Morgunblaðið - 19.05.1915, Blaðsíða 1
Miðvikud.
19.
»a í 1915
H0R6DNBLADIB
2. árgangr
194.
tölublað
Ritstjórnarbími nr. 500
Ritstjóri: Vilhjálmur Finsen.
ísafoldarprentsmiðja
BI0|
Reykjavíkur
Biograph-Theater
Talsími 475.
jBIO
Fyrirmyndin
(Modellen)
Amerískur sjónl. i 2 þáttum.
Defensor
Gamanleikur.
Til ágóða fyrir berklaveika fátæklinga í Reykja-
víkurbæ leikur kvenfélagið
Hringurinn
gamanleik í fjórum þáttum eftir Edgar Hðyer:
Erfðaskrá Bínu frænku,
í kvöld (miðvikudag 19.) og annaðkvöld (fimtudaginn 20.) þ. m.
Afgreiðslnsimi nr. 499
NÝJA BÍ Ó
Vinkonurnar
Raunverulegur sjónleikur leik-
inn af ágaetum leikurum frá
Pathe Fróre8, í Paris.
Efni leiksins er það, að lýsa
gletni lífsins og mun mönnum
geðjast vel að myndinni.
Theodor Johnson
Konditori og Kafé
stærsta og fullkomnasta kaffihvis
i höfuðstaðnum.
— Bezta dag- og kvöldkaffé. —
Hljóðfærasláttur frá 5—7 og 9—nVa
Conditori & Café
Skjaldbreið
fegursta kaffihiis bæjarins.
Samkomustaðiir allra bœjarmanna.
Hljómleikar á virkum dögum kl.
9—11V2Í sunnudögum kl. 5—6.
A.V. Mikið úrval aj áqœtis kökum.
Ludvig Bruun.
Skrifstofa
umsjónarmanns áfengiskaupa
er opin
3—5 síðdegis á Grundarstig 7
Sími 2S7.
I. O. G. T.
Einingin nr. 14.
Fundur i kvöld kl. 8*/2.
Stórstúkumál til umræðu.
Skorað á embættismenn og félaga
að mæta stundvíslega.
Æ.t.
selur
„Cona“
kaffivélin, býr kaffiö
til fljótast og bragð-
bezt. Er alveg vanda-
laus með að fara.
Naumann
nýtizku sanmavélar, ern
til gagns og prýði &
hverjn heimili.
reiðhjélin frægn, endast
bezt allra hjóla á is-
lenzkum vegnm.
Cn>boðsmaður fyrir í.land,
O. Eiríkss,
Reykjavik.
Tekið á móti pöntunum í Bókverzlun ísafoldar.
Vánar, sjá gotuauglýsingar.
TlfíJUQÍð.
Sökum hinnar miklu eftirspurnar og vaxandi sölu
á Æim is*g oséryRRjum
hefir verið ákveðið að afgteiða aðallega kl. 2 hvern
dag allar pantanir í bceinn.
Menn eru pvi beðnir um að senda pantanir sinar
fyrir pann tíma, að svo miklu leyti sem hcegt er.
rtlímir.
\
Geymið innkaupin
til fimtudagsins 20. maí 1915.
„ Guíífoss"
vefnadarvörumrzlun
Austurstr. 3. Reykjavík.
Lítið á varninginn og þér munuð fljótlega sannfærast
um að hvergi í bænum fást hagfeldari viðskifti.
tbúð.
cftcjcei RarGergja í6úé tií íeigu
nú þegar nálœgt ÆiÓBœnum.
<3t. v. á.
+
María Kristín Finsen,
ekkjufrú,
dóttir Þórðar háyfirdómara Jónassens
og konu hans Dorotheu Sophín,
dóttur Rasmusar Lynge verzlunar-
manns, var fædd i Reykjavík 18.
júlí 1845. Hún ólst upp í foreldra-
húsum og naut þar, eins og gefut
að skilja, hinnar beztu mentunar
til munns og handa, sem ungar
meyjar áttu þá kost á hér á landi,
og er hún stálpaðist, fór hún til út-
landa og dvaldi um hríð í Kaup-
mannahöfn til að mannast enn betur.
Árið 1875, 26. júni, giftist hún
Óla póstmeistara Finsen í Reykjavík,
og var hún síðari kona hans. Með hon-
um lifði hún i farsælu hjónabandi í
tæp 22 ár, uns hann andaðist 2.
mars 1897. Þau eignuðust alls 6
börn og eru 4 þeirra á Hfi: Sophía,
gift Pjetri Hjaltesteð, aðstoðarmanni
i Stjórnarráðinu, Hendrikka, ógift,
Carl, umboðsmaður, og Vilhjálmur,
ritstjóri, öll nú búsett í Reykjavík.
Eftir dauða manns síns dvaldi
hún hér í Reykjavík til dauðadags.
Siðustu ár æfi sinnar þjáðist hún af
langvinnum sjúkleik, sem hún bar
með dæmafáu þolgæði, og úr hon-
um andaðist hún nóttina milli 16.
og 17. þ. m. á. 70. aldursári.
Jeg, sem þetta rita, átti því láni
að fagna í æskunni að alast að nokkru
leyti upp á heimili foreldra hinnar
látnu sæmdarkonu.
Jeg kom þangað 11 ára drengur
og dvaldi þar eins og i foreldra hús-
um alla þá vetur, sem jeg fjekst við
nám til undirbúnings undir skóla og
í lærða skólanum samtals, í 8 ár.
María var þá 16 ára að aldri, þegar
við kyntumst fyrst, og hef jeg alt
af síðan haft náin kynni af henni
og skoðað hana sem fóstursystur