Morgunblaðið - 18.05.1915, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ
gar
Peir sem nota blaut-
asápu til þvotta kvíða
einlægt fyrir þvotta-
deginum.
Notið Sunfight sáp'*
og i: ú n mun ííýí's.
þvottinum um heiming.
Pre fö i d ha gsýn i—
:ími, vinna og penin-
Fariö eftir fyrirsdgnisini, sem
er á bllum í'iniigíit sspn
untbúouin.
i7V
Westminster
Cigarettur
reykja allir sem þær þekkja.
Reynið og sannfæristl
Fast hjá kaupmönnum.
Nokkrir ribsrunnar
eru til sölu.
R. v. á.
Sólrík íbúð.
Nokkur herbergi i kyrlátu húsi á
kyrlátum stað óskast til leigu i. okt
uæstkomandi. Tilboð með leigu-
skilmálum og nákvæmri lýsingu ósk-
ast send blaðinu i n n a n v i k u í
lokuðu umslagi, árituðu: S ó 1.
Egg (ísl)
80 aura */2 kg. (um 8 aura hvert)
fást hjá
JónifráVaðnesi
^ cTunóié M
G y 11 hrjóstnál fnndin. Vitjist á skrif- stofnna.
B n d d a með peningum i fnndin. Vitj- ist á afgr.
Sjálfblekingnr fundinn. k skrif8tofuna. Vitjist
^ *27inna ¥
ti stúlka óskast nm uPPl- i Bergstaðastræti 42. tima.
cTCaupsfiapur J)
H œ z t a verð & tnsknm i Hlíf.
T v ö samstæð trérúm og járnrúm fyrir
ungling fæet til kanps. K. v. á.
Fjölbreyttnr heitur matur fæst
allan daginn á Kaffi- og matsölubúsinn
Langavegi 23. Kristin Dahlsted.
K e i ð h j ó 1 ódýrnst og vöndnðnst hjá
Jóh. Norðfjörð, Bankastræti 12._________
Rúmstæði, vöndnð og ódýr, og fleiri
húegögn til sölu á trésmiðavinnustofunni
á Langavegi 1.
M ö 11 u 11, mjög Litið brúkaður, er til
sölu með tækifærisverði á Vestnrgötu 24.
Morgunkjólar fást altaf ódýrastir
i Grjótagötn 14, niðri. Sanmalann ódýr.
Ferðakoffort, gramofón, gramo-
fónplötnr, bókahyllur, klæðaskápnr, nokk-
nr rúmstæði afaródýr o. m. fl. til sölu á
Laugaveg 22 (steinh.).
Hvergi ódýrari hrauð en á Vestnr-
götn 54 (kjallarannm).
'Jf £eiga ^
Herbergi fyrir einhleypa, mjög ná-
lægt Miðbænnm, er til leign frá 14. mai.
R. v. á.
G-óð vinnnstofa til leigu við
Hverfisgötn. Upplýsingar gefa G. Gisla-
son & Hay.
íhúðarhús, með garði, hesthúsi,
bænsnahúsi og góðri geymsln, til leigu frá
14. mai. R. v. á.
Ymsir matjnrtagarðar til leigu.
Upplýsingar gefa G. Gíslason & Hay.
Stór stofa með aðgang að eldhús-
húsi til leigu nú þegar. Gísli Þorhjarn-
arson.
^ %3rluttir
Guðm. GuOmundsson skáld
er fluttur í hús Guðm. Jakobssonar,
Laugavegi 79. Þar er talsitni 454.
Árni Árnason gnllsmiðnr er flnttnr
i Þingholtsstræti 8 og smiðar nú allskonar
nll- og silfnrsmiði, svo sem Beltispör og
vnntnpör og Millnr, Viravirki, einnig
allar viðgerðir, alt mjög ódýrt.
Eg er flntt úr húsinn nr. 2 við
Grettisgötu i nr. 63 við sömu götu. —
Sanma hjá fólki eins og að nndanförnn.
Guðriður Stefánsdóttir.
Zinkhvíta,
Blyhvíta, Fernis
og flestaHar málaravorur, beztu tcgundir, með góðu verði,
í verzlun G. Zoega,
Heinr. Marsmann’s
Yindiar
Cobden
eru lang’beztir.
Aðalumboðsmenn á Islandi:
Vörumerki. Nathan & Olsen.
UPPBO0
verður haldið í dag, þriðjudag
18. maí, kl. 4 e. h. við húsið
nr. 18 i Aðalstræti (Uppsali),
og þar selt:
timbur, járn, allskonar brak
0. fl. 0. fl.,
alt tilheyrandi dánarbúi
Jóhanns J óhannessonar kaupm.
„Scmitas“
er eina Gosdrykkjaverksmiðjan á íslandi
sem gerir
gerilsneydda Gosdrykki og aldiua-
I safa (saft) úr nýjum aldinum.
Simi 190.
Beauvais
niðursuðuvörur eru viðurkendar að vera langbeztar í heimi.
Otal heiðurspeninga á sýningum víðsvegar um heiminn.
Biðjið ætið um Beauvais-niðursuðu. Þá fáið þér verulega góða vöru.
Aðalumboðsmenn á íslandi:
O. Johnson & Kaaber.