Morgunblaðið - 18.05.1915, Síða 1

Morgunblaðið - 18.05.1915, Síða 1
•É*rtðiudag 18. öaaí 1915 2. áreangr 193. tðlublað Ritstjórnarbími nr. 500 | Ritstjóri: VilhjAlmnr Finsen. Isafol darprentsmiðj a Afgreiðslusími nr. 499 Reykjavítur 'BIO Biograph-Theater Talsími 475. Fyrirmyndin (Modellen) ' Amerískur sjónl. í 2 þáttum. Defensor Gamanleikur. K. F. U. M. Biblíulestur í kvöld kl. 8Va Allir karlmenn velkomnir. Til ágóða fyrir berklaveika fátæklinga í Reykja' víkurbæ leikur kvenfélagið Hringurinn gamanleik í fjórum þáttum eftir Edgar Höyer: Erfðaskrá Bínn frænkn, á morgun og fimtudaginn 20. þ. m. Tekið á móti pöntunum í Bókverzlun ísafoldar. Nánar, sjá götuanglýsingar. Theodor Johnson Konditori og Kafé stærsta og fullkomnasta kaffihiis í höfuðstaðnum. ~~ Bezta dag- og kvöldkaffé. — ^ljóðfærasláttur frá 5—7 og 9—Ii1/^ Skrifsfofa TTJagnúsar S/gurðssonar fögfræðings er fluft Conditori & Café Skjaldbreið fegursta kaffihús bæjarins. Sanikomustaður allra bœjarmanna. Hljómleikar á virkum dögum kl. 9 11 '/a, sunnudögum kl. 5—6. A.V. Mikið úrval aj áqætis kökum. Ludvig Bruun. f. F, D, K, Saumafundur í dag kl. 5 og kl. 8. Skrifstofa ^sjónarmanns áfengiskaupa er opin síðdegis á Grundarstíg 7 Sími 287. Record Bkilvindan, sænska, er vanda- minst í meðförum, og end- ingarbezt. Skilur 125 litra á klnkkustund, og kostar að eins kr. 65,00. Pæst hjá kaupmönnum. Dnplicators Vélrítn« __ válritun, svo og Jr farfaböndum heyrandi ritvélun “ggjandi hjá Umhoðsm. fyrir íslandj £irike í Tíafnarsfræfi 22. 1" Frú María Finsen, ekkja Óla póstmeistara Finsens, andaðist hér í bænum í fyrrinótt, 69 ára gömul. Erl. simfregnir. öpinber tilkynning M brezkn utanríkisstjórninni í London. Skipum sökt fyrir Tyrkjum. London, 17. mai. Eftirfarandi opinber tilkynning hef- ir komið frá Rássum: 15. maí sökti Svartahafs floti vor 4 gufuskipum hlöðnum kolum, tveim- ur togurum (tugs) og 20 seglskip- um. Mikið tjón varð að skothríð, sem hafin var á Krfkin Eregli og Kile- male. Djóðmenjasafnið. Frú Rannveig Egilsson í Hafnar- firði nýlega gefið safninu olíumálaða mynd, gamla, af langafa sínum Bjarna riddara Sigurðssyni (Sivertsen), kaup- manni í Hafnarfirði, og ennfremur riddarakross hans, sem sagt er að sé fyrsti riddarakross, er íslendingur hafi verið sæmdur. .....1 1 .............. Hamfarir Þjóðverja Liðssamdráttur á ýmsum stöðum. (Eftir Hamilton Fyfe, fréttaritara Daily Mail í Petrograd). Óvinirnir hafa nú hafig sókn á endilöngu orustusvæðinu, frá Eystra- salti til Bukowina, en það er mönn- um enn eigi ljóst hvar þeir muni ætla að gera aðalárásina. Þeir hafa til þessa gert fjölda margar árásir á ýmsum stöðum til þess að villa Rúss- um sjónir á þvi hvar þeir muni leggja mest kappið á að brjótast í gegn um fylkingar þeirra. Sumstaðar hafa þeir látið riddara- lið gera árásirnar, á öðrum stöðum fótgöngulið og á enn öðrum stöðum stórskotalið. En allar þessar árásir eru sem sagt einungis gerðar til þess að dylja aðajfyrirætlanirnar. Helztu orusturnar hafa orðið í Krakár-héraði og hjá ánni Nida, fim- tán mílur frá Kraká. Vígstöðvarnar liggja þar suður á við, yfir efri NÝJA Bí Ó Vinkoiuirnar Raunverulegur sjónleikur leik- inn af ágætum leikurum frá Pathe Frére8, í Paris. Efni leiksins er það, að lýsa gletni lífsins og mun mönnum geðjast vel að myndinni. Weichsel, fram með Dunajetz-fljóti og upp í hlíðar Karpatafjalla. Á þeim slóðum virðist svo, sem Þjóð- verjar og Austurríkismenn hafi dreg- ið saman ógrynni liðs, undir stjórn Woefsch hershöfðingja. Lið þetta hefir drifið þarna að um hálfsmánað- ar skeið og það er sennilegt, að grimmar orustur verði enn háðar á þessum slóðum. Ef óvinunum tækist að hrekja Rússa þarna, væri ávinningur þeirra tvöfaldur. Kraká væri þá úr allri hættu og sá Her Rússa, sem farið hefir suður yfir Beskid-fjallgarðinn, væri þá í hættu staddur og viðbúið að óviniinir kæmust að baki honum og króuðu hann inni. Það, sem Þjóðverjar ætla sér með þessu, er það, að neyða Rússa til þess að hörfa burtu úr Ungverjalandi, því Þjóðverjar hafa neyðst til þess að leggja alt kapp á að verja það. Þar eru hveitiakrar mestir og á upp- skeruna þaðan treysta Þjóðverjar og Austurrikismenn, svo eigi skorti þá brauð að vetri. Sókn þeirra í Kúrlandi, meðfram strönd Eystrasalts til Libau, mun og eigi einvörðungu til þess gerð að hrekja Rússa á þessum slóðum, held- ur til hins, að verja akuryrkjulönd Austur-Prússlands. Hér er það nefnt »kartöflu-herförint. Þar er sem sé mjög mikið stunduð kartöflurækt, og jafnframt því, sem Þjóðverjar búast til þess að verja sín eigin akuryrkju- lönd, vænta þeir þess, að fá talsvert af matvælum og kartöflum i Kúr- landi þegar fram líður á sumarið. Því er nú betur, að Rússar hafa nógu liði á að skipa allsstaðar, en það hafa óvinirnir eigi. Sézt það æ betur með hverjum deginum sem liður. í Tukolkaskarði hafa þeir veikt lið sitt mjög og eru því eigi nándar nærri jafnfærir til varnar og áður. Sézt það á því, að Rússar hafa náð þar mörgum þýðingarmikl- um hæðum á sitt vald. í Bukowina hefir og dregið af óvinunum nú að Síðustu.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.