Morgunblaðið - 23.05.1915, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 23.05.1915, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ Líkkistur, líkvagn. Eyv. Árnason. Skrifstofa umsjónarmanns áfengiskanpa er opin 3—5 síðdegis á Grundarstig 7 Sími 2^7. Ullar-prjóna- tuskur keyptar hæzta verði gegn peningum eða vörum í Vöruhúsinu. Kaffihúsiö ,Fjallkonan‘ hefir stærst og fjölbreyttast úrval af óáfengum öltegundum. Kr. Dahlsted. Siglingar í Hvítahafinu. Norskur skipstjóri skrifaði kunn- ingja s/num í Noregi bréf frá Alexan- drowsk við Hvíta hafið, og segir þar meðal annars : — Eg er hissa á því hve lítið hefir verið talað um Hvítahafið og Alexandr- owsk. Hafa þó skeð hér merkilegir hlutir. Enskt herskip braust í gegnum ís- inn í febrúar og marz og alla leið til Arkangel. — Hefir nú komið í ljós, að sterkbygð og hraðskreið skip geta siglt um Hvítahafið á veturna. Það hefir ekki liðið svo mánuður að slík skip bafi ekki siglt allra sinna ferða. Hóð- an gengur skipið Lintrosse til Arkan- gel og flytur vörur úr enskum skip- um, sem hingað koma. í vetur var talið að gufuskipið Tracia hefði farist í ísnum, en enska herskipið bjargaði því og fylgdi þvi til Arkangel. ís- brjóturinn Canada hefir farið eina ferð til Englands og er nú á leið þangað aftur. Nýi neðansjávarsíminn hefir reynst ágætlega. Hingaðtil hafa enskir síma- menn verið á stöðinni, en nú eiga Itússar að taka við. Síminn var áður eign Þjóðverja, lá áður frá Vigo á Spáni til Cornwall, en Englendingar fllæddu hann upp og lögðu hann til Hvítahafsins. Drekkið íslenzkt öl um hátíðina! fslendingabiór, Maltöl, Hvíttöl, frá • • (Blgeréarfiúsinu „cfíeyfijavifi" Sími 354. Norönrstíg. Ofna og eídavéíar allskonar, frá hinni alþektu verksmiðju »De forenede Jernstöberier Svendborg*. cIKifiíar Birgéir fyriríiggjanói, Útvega ofna af öllum gerðum og eins miðstöðvap-hitavélap. Caura Tlieísen (Joh. Hansens Enke) TJusfursfræíi 1. „Sanifas“ er eina Gusdrykkjaverksmiðjan á íslandi sem gerir gerilsneydda Gosdrykki og aldina- safa (saft) úr nýjum aldinum. Sími 190. Eldhúsáhöld allskonar, bezt og ódýrust í bænum hjá Laura Nielsen (Joh. Hansens Enke) Austurstræti 1. Bezta og ódýrasta fæði og húsnæði, yfir lengri og skemri tíma, fæst á Kaffi- og matsöluhúsínu Fj allkonunni Laugaveg 23. Sími 322« cJir. HÞafilshó. Vátryggið tafarlaust gegn eldi, vörur og húsmuni hjá The Brithisb Dominion General Insurance Co.Ltd. Aðalumboðsm. G. Gíslason. Vátryggið hjás Magdeborgar brunabócaíélagi Den Kjöbenhavnske Söassurance Forening limit Aðalumboðsmenn: O. Johnson & Kaaber. A. V. Tulinius Miðstræti 6. Talsími 254. Brunatrygging — Sæábyrgð. Strí ðs vatry ggin g. Skrifstofutími 9—11 og 12—3. Det kgl octr. Brandassnrance Co. Kaupmannahöfn vátryggir: hns, husgögn, alls- konar vöruforða o. s. frv. gegn eldsvoða fyrir lægsta iðgjald. Heimakl. 8—12 f. h. og 2—8 e. h. í Austurstr. 1 (Búð L. Nielsen) _________ N. B. Xieisen. Garl Finsen Austurstr. 1, (uppi) Brunatryggíngar. Heima 6 l/t—7»/«. Talsími 331. LrÖGMBNN Sveinn Björnsson yfird.lögm. Frlklrkjuveg 19 (Staðastað). Simi 202. Skrifstofutími kl. 10—2 og 4—6. Sjálfur við kl 11—12 og 4—6 Eggert Claessen, yfirréttarmála- flutningsmaður Pósthússtr. 17. Venjulaga heima 10—11 og 4—S. Sími 16. Olafur LárusBon yfird.lögm. Pósthússtr. 19. Sími 215. Venjulega heima 11—12 og 4—y. Jón Asbjörnsson yfid.lögm. Austurstr. 5. Sími 435. Venjulega heima kl. 4— Guðm. Olafsson yfirdórnslögm. Miðstr. 8. Sími 488. Heima kl. 6—8. Bjarni JÞ. Johnson yfirréttarmálaflutningsmaður, Lækjarg. 4. Heima 12—1 og 4—5. Sími 263. Byggingarefni! Ofnar, eldavélar allsk., eldfastur steinn, eldfastur lelr. þakpappi allsk., veggjapappi, strigi, pappasaumur. þakjárn, þaksaumur. Málaravörur allsk, frá Forenede Malerm. Farvemölle, altaf fyrirliggjandi hjá Carl Höepfner, pakkhús Hafnarstræti 21. Talsími 21. Jón Kristjánsson læknir. Gigt og hjartasjúkdómar. Fysiotherapi. Bókhlöðustíg io, uppi. Til viðtals kl. 10—12. Alt sem að greftrun lýtur: Líkkistnr og Líkklæði bezt hjá Matthíasi Matthíassyni. Þeir, sem kanpa hjá honum kistuö3* fá skrautábreiðu lánaða ókeypis- Simi 497.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.