Morgunblaðið - 23.05.1915, Síða 7

Morgunblaðið - 23.05.1915, Síða 7
MORGUNBLAÐIÐ 7 Hér með tilkynnist vinum og vandamönn- Ull'! að okkar hjartkæri eiginmaður og faðir Guðni Guðnason, andaðist þann 18. Þ' m. Jarðarförin er ákveðin fimtudaginn 27 þ. m. kl. II V, og hefst með huskveðju * heimili hins látna, Vatnsstig 10 B. Reykjavík, 22. mai 1915. Gria Jóhannesdóttir. Guðfinna Guðnadóttir Jónína Guðnadóttir. Stefán Guðnason. X> A « H O H I N. Afaiæli í <lag: Margrét Guðbrandsdóttir húsfrú Svanhildur Sigurðardóttir húsfrú Jón Hermannsson skrifstofustj. Jón Hinriksson ver/.l.m. torv. Þorvarðsson prentsm.stj. Öalfdán Guðjónsson pr. Breiðabólsstað. Á m o r g u n : Ástríður Ólafsdóttir húsfrú Kriatín Jósefsdóttir húsfrú A. Meinholt, veggfóðrari Guðm. Pétursson nuddlæknir Gunnar Gunnarsson trésm. Halldór Þorsteinsson skipstjóri Jón Árnason kaupmaður, 60 ára. Veðrið í gær: Vm. a.s.a. kul, hiti 7.1 Rv. logn, hiti 7.0 íf. logu, hiti 6.5 Ak. logn, hiti 5.5 Gr. logn, hiti 7.0 Sf. logn, hiti 5.0 Þh. F. s.v. kul, hiti 9.0. Sólarupprás kl. 2.56 f. h. S ó 1 a r 1 a g — 9.55 síðd. Háflóð í dag kl. 12.21 og í nótt — 1.0 Hvítasunnudag. Guðsþjónustur (^uðspj. Hver mig elskar, Jóh. 14, 15—21). í dómkirkjunni kl. 12 síra Jóhann Þorkelsson, kl. 5 síra Bjarni Jótisson. Annan í Hvítasunnu kl. 12 s^a Bjarni Jónsson, kl. 5 síra Jóhann ^°rkels8on. í Frfkirkjunni: Á Hvítasunnudag ^essað i Fríkirkjunni í Reykjavfk kl. ^2 á hádegi (síra Ól. Ól.) og kl. 5 ^degis (síra Har. Níelsson). Altaris- Sanga viQ hádegisguðs-þjónustuna. Á ^"uan í Hvítasunnu verður messað kl. ^2 á hádegi í Fríkirkjunnni í Reykja- v'k (tsfra Ól. Ól.) og kl. 6 síðd. í Frí- '('rkjunni í Hafnarfirði (síra Ól. Ól.) ^'hglesin afsöl: j apríl. Einar Einarsson selur 20. ha. Bjarna Jónssyni húseignina nr. við Njálsgötu. d. Uppboðsráðandi Rvíkur afsal- ■ ^ f. m. Landsbankanum húseign- rtlar nr. 94 og 94 A. við Hverfisgötu. d. Erfðafestubréf, dags. 26. f. m. e a ^^jarstjóru Rvíkur til Jóns Hann- skjDpar f^r’r Kkt. landi í Kapla- 0 seln r,'a'' Huðm. Þ. Sveinbjarnarson r 5- f, m. Ástrfði Guðmundsdóttur 2q nr' 2 við Spftalastíg. 24 '1 niai' Gunnar Gunnarsson selur ióð •68'. Sigurjóni Sigurðssyni af smnni V'S Klapparstíg. Hæjarstjórn Rvíkur selur 30- f. m. Kristni Sigurðssyni 15,70 hekt. lóðarspildu við Óðinsgötu. S. d. Gunnar Guunarsson trésm. selur 11. þ. m. Siguröi Ólafssyni hús- ið nr. 125 við Hverfisgötu (Norðurpól). S. d, Oddur Gíslason selur 14. þ. m. Bjarna Jónssyni húsið nr. 58 við Laugaveg. S. d. Bæjarfógetinn f. h. dánarbús Guðm. Oddsonar og konu hans selur 14. þ. m. Vald. Poulsen húsið nr. 5 við Klappsrstfg. Páll Ásgeirsson opnaði kaffihús í gær í Aöalstræti 8, þar sem áður var Bíó-Cafó H. Nielsen. Þetta nýja kaffi- hús heitir f böfuðið á Reykjavík. Stóra-Selstún. Magnús Th. S. Blöndahl hefir beðið bæjarstjórnina að selja sór á leigu 12 dagsláttur af Stóra-Selstúni í 30 ár til þess að hafa þar fiskverkun. Málið hefir fasteigna- nefr.d til álita og meðferðar. Morgnnblaðið kemur ekki út á morgun, annan f hvftasunnu. Hjúskapnr: Ym. Jóhanna Gísla- dóttir og Kornelíus St. Sigmundsson, Kárastíg 2, voru gefin saman í gær. Koparsmyglarnir í Danmörku. Nú er fallinn dómur í máli Christ- ensensbræðranna í Köge, sem ætluðo að lauma kopar til Þýzkalands í vet- ur með »Carmen«. Þeim var og gefið ýmislegt annað að sök. Þeir höfðu meðal annars stolið farmi af byggi og selt til Þýzkalands. Er þeir höfðu affermt skip ð í Þýzka- landi, fermdu þeir það aftur með mold og sigldu því norður í Katte- gat og söktu því þar, og reru á báti til lands. Sögðu þeir skipið hafa farist. Bræðurnir voru dæmdir i 3ja ára betrunarhússvinnu og skipið Carmen og koparfarmurinn gerð upptæk. Auk þess skulu þeir greiða eiganda byggfarmsins 15,200 kr. i skaðabætur. « Þýzkt svar. í Hamburger Fremdenblatt stend- ur grein sú, er hér fer á eftir: í opinberum tilkynningum um meðferð þýzkra kafbátsmanna, sem Bretar hafa hertekið, drepur brezka stjórnin á það að Bretar hafi bjargað rúmlega 1000 þýzkum sjóliðsmönn- um frá druknun, en Þjóðverjar hafi ekki bjargað einum einasta brezkum sjóliðsmanni. Við þessu er þetta svar að gefa: Það kemur auðvitað ekki til mála að hægt sé að bjarga nokkrum sjó- sjóliðsmönnum af þeim skipum, sem kafbátar sökkva, því kafbátar geta alls eigi bjargað mönnum. í orustunní hjá Helgolandi 28. ágúst og í herförunum til Englands 2. nóvember og 16. desember voru tundurbátar skotnir í kaf, en brezka flotamálastjórnin á sjálfsagt ekki við það, þvi hún hefir neitað því, að þá hafi nokkur fleyta farist. í orustunni við Doggerbank 24. janúar var brezka ofustu skipinu Tiger og nokkrum brezkum tundur- bátum sökt, en við það getur brezka flotamálastjórnin eigi heidur átt, því hún hefir opinberlega tilkynt það að öll skip, sem þátt tóku í orustunni, hafi komið heim aftur. 20. sept. 1914 eyddi litla þýzka beitiskipið Kömgsberg, brezka beíti- skipinu »Pegasus« á Zansibarhöfn. Königsberg var utan við hðfnina og gat auðvitað ekki farið þangað inn — á fjandsamlega höfn — til þess að bjarga mönnunum. Það væri þá helzt að átt væri við or- ustuna hjá Coronel, 1. nóv. 1914, þegar Good Hope og Moamouth var sökt. Good Hope hvarf í náttmyrkrinu og þótt skip vor leituðu þess fundu þau það eigi og vissu naumast hvort það mundi hafa sokkið eða komist undan. Það er því skiljanlegt þótt eugum manni af því skipi yrði bjargað. Þegar Monmouth sökk var ekkert skip þar nærri nema Niirn- berg. Bréf frá syni Spee flotafor- ingja skýrir það til fullnustu, hvers vegna engum manni var bjargað af því skipi. Hann sagði að það hefði bæði verið vegna þess, að sjór var svo hræðilega úfinn, að ómögu- legt var að skjóta bátum fyrir borð og eins vegna hins, að þá sáu þeir reyk úr skipum, er nálguðust og bjuggust við að það mundu vera brezk herskip. Spee greifi segir og í bréfi: »Þvi miður var sjór svo úfinn að engin tiltök voru að bjarga neinum«. í Þýzkalandi er það allstaðar viður- kent að Bretar geri sitt til að bjarga mönnum af þeim skipum, sem þeir sökkva, og engum manni hefir dott- ið í hug að liggja þeim á hálsi fyrir það, þótt engum manni yrði bjargað af Scharnhorst, sem var sökt í blíð- skaparveðri um hábjartan dag — og þrátt fyrir það þótt mörg brezk skip væri þar alt umhverfis. Á þessu sézt að Þjóðverjum hefir aldrei gefist tækifæri til þess að bjarga brezkum sjóliðsmönnum og þetta vita Bretar alveg eins vel og við. Brezka stjórnin þegir yfir þessu i tilkynningu sinni, en gefur í skyn að Þjóðverjar skeyti ekkert um að bjarga druknandi mönnum. Hér er því að ræða um hina svívirðilegustu tilraun til að blekkja almenningsálit- ið og æsa hlutlausar þjóðir gegn Þjóðverjum. Hreindýrsdrápið. Mennirnir, sem urðu hreindýrinu að bana á Seyðisfjarðarhöfn hérna um daginn, fengu 50 króna sekt fyrir tiltækið. Nýútkomnar bækur á kostnað »Hins islenzka fræðafólags« i Kaupmannahöfn: Jarðabók eftir Árna Magnús- son og Pái Vídalín, 1. bindi 3. hefti. Feröabók eftir Þorvald Thor- oddsen 4. bindi. Eftir 1. júlí þ. á. verður Ferðabókin einungis seld með bókhlöðuveiði 23 kr. öll bindin). Arinbjörn Sveinbjarnarson. ^ £eiga ^ Ágæt stofa gegn snðri er til leigu á Langavegi 18 A. Herbergi fyrir eiehleypa, mjög ná- lægt MiÖbænum, er til leigu frá 14. mai. R. v. á. Land. Við alfaraveg hjá Rvik er erfðafestuland til slægna i snmar, ef nm er samið sem fyrst. Uppl. Spítalastig 6. S 10 f a með húsgögnum og forstofninn- gangi, er til leigu í Bergstaðastr. 45. ^ffinna Drengur 14 —16 ára óskast á gott Bveitarheimili, nálægt Reykjavik i vor og snmar. Upplýsingar á Hverfis- götu 49 (búðinni). S t ú 1 k a, sem vill læra matargerð getur fengið vist frá 1. júní hjú frú Petersen frá Yiðey. cySaupsRaput H æ z t a verð á tuskum i Hlif. T v ö samstæð trérúm og járnrúm fyrir ungling fæst til kanps. R. v. á. Fjölbreyttur heitur matur fæst allan daginn á Kaffi- og matsölubúsinu Langavegi 23. Kristin Dahisted. R e i ð h j ó 1 ódýrnst og vönduðust hjá Jóh. Norðfjörð, Bankastræti 12. Rúmstæði, vönduð og ódýr, og fleiri húsgögn til sölu á trésmiðavinnustofunni á Laugavegi 1. Brúkað sjal fæst keypt með af- slætti á Frakkastig 9. M ö 11 n i 1, mjög litið brúkaður, er til sölu með tækifærisverði á Vesturgötu 24. N ý 11, stórt enskt t j a 1 d og tjaldrúm með madressu, til söln. Uppl. hjá Asg. G. Gunnlangsson & Co. oTunóié B n d d a með peningnm í fundin. Vitj- ist á afgr. Sjálfblekingur fundinn. Vitjist á skrifstofnna. G y 11 brjóstnál fundin. Vitjist á skrif- stofuna. • cTíuííir GuOm. Guðmundsson skáld er fluttur i hús Guðm. Jakobssonar, Laugavegi 79. Þar er talsimi 448. cKapaé T a p a b t hefir snúra og gnllhringnr með stöfnnnm G. M. Y. Finnandi beðinn að skila til Morgnnblaðsins gegn fnndar- launnm.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.