur JLárusson yhrd.lögm.
Pósthússtr. 19. Sími 215.
Venjulega heima n—12 og 4—5
Jón Asbjörnsson yfid.lögm.
Austurstr. 5. Simi 435.
Venjulega heima kl. 4—j1/,.
Gudm. Olafsson yfirdómslögm.
Miðstr. 8. Sími 488.
Heima kl. 6—8.
Bjarni Þ. Johnson
yfirréttarmálaflutningsmaður,
Lækjarg. 4.
Heima 12—1 og 4—5. Sími 263
Alt sem að greftrun lýtur:
Líkkistnr og Líkklæði
bezt hjá
Matthíasi Matthiassyni.
Þeir, sem kaupa hjá honum kistuna
fá skrautábreiðu lánaða ókeypis.
Simi 497.
Jarðabætur.
Plægingar (kálgarða o. fl.), herfing,
ofanafrista með Sköfnungi.
Samningsvinna.
Sig. Þ. Johnson, Seltjarnarnesskóla.
YÁTBVGGINOAB
Vátrygffið hjá:
Magdeborgar brunabocafélagi
Den Kjöbenhavnske Söassurance
Forening limit Aðalumboðsmenn:
O. Johnson & Kaaber.
A. V. Tulinius
Miðstræti 6. Talsími 254.
Brunatrygging: Nordisk Brandforsikr.
Sæábyrgð: Kgl. oktr.
Skrifstofutími 9—n og 12—3.
Det kgl octr. Brandassurance Co.
Kaupmannahöfn
vátryggir: hU8. húsgögn, alls-
konar vöruforða o. s. irv. gegn
eldsvoða fyrir lægsta iðgjald.
Heimakl. 8—12 í. h. og 2—8 e. h.
í Austurstr. 1 (Búð L. Nielsen)
N. B. Nielsen.
Carl Finsen Austurstr. 1, (uppi)
Brunatryggingar.
Heima 6 J/4—7 V* Talsimi 331
Skritstofa
nmsjónarmanns
er opin
3—5 síðdegis á Grundarstig 7.
Sími 287.
Strœnar Baunir
frá Beauvais
eru ljúffengastar.
Nokkra góða
fiskimenn
vantar á góðan kútter.
Upplýsingar á Grundarstig 2.
ÐrðÆÆfé: vSanifas“ Ijúffenga Sifrón og %Xampavin. Simi 190.
Gullna drepsóttin.
Baga
gullgerðarmannsins.
37 eftir
Övre Richter Frich.
(Framh.)
Það er þó áreiðanlegt að Clifford
fór frá Gravesend að kvöldi þess
19. mai, með gufuferju lögreglunn-
ar, til þess að reyna að ná f skútu
nokkra, sem hafði farið af höfninni
i leyfisleysi. Auk stýrimanns og
Cliflords voru tveir lögregluþjónr f
förinni og svo ókunni maðurinn.
Það var kyrt og gott veður þegar
gnfuferjan fór frá Gravesend. Dró
skjótt saman með henni og skút-
unni, þvi gufuferjan fór io sjómílur
meðan »Dina« fór 8. Alt virtist
vera í bezta lagi og fallbyssan í
stafni gufuferjunnar var þegar farin
að láta til sín heyra er hausavíxl
urðu á öllu saman.
Golan hafði áður verið á suðvest-
an, en snerist nú skyndilega í norð-
vestnr og hvesti. »Dina« þandi
seglin og stefndi til norðaustur með
feikna hraða. Sjórinn gerðist úfinn
og tafði það fyrir gufuferjunni. Það
fór þvi að draga sundur með skip-
unum. »Dina« var ágætt sjóskip
og því var ágætlega stjórnað.
Clifford var dú samt eigi á því
að gefast upp. Þegar dagur reis
var »Dina« komin hér um bil einni
miln á undan. En engum þeirra á
gufuferjunni kom til hugar að snúa
við. Þeir höfðu bæði nóg af kolum
og mat. Næstu nótt ætlaði »Dina«
að sleppa með þvi móti að snúa til
norðurs en hinir sáu til hennar.
Var nú stefnt norður Norðursjó í
áttina til Noregs og um miðjan
dag áttu þeir eftir 50 sjómílur til
Líðandisness.
Þá skeði það sem Clifford hafði altaf
vænst eftir. Vindinn lægði smám
saman og sjóinn tók að kyrra.
Þegar klukkan var tvö, var orðið
svo byrlaust að seglin á *Dina«
hengu niður og blöktu fram og aft-
ur. Dró nú saman og þegar klukk-
an var 4, var gufuferjan komin á
hlið við »Dina«. Þó var enn svo
mikii kvika að eigi þótti viðlit að
komast yfir á seglskipið og það því
fremur sem mennirnir á »Dina«
gerðu sig liklega til snarprar varnar.
Þeir létu skothrið dynja á gufuskip-
inu en það hafði auðvitað engaþýð-
ingu. En aftur á móti lék fallbyss-
an á gufuskipinu illa siglur og reiða
skútunnar. Ein kúla fór í gegnum
byrðing skipsins rétt niður við sjó
en það gerðu þeir við undireins.
Þeir flóttamennirnir sáu nú að
öll von um undankomu var þrotin.
Á hverri stundu gat xúla komið á vél
skipsins og þá þurfti eigi framar
vitnanna við um það hver bera
mundi sigur af hólmi. En þeir
voru eigi að baki dottnir fyrir því.
Alt í einu sneru þeir við og áður
en skipstjóri gufubátsins gat varast
hrekkinn, rendi »Dina« beint á gufu-
skipið.
Areksturinn varð hræðilegur. Siglu-
tré og reiði skútunnar féllu fyrir
borð með braki miklu. Byrðingur-
inn liðaðist sundur og féll inn sjór
kolblár.
Stakst skipið því næst á stefnið
og sökk eftir 10 mínútur. Vélin
sprakk — það var kveðjan yfir gröf
»Dina«. Mennirnir höfðu haft tima
til þess að hlaupa fyrir borð og
flutu nú á bjarghringum og brotn-
um viðum.
Gufuferjan komst fljótlega burtu
frá staðnum þar sem »Dina« sökk.
En hún hafði einnig fengið banasár.
Hún lagðist á hliðina og sjórinn
fossaði inn um stórt gat á hliðinni.
Hún reyndi að komast aftur á rétt-
an kjöl, eins og særður hestur sem
reynir að standa á fætur, en sárið
var of stórt. Tilraunir skips-
verja til þess að lækna það
mishepnuðust algerlega. Skipið valt
á hliðina og hvarf í djúpið og með
þvi þrír menn.
Sætt er sameiginlegt skipbrot, segir
máltækið. Hér voru átta mennlangtúti
i Norðursjó. Lif þeirra lék á þræði
og ómælanlegt hafið var þeim á
allar hliðar. En heiptin svall þeim
í barmi og saltur særinn gat eigi
friðað blóðþorsta þeirra. Well —
þeir áttu allir að deyja, en áðuf
skyldu þó deilumálin útkljáð!
Jónas Fjeld svipaðist um. Clifford
var á sundi rétt hjá honum.
Það var einhver glampi í augu1®
leynilögreglumannsins, og hafði Fje^
ekki séð það fyr. Hann hélt
hleypunni sinni yfir höfði sér
þess að hleðslan skyldi eigi ónýtaSt'