Morgunblaðið - 17.05.1915, Side 1

Morgunblaðið - 17.05.1915, Side 1
Manudag 17. maí 1915 HOKfiDNBLADID 2. árgangr 192. tölublað Ritstjórnarsimi nr. 500| Ritstjóri: Vilhjálmnr Finsen. |ísafoldarprentsmiðja Afgreiðslnsimi nr. 499 Reykjavlknr Biograph-Theater Talslmi 475. Prófessor Mysticus Stór leynilögreglusjónleikur í 3 þáttum, útbúið og skreytt eðli- legum litum hjá Pathé Fróres í Paris. Spennandi að efni og ágætlega leikinn. Til ágóða fyrir berklaveika fátæklinga i Reykja' vfkurbæ leikur kvenfélagið Hringurinn gamanleik í fjórum þáttum eftir Edgar Höyer: Erfðaskrá Bínu frænku, þriðjudaginn 18. og miðvikudaginn 19. þ. m. K. F. U. M. & " ..... Biblíulestur í kvöld kl. 8Va Tekið á móti pöntunum á mánudag í Bókverzlun ísafoldar. Nánar, sjá götuauglýsingar. Allir karlmenn velkomnir. Theodor Johnson Konditori og Kafé stærsta og fullkomnasta kaffihús í höfuðstaðnum. — Bezta dag- og kvöldkaffé. — Hljóðfærasláttur frá 5—7 og 9—nVa Conditori & Café Skjaldbreið fegursta kaffihús bæjarins. Samkomustaður allra bœjarmanna. Hljómleikar á virkum dögum kl. 9—11 ‘/2, sunnudögum kl. 5—6. A.V. Mikið úrval aý áqætis kökum. Ludvig Bruun. E r i k a Kt. 200 ritvélarnar ern þær einn sem hafa verið reyndar hér á landi að nokkrnm mnn. f>ær ern framúr- skarandi endingar, góðar, hávaðalitlar- léttar að skrifa á og með islenzkn Btafrófi sem er rað- aö niður sérstak- lega eflir því sem bezt hentar fyrir is- lenzkn. Skriftin er 4ltaf fnllkomlega sýnileg, frá fyrsta til 8Iðasta stafs, og vélin hefir alla kosti, sem ^okkur önnur nýtizkn ritvél hefir. Nokkrar vélar ávalt fyrirliggjandi hér á staðnnm. Kinkasali fyrir ísland, G. Eiríkss, Reykjavik. Skipnm sökt. Rússneskt gufuskip, sem var á leið tá Englandi til Archangel með kol, Var sökt af þýzkum kafbáti i Ermar- sundi 30 f Daginn eftir var arr>eriskt olíuskip skotið í kaf hjá c y-eyjum. Það var á leið til Rúðnborgar. faásetar fórust var á Skipstjórinn og tveir Shrifsfofa TTlagnúsar Sigurðssonar íögfræðings er fíutf í Ttafnarsfræfi 22. Viðureignin í Hellusundi. Asquith gefur skýrslu í þinginu. Bonar Law kom með fyrirspurn til Asquiths í þinginu þ. 6. þ. mán. um það, hvort hann gæti gefið nokkr- ar upplýsingar um viðureignina í Hellusundi. Asquith kvaðst geta ' bætt nokkru við það, sem hinar op- inberu skýrslur hermdu og sagði því næst frá á þessa leið: Menn munu minnast þess, að svo ✓ var ráð fyrir gert, að lent yrði á þrem stöðum: hjá Cape Helles og Seddul-Bahr syðst á Gallipoliskaga, hjá Gaba Tepe, sem er hér um bil 13 mílum norðar á vesturströndinni, og hjá Kum Kale Asíumegin við sundið. Liðið var sett á land Asiu- megin til þess að ónýta vígi þau, sem hefðu getað spilt fyrir land- göngunni á Gallipoliskaga. I dögun 25. apríl var farið að setja liðið á land á sex lendingar- stöðum. 29. herdeilditi (Division) lenti hjá Seddul-Bahr, Ástralíu- og Nýja-Sjálands-liðið hjá Gaba Tepe og franska liðið hjá Kum Kale. Um náttmál hafði 25 þús. manns verið skipað á land gegn ákafri mótspyrnu fótgönguliðs og stórskotaliðs, sem var í skotgryfjum hverri aftur af annari, umgirtutn með gaddavir. Fyrstu hersveitir 29. herdeildar- innar urðu að hafast við rétt vestan við Seddul-Bahr allan daginn. En um sólarlag gerðu þær ágætt áhlaup á hæðirnar frá Tekhe Burnn og náðu með því góðri aðstöðu og gátu þá varið landflutning þess, sem eftir var af liðinu. Ástralíu- og Nýja-Sjálandsliðið var flutt að landi hjá Gaba Tepe i kyr- þey, klukkan hálf fimm að morgni 25. april. í fjörunni gerðu óvinirn- ir aðsúg að því en með vasklegri framgöngu komst það alla leið upp á hæðirnar hjá Sari Bair. Franska liðið komst í land hjá Kum Kale og sótti fram til Yeni Shehr af miklum vigamóði. Öll þau simskeyti, er hingað hafa borist, tala um hina ágætu samvinnu flotadeildanna. Aðfaranótt hins 26. apríl var lend- ingunni haldið áfram og gerðu þá óvinirnir hvert áhlaupið á fætur öðru, en voru jafnharðan brotnir á bak aftur. Hunter-Wiston hershöfðingi, sem stýrir 29. herdeildinni, lét hana sækja fram og náði hún á sitt vald stöðvum Tyrkja hjá Seddul-Bahr. Að kvöldi hins 27. april hafði her- deildin skipað sér þvert yfir skag- ann tveim milum framar en hún gekk á land. Lið Frakka hefir barist við hlið hennar, því þegar það hafði lokið starfi sínu Asiumegin við sundið, fluttist það yfir á Gallipoli- skaga. Ástraliu og Nýja-Sjálands-liðið hef- ir brotið á bak aftur öll áhlaup NÝ J A BÍ Ó Sterkara en dynamit. Saga um mikilsverða uppgötvun. Efnið er frá upphafi tii enda hið áhrifamesta. Mörg þúsund manns koma fram á sjónarsviðið og gerir það myndina miklu stórfenglegri en flestar aðrar. AQalhlutv. leikur: Viggo Larsen. óvinanna og stöðugt sótt fram aust- ur á við, þaðan, sem það gekk á land. Enn meira lið var sett á land 28. og 29. april og jafnframt voru her- gögn og flutningur flutt á land, og sótti liðið enn lengra fram 2. mai. Frakkar og Bretar hafa sótt enn lengra fram á sunnanverðum skag- anum, og allar stöðvar hafa verið styrktar. Hersveitirnar hafa sýnt hina frá- bærustu hreysti og herkænsku í þvi að komast þarna á land á opinai strönd, þar sem ógrynni liðs var var fyrir til varnar. Viðureigninni er haldið áfram og bandamenn standa ágætlega að vigi. Þjóðverjar í Kúrlandi. IHússar hiergi smeykir. Petrograd, 4. mai. Fréttaritari >Times« simar blaði sinu á þessa 'eið: Símskeyti berast nú hingað stöð- ugt frá Libau, Mitau og Riga. Eg hefi fengið vitnesku um það, að inn- rásarher Þjóðverja þar, er þrjú stór>< fylki (Brigades) riddaraliðs og eitt fótgönguliðsstórfylki. Sennilega mun ekkert af liði þessu komast undan, nema þvi takist að komast á skip niður við ströndina. Einkaskeyti frá Riga herma það, að þangað hafi verið fluttar 6 fall- byssur, 8 vélbyssur og fjöldi hand- tekinna manna. Blaðið »Russky In- valid* segir að þessi innrás Þjóð- verja muni eigi að neinu leyti spilla fyrir framsókn Rússa til Mausurisku vatnanna. Enda þótt það sé leiðinlegt að hafa óvinalið í nánd við Libau og Mitau og rétt við járnbrautina í Kúrlandi, virðist þó eigi ástæða til þess að breyta þess vegna fyrir- ætlunum, sem bygðar eru á her- fræðilegum grundvelli, og það þvi

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.