Morgunblaðið - 17.05.1915, Side 4

Morgunblaðið - 17.05.1915, Side 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Fyrir kaupmenn: „Fána“ sinjörlíkið viðurkenda ávalt íyfirliggjandi, hjá G. Eirikss, Reykjavik. Einkasali fyrir ísland. „Sanifas“ er eina Gosdrykkjaverksmiðjan á íslandi sem gerir gerilsneydda Gosdrykki og aldina- safa (saft) úr nýjum aldinum. Sími 190. Gefjunardúkar. Sfórt og smefifflegt úrvat Rom með e.s. Crisfíansstmd i fflœðaverzlun Tf. Ttndersen & Sön. TJðafsfræfi 16. Drengir. Þrír duglegir og áreiðanlegir dreng- ir geta fengið góða atvinnu sumar- langt eða lengur. Upplýsingar hjá Morgunblaðinu milli 12—3 í dag og á morgun. Silkitvinni, allir litir — mikið úrval í Vöruhúsinu Alt sem að greftrun lýtur: Líkkistur og Líkklæði bezt hjá Matthíasi Matthiassyni. Þeir, sem kaupa hjá honum kistuna, fá skrautábreiðu lánaða ókeypis. Simi 497. Skrifstofa omsjónarmanns áfengiskanpa er opin 3—5 síðdegis á Grundarstíg 7 Sími 287. Jón Kristjánsson læknir. Gigt og hjartasjúkdómar. Fysiotherapi. Bókhlöðustig 10, uppi. Til viðtals kl. 10—12. Egg (ísl.) 80 aura Va kg. (um 8 aura hvert) fást hjá JónifráVaðnesi Líkkistur fást vanalega tilbúnar á Hverflsgötu 40. Sími 93. Helgi Helgason. VÁTI^VGGrlNGrAIÍ Vátryggið tafarlaust gegn eldi, vörur og húsmuni hjá The Brithish Dominion General Insurance Co. Ltd. Aðalumboðsm. G. Gíslason. Vátryggið hjá: Magdeborgar brunabótafélagi Den Kjöbenhavnske Söassurance Forening limit Aðalumboðsmenn: O. Johnson & Kaaber. A. V. Tulinius Miðstræti 6. Talsími 254. Brunatrygging — Sæábyrgð. Stríðsvatrygging. Skrifstofutími 9—11 og 12—3. Det kgi octr. Brandassorance Co. Kaupmannahöfn vátryggir: hus, húsgögn, alls- konar vöruforða o. s. frv. gegn eldsvoða fyrir lægsta iðgjald. Heimakl. 8—12 f. h. og 2—8 e. h. í Austurstr. 1 (Búð L. Nielsen) N. B. Nielsen. Oarl Finsen Austurstr. i, (uppi) Brunatryggíngar. Heima 6 */4—7 x/«. Talsími 331. LrÖGMENN Sveinn Björnsson yfird.lögm. Friklrkjuveg 19 (Staðastað). Sími 202. Skrifstofutími kl. 10—2 og 4—6. Sjálfur við kl. 11—12 og 4—6 Eggert ciaessen, yfirréttarmála- flutningsmaður Pósthússtr. 17. Vonjulaga heima 10—11 og 4—5. Slmi 16, Olafur Lárusson yfird.lögm. Pósthússtr. 19. Sími 215. Venjulega heima 11—12 og 4—3. Jón Asbjörnsson yfid.lögm, Austurstr. j. Sími 435. Venjulega heima kl. 4—s1/,. Guðm. Olafsson yfirdómslögm. Miðstr. 8. Sími 488. Heima kl. 6—8. Bjarni Þ. Johnson yfirréttarmálaflutningsmaður, Lækjarg. 4. Heima 12—1 og 4—5. Sími 263. Ullar-prjéna- tuskur keyptar hæzta verði gegn peningum eða vörum í Vöruhúsinu. H.f. ,Nyja lðunn‘ kaupir ull og allskonar tusknr fyrir hæsta verð. Sirœnar Baunir trá Beauvais eru ljúffengastar Beauvais Leverpostej er bezt. Silfurlands nótt. Skáldsaga nm ræniDgja í ræningjalandi 2 eftir Övre Richter Frich. Það varð stundarþögn. Horfni ráðherrann var virðingamaður og átti hér heima konu og barn. Auk þess var hann félagsbróðir. — — Þá reis konungur á fætur. — Hvað viljið þið gera, herrar mínir? mælti hann. Mér sýnist þetta vera alvarlegt mál og stjórnin verði að koma skörulega fram í því. Utanríkisráðherrann varð efabland- inn á svip. — Við verðum að síma til utan- ríkisstjórnarinnar í Mexico, en bíða þess, sem verða vill, að öðrum kosti. Það er alls eigi loku fyrir það skot- ið að----------- Hann komst eigi lengra. Þjónn- * inn kom aftur inn með silfurdisk- inn. Aftur lá hraðskeyti á diskinum. Allir ráðherrarnir þustu á fætur og þyrptust utan um þjóninn. Að þessu sinni tók forsætisráðherrann sím- skeytið og opnaði það án frekari umsvifa. — Það er einnig frá Mexiko City, mælti hann — — frá enska ræðis- manninum — — Það er svolátandi: Fékk í dag símskeyti frá Perote- stöð, undirritað Emiliano Zapata, um það að norski ráðherrann væri fangi hans og fluttur þangað, er enginn gæti fundið hann. Zapata krefst þess að norska ríkið greiði í lausnargjald.-------— Forsætisráðherrann þagnaði, þvi hann ætlaði ekki að trúa sinum eig- in augum. — Hve mikið? mælti fjármála- ráðherrann æstur í skapi og reyndi að lesa skeytið yfir öxl hins. — Tvær miljónir dala, mælti for- sætisráðherrann lágt — — og í það að greiðast í gulli til kínverska veitingamannsins á Orientalstöð áður en sex vikur eru liðnar. Að öðrum kosti mun ráðherrann hengd- ur á hæsta símastaurnum meðfram járnbrautarlínnnni, einni stundu fyrir miðnætti 24. marz. Öll sendiherra- sveitin í Mexiko býðst til þess að hjálpa norsku stjórninni eftir mætti og hefir hún þegar skorað alvarlega á Diaz forseta um það að gripa til ráða til þess að leysa manninn úr haldinu. Vér óttumst samt sem áður að eigi muni takast að finna felu- staði ræningjans og uppreistarforingj- ans Zapata. Ræð til þess að sendur sé hingað maður, sem hafi fult um- boð til þess að starfa í nafni stjórn- arinnar.---------- Angistarandvarp leið frá hvers manns brjósti. — Tvær miljónir dala, tautaði fjár- málaráðherrann. Það er óttalegt — — einmitt núna, þegar við höfum komið á brennivínsbanni og lofað atvinnulausum verkamönnum ókeyp- is fæði. Það er ómögulegt að veita einum eyri meira en ráð er fyrir gert í fjárlögunum. •— En við getum ekki látið hengja fulltrúa okkar í framandi landi, mælti dómsmálaráðherrann. Vegna heiðurs okkar getum við ekki látið ráðherra okkar einan og hjálparlausan. Hann á þó að koma fram fyrir Noregs hönd í Mexiko. Og það væri meira en meðalskömm ef við létum hengja

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.