Alþýðublaðið - 04.12.1928, Síða 2
B ALPÝÐUbííAÐIÐ
| JLLÞÝÐUBLAÐIB [
< kemur út á hverjum virkum degi. t
| Áígreiðsla i Aipýðuhúsinu við >
| Kverfisgötu 8 opin frA bl. 9 árd. [
\ til kl. 7 siöd. t
ISbrifstofa á sama stað opin kl. í
O'/j— lO’/j árd. og kl. 8-9 siðd. [
Simar: 988 (afgreiðRlan) og 2394 t
(skrifsíofan). f
VerSIag: Áskriftarverð kr. 1,50 á ;
mánuði. Auglýsingarverðkr.0,15 t
hver mm. eindálka. ►
Prentsmiðja: Alpýðuprentsmiðjan [
(í sama húsi, simi 1294). {
Rangfœrzlnr
^MorgunMaðsins^.
„Morgunb]a8iÖ‘‘ sendi mér
kveðju sína á þriöjudaginn var,
Fyrirsögnin var: „Á erlendum
vettvangi'*.
Ég bjóst aldrei við að svar úr
þeirn átt hefði viö rök að styðj-
ast. Ályktun min hefir reynst rétt,
því að hver, sem les grein „MgbL'1
og grein mína i Alþýðublaðinu
22. f. m.: Sjómannakaupið þarf
að hækka, sér jafnskjótt, hve
miklum rangfærslum og blekk-
ángum blaðið beitir. Það er í
sannleika óþrifalegt verk að rök-
ræða opinber mál við „Morgun-
blaðs-tarfana, sem lítið hafa
annað en rangfærslur og blekk-
ingar fram að bera máli sínu tíl
varnar. Rök er ekki að finna á
bænum þeim.
Bláðið staðhæfir, að ég hafi
haldið fram í greinum minum:
1) að kauphækkunarkrafa sjö-
manna væri 53 V* % af núverandi
tekjum.
2) að rétt sé að miða kaupið
við dýrtíðarvísitölu.
Enn fremur fullyrðir það, að
skýrsia min um kaup þýzkra og
enskra háseta sé röng og ósönn.
Við fyrstu staðhæfingunni er
því til að svara, að ég hefi hvergi
sagt, að kauphækkunarkrafa sjó-
manna sé 53V*%. Ég hefi sýnt
fram á, að útreikningur „Mgbl/
sé rangur. Tekjurnaa’ ofreiknaðar
um 20%. Þó að árstekjur sjA-
manna gætu, þegar alt er til tínt
og veiðitími er 10 mánuðir í
góðu aflaári, eins og 1927, hækk-
að um 53%. Hækkunarkrafa sjö-
manna á þeim lið teknanna, er
óhaggaður stendur hvemig sem
veiðist, fasta mánaðarkaupinu, er
tæp 17%. Lifrarhlutur og ,„pro-
senta'* era mjög mismunandi*eft-
ix því, hvemjg árferði er og afla-
bxögð, að ógleymdu því, að þeg-
ar útgerðarmönnum finst gróðinn
of lítill, þá er atvinnutTtninn styti-
lur, oft niður í 6 mánuði eða jafn-
vel enn færri. Þá hefir það lií'la
þýðingu að reikna með 10 mán-
aða atvinnu. Enn fremur má geta
þess, að 7» hluti þeirra manna
sem vinna á ári hverju á togur-
um, hafa að jafnaði ekki nema 4
mánaða atvinnu á þeim. Hún gef-
ur ekki margar þúsundir, „árs-
atvinnan" þeirra á togurunum.
Það er öllum Ijóst, að ekkert
vit er í þvi að miða „prósentu"-
upphæð Itauiikröfunnar rið
lengsta atvinnutíma og óvenju-
lega gott aflaár, en þeirri reglu
hefir „Mgbl." fylgt og notað
rangar tölur í tilbót, eins og ég
hefi sýnt og sannað.
Þá er hin staðhæfingin, að ég
hafi viðurkent dýrtíðárvísiitöluna
sem réttan mælikvarða á kaup-
gjaldið. í grein minni um kaup-
gjald þýzkra og enskra háseia,
benti ég á mismunandi dýrtíð þar
og hér að eins til þess að sýna
fram á þann gífurlega misinun,
sem er á mánaðariekjum islenzkra
og erlendra háseta, sem stunda
sams konar vinnu, og varð ég þá
auðvitað til samanburðar að miða
við dýrtiðarvísitölur landanna
allra, Þýzkaiands, Englands og ís-
lands. Og svo segir „Mgbl.", að
ég hafi viðurkent, að rétt sé að
miða kaupgjaldið hér við visi-
töluna. Getur blekkingar-ösvífniín
kornist á hærra stig, eða óráð-
vendni í blaðamensku orðið
greinilegri?
Þó kastar fyrst tólfunum, þeg-
ar blaðið fer að reikna út, hve
mikiu kaupgjald þýzkra fiski-
manna nemi af tekjum skipsins,
og kemst að þeirri • niðurstöð)u,
að kaupið sé 75% 75 af hundr-
aði — af afla skipsins/!). Blekk-
ingin er auðsæ. Andvirði lýsis,
llifrar, hrogna sundmaga og þess
háttar afurða er alls ekki talið
ineð í tekjum skipsinis. Enn fremr
ur eru reiknaðir 19 menin á skipi,
þar af 6 netamenn. Enn sajsnleik-
urinn er sá, að á þýzkum togara,
sem veiðir við Islands-strendur
frá janúar til júní, eru 13 menin.
Þeir hafa það nú svo, hvað sem
„Mgbl. & Co." segir. Starfsmenn-
irnir eru þessir: Skiipstjöri, 2
stýrimenn, 2 vélstjórar, 2 kyndar-
ar, 1 matsveinn, 1 netamaður og
4 hásetar. Samkvæmt skýrslu
þeirrj, er ég- hefi viitnað í, eru
tekjur skipsins 13850 mörk á máin-
uði. Laun allrar skipshafnarinnar
á mánuði nema 6112 mörkum eða
44o/o af afla skipsins. Til yfir-
mannalnina fjögra fara 16%, en til
undirmannanna tníu fara 28 0/0 af
afla skipsinis. Með þessu launa-
fyrirkomulagi skilar þýzk útgerð
hluthöfum alt að 12°/o; i arð. „Mg-
bl." getur rengt þessar tölur, ef
því sýnist. Þær era ekki búnar
til af mér, heldur eru þær teknar
úr opinberam skýrslum um þessi
efni. Til samanburðar hefi ég
reyknað út kaupgjald eftir núgild-
andi- kaupskrá altrar skipsbaínar
á íslenzkum togara á ísfiskiveið-
um 1927 í einn májnuð, m:ðað við
meðalsöluna, 1144 stpd. og verða
þau kr. 6665,19 eða 24,5 0/0 af afla
skipsins, lýsi með taLið. Tekjur
yfirmannanna - fjögra og Loift-
skeytamanns nema 10,1% ogann-
ara 15 sklpverja 14,4%.
Á enskum togara með 1000 st.-
pd. sölu á mánuði nema laum
skipshafnar á isama tíma 290/0 af
afla skipsins. Engar sannanir
liggja fyrir um, að meðalsaja
enskra togara, «r veiða hér við
land, sé minni, hvað svo sem
„Mgbl." segir þar um. En sé hún
minni, þá verður kaupið „pro-
sentvis" hærra, miðað við afla
skipsins. Sam3nburðurinn verður
íslenzkum útgerðarmönnum til lit-
ils söma. Þegar liíið er á, hversu
miklu meira af aflanum þeir taka
í sinn hiut en útlendir útgerðar-
menn, mætti ætla, að þeir hlytu
að hafa grætt stórfé, en „Mgbl.“
segir, að gjaldgeta þeirra sé „yf-
irleitt léleg".
Ekki verður samanburðurinn
sæmilegri, ef saltfiskiveiÖatímabiÞ
ið er tekið með. Ber alt að sama
brunni. íslenzk togarútgerð ver
minstu af verði aflans til launa
og islenzkir sjómenn erulægst
launaðir sðmu stétta manna
meðal nærliggjandi þjóða,hvort
sem litið er á tekjuupphæðina
eða hlnt pelrra ur afla.
Frh.
S.-Á. Ó.
Fréttir að vestan.
Isafirði, FB„ 3. dez.
Þör tók enska botnvörpunginn
„Amethyst" frá Hull í gær|dag í
Djúpinu, var botnvörpungurinn
sektaðúr um 10 þús. kr., afli og
veiðárfæri gert upptækt.
Héraðísmálafundur Norður-lsa-
fjarðarsýslu var haldinn í Súða-
vík 26.—28. nóv. Mættir voru 17
fulltráar úr öllum hreppum.
Héraðsmálafundur Vestur-Isa-
fjarðarsýslu var haldinn á Suður-
eyri 26.—29. nóv. Mættir voru
21 fulltrúi úr öJlum hreppum
nema Grunnavíkurhrep pi, Auk
þess alþingismaðurinn.
Fjárhagsáæilun Isafjarðar sam-
þykt á bæjarstjórnarfundi 30.
nóv. Áætlunarupphæð tekju og
gjalda rámlega 317 þúsund kr„
í stað 271 þús. í fyrra. Auka-
útsvör ákveðin 155 þús. kr. 120
þús. í fyma.
Fullveldisdagsins var minst
með venjulegri, fjölmennri sam-
komu. Ræður héldu Sigurjón
Jónsson bankastjóri og Haraldur
Leósson kennari
I ofsaveðri á fimtudaginn fauk
þak af fjárhúsum og heyhlöðu í
Vigur. ______________
Úrvalsljóð
úp erlendum málum, í ís-
lenzkri pýðingu eftir
Magnns Ásgeipsson.
Rétt fyrir jölin kemur á bóka-
markaðinn ný bök; hefir hún inni
að halda ljóðaþýðingar úr erlend-
um málum eftir Magnús Ásgeirs-
son. Magnús er o-rðinn mjög
kunnur fyrir ljóðaþýðingar sín-
ar 0g þarf því eigi að efa, að bók
þessi verður mörgum kærkomin.
1 bökinni birtast ljóð eftir sum
frægustu heimsskáldin, s. s. Goet-
he, Heine, Tennyson, Kipling, Frö-
ding, Tegner, Rydberg, Snoilsky
o. fl.
Síldareinkasala
Islands.
Tekið eftir „Nordísk Havfískerf
Tidskrift.41
„Öll íslenzk síld framleidd á
árinu 1928 er seld." Þessi orð
heyrjr maður oft sögð um þessar
mundir, en venjulega er bætt viðc
að eftir atvikum hafi gengið vel
með söluna, en það sé ekki að
þakka hinu lögskipaða fyrirkomu-
lagi með veiði, söltun eða sölu,
heldur heppni og tilviljun, og
beri því ekki að leggja neinn dóm
á fyrirkomulagið af reynslu þeirW,
sem fengin er í ár.
Menn hafa mikið til síns máls
um það ,að engan döm er hægt
að fella um ágæti einkasöluninar
að eins af ]>eirri reynslu, aem
fengin er á þessum 6 mánuðum,
sem liðnir eru siðan lögin komut
i gildi, en í ummælum þeim, sem
að ofan greinir, felst að eins hálf-
ur sannleikur, því að það er tím-
inn eimm, — við samanburð á '
reynslu undan farinna ára —, sem
getur felt endanlegan úrskurð um
málið. Fyrr verður réttlátui' dóm-
ur ekki upp kveðinn.
En það má fullyrða, að með'
sameiningu íslenzkra síldarfram-
leiðanda var stigið þýðingarmákið
ápor fyrir rekstur útvegsins í
framtíð/nni. Við það voru fiiinír
sundurdreifðu kraftar sameinaðir
og þeim beitt í rétta átt,
Með nægilegum undirbúnings-
tíma er ekki ólíklegt, að stjórn
einkasölumnar hefði gert fleirl
mikils verðar ráðstafanir viðvíkj-
andi verkun, og sölu en gerðar
voru, en það ber vott um ráðdeild
og mikla vinnu, að taka við þessu
þýðingarmikla máli unclb'bún'ngs"
Imist með nokkurra vikna fyrir-
vara og ljúka því þann veg, sera
raun er á orðin, Héx er að eins
um byrjun að ræða, en það hefir
oftast mikla þýðingu, að byrjuniw
misheppnist ekki. Þegar því litið
er til alis, má fullyrða, að á ]ress-
um stutta tíma hefir fyrirkomiu-
lagið sýnt kosti sína og árangur-
inn orðið hinn æskilegasti.
Rockefeller, s tei noiiue i gan d inr*
mikli, segir frá því í brotii af æfi-
sögu sinni, er hann hefir skrifað,
að þegar hann var ungur og fór
að fást við steinolíu, hafi verið
fjöldi af námum í Bandaríkjuniuta
yfirgefnar og ekki starfræktar.
Fjöldi manna hafði orðið -gjald-
þrota og hætt við námumar,
aðrir gátu ekki rekið ná'mur sínar
af peningaleysi, en þær, sem vora
starfræktar, undirseldu hver aðra
og höfðu á boðstölum óhreinsaiða
og illa meðhöndlaða vöra, Alt
var þanimg í mesta óiestri. Hou-
um tókst að sameina námurekst-
urinn og mynda „•e!nkasölu“.
Námueigendur urðu hlulhafar, og
námur, sem ekki voru reknar,
keyptar upp af félaginu. Hreins-
unarstöðvar voru bygðar og