Morgunblaðið - 20.04.1915, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 20.04.1915, Blaðsíða 1
í»riðjudag 20. aprll 1915 H0R6DNBLADID 2. árirangr 165. tölublad Ritstjórnarsími nr. 500 Ritstjóri: Virhialn . . i prentsmiois ÁtprerftslTtsirn! m. 499 Bio Reykjavtknr Biograph-Theater Tals. 475. Bio Gullhornin. Sögulegur og rómantiskur leik- ur bygður á binu nafræga kvæði Adam Oehlensclágers. Palle Rosenkrantz hefir dregið saman efnið og gengið frá því leikformi. í fallegum myndum segir þessi mynd frá því hvernig fá- tæk bóndastúlka fann ljómandi fallegt gullhorn árið 1639. — Hundrað árum seinna fann bóndamaður annað gulih.>rn á sama stað, jaínfagurt hinu — um gullhornstuldinn árið 1802 og í fjórða þætti sogu gull- hornanna. Aðalhlutverkið í allri mynd- inni leika: Emanuel Gregers og Emelie Sannom. Sýningin stendur yfir á aðra klukkustund. Aðgöngumiðar kosta 10, 30 Og 50 aura. K. F. D. K. Saumafundur í dag kl. 5 og kl. 8. K. F. U. ffl. Biblíulestur í kvöld kl. 8V1 Allir karlmenn velkomnir. Theodor Johnson Konditori og Kafé stærsta og fullkomnasta kaffihús i höfuðstaðnum. — Bezta dag- og kvöldkaffé. — tíljóðfærasláttur frá 5—7 og 9—iJ-Va Mannborg orgel-harmóníum eru búin til af elstu verksmiðju Þýzkalands í sinni grein. Stofnuð 1889. Dassel forte-piano og flygel hafa hlot- ið einróma lof heimsfrægra snillinga. Meðmæli fjölda hér- lendra kaupenda að hljóðfær- unum^til sýnis. Od< leon grammofóna og plötur á þá útvegar Utöboðsm. fyrir ísland, G. Eiríkss, Reykjavik. : f*\ '-%y£* ,sAWWm ' .. 4| -¦*** ¦ h^\dáttí - ¦ l.~~**e£\~ ^TVtí ' Emil Nielsen, f--amkvæmdarstióri h.f. Eimskipafélags íslands. Eiutyifiliji). Viðtal við Nielsen framkvæmdastj. Vér fórum á fund framkværndrir- stjóra Eimskipafélagsins í gær til þess að fá að heyra áiit hans um Gull- foss, Amerfkuförina og framtið félags- ins. Vér hittum hann á skrifstofu félagsins í Hafnarstræti, önnum kafinn við ýmsar ráðstafanir fyrir fé- lagið. Viðtalið gat ekki orðið langt, svo vér komumst þegar að aðalefninu: — Hvernig lýst yður sjálfum á Gullfoss ? — Eg skal þegar taka það fram, að eg veit að ekkert af þeim far- þegaskipum sem nú eru í förum milli íslar.ds og útlanda, geta jafn- ast á við Gullfoss. Hann er svo ramger sem frekast er unt. Mikið af þvi efni, sem not- að hefir verið til skipsins, er alt að fjórðungi þykkra en vátryggingarfé- lög krefjast, til þess að skipið kom- ist í fyrsta flokk. Til grundvallar við byggingu skipsins hefir verið lagt alt hið bezta, sem tiðkast á öðrum farþegaskipum. Margt af því er með öllu nýtt á skipum hér við land. Skipið hefir tvöfalda rafmagnsljósa- vél og á öllum ljóskerum þess, í siglutrjám og á hliðum loga raf- magnsljós. í kortaklefa skipsins, að baki stjórnpallsins, er komið fyrir tækjum, sem með bjölluhringingu gefa til kynna ef slökkna skyldi á einhverju af ljóskerum skipsins. Um leið og bjallsn hringir, kviknar á raf- Earapa í kleíanum, sem sýnir hvaða Ijós er í ólagi. En allir sjá hvaða þýðingu það hefir, að aldrei sé neitt að ljðsunum, ekki sizt þar sem mik- il skipauœferð er. Þá eru lestaropin á Gullfossi mun stærri en tíðkast á öðrum skipum, en það flýtir fyrir fermingu og af- fermingu skipsins. Sérstakt pláss er þar fyrir hesta, er vatnsleiðsla um þann hluta skipsins úr sérstökum vatnsgeymi, sem er á þilfarinu. Þá var og gert ráð fyrir að skipið hefði loftskeytatæki. En því miður gátum vér ekki fengið þau fyrstu ferðina. Vér höfum gert samning við Marconifélagið um leigu á vél- um i bæði skipin. Er sá samning- ur gerður til tveggja ára og þá eig- um vér kost á að kaupa vélarnar af Marconifélaginu. Vélarnar eru bún- ar til í Englandi og oss var tilkynt af yfirvöldunum þaðan að vér gætum fengið þær 15. april. En auðvitað kom ekki til mála að bíða eftir þeim. Það eru til lög í Ameriku um það, að öll skip sem hafa 50 manns inn- anborðs — skipverja og farþega — séu skyld að hafa loftskeytatæki. Gullfoss getur því tekið á móti 24 farþegum í Vesturförina, án þess að yfirvöldin geti hamlað för skipsins. — Hvað er álit yðar um Ameriku- ferð Gullfoss? — Mér finst sú hugmynd vera ágæt. Flutningsgjaldið er hátt og það er áreiðanlegt að ágóði af þeirri ferð verður miklu meiri en þó skip- ið hefði haldið til Leith og Dan- merkur og haft þaðan fullfermi hihg- að aftur. Það er engin ástæða til þecs að leyna þvi, segir framkvæmdar- stjórinn, að vér munum hafa í hreinan ágóðaafAmeríku- NYJA BI O Eplaþjófurinn. Ljómandi skemtilegur gaman- leikur, leikinn af Vitagraph. Veiðimennirnir. Dmskur gamanleikur leikinn af hinum góðkunnum gamanleik- urum Fred. Bucfi og Chr. Schröder. Lánaðar fjaðrir. DanskoT gamanleikur. Frá ófriðnum mikla. Nýjar kvikmyndir. Alt ljómandi fallegar myndir. Hvergi betri skemtun en í Nýja Bio. Jarðarför Eyólfs Simonarsonar (frá Skildinganesi) fer fram frá heimili hans, Eyvik á Grimsstaðaholti, laug- ardag 24. þessa mánaðar, og hefst með húskveðju kl. 11',',. Frá aðstandendum hins látna. Innilegt þakklæti mitt, barna minna og tengdadóttur, fyrir auisýnda hlut- tekningu við fráfall og jarðarför mannsins míns, Ólafs Sveinssonar gullsmiðs. Þorbjörg Á. Jónsdóttir. Hér með tilkynnist viiium og vanda- mönnum, að möðir okkar ástkær og tengdamððir, Dorotea Maria Heilmann, lézt 18. þ. m. Sophie Heilmann, Guðr. Þorsteinsson Eyv. Árnason, Jón Þorsteinsson. ferðinni um 30 þús. krón- u r. En það er fjarri þvi, að svo mikið hafist upp úr ferð til Leith og Hafnar þó fullfermi væri fram og aftur. Verður maður og að taka tillit til þess að það er ekki hættu- laust að sigla um Norðursjóinn um þessar^ mundir. Stríðsvátrygging á vörum og skipi er mjög tilfinnanleg. Og ofan á það bætist að skipverjar verða að fá alt að t v ö f ö 1 d u m launum þegar siglterum ófriðarsvæðið. Skipverji sem hefir 90 kr. i mánaðarkaup, fær 80 kr. í »stríðshækkun« — vegna áhætt- unnar. Um leið og farmgjaldsfé Ameríku- ferðarinnar verður miklu hærra en Khafnarferðar, minka útgjöld skips- ins töluvert, svo ágóðinn verður til- tölulega meiri. Það er því verulegt gróðrafyrirtæki að stofna til þessarar Amerikuferðar Gullfoss — og þess vegna gott að svo skuli hafa verið ákveðið. — Hvað líður Goðafoss? — Hann mun að likindum fara

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.