Morgunblaðið - 07.06.1915, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 07.06.1915, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ 3 Snsanna, leiguskip Nathans & Olsengj sem í haldi var í Kirkwall, Var iátið laust síðastliðinn föstudag og er nú á leið til Bergen. Engu af farminum var haldið eftir. Hjalti Jónsson skipstjóri kom til Hafnarfjarðar í gœrmorgun snemma á hinum nýja botnvörpungi þeirra Hafn- firðinga. Ferðin frá Khöfn hafði geng- ið mjög vel — aðeins verið 7 daga á leiðinni. Sjö farþegar voru á skipinu og höfum vór heyrt þessa nefnda: Sigurð Nordal mag. og stúdentana S. Tryggva, Svein Jónsson, Þorlákur Björnsson, Tryggva Svörfuð, Einar Guðmundsson. Haraldur Sigurðsson frá Kallaðar nesi er nýkominn til bæjarins og mun haida hér hljómleika innan skams. Knattspyrnumótið. Fyrsti kapp- leikurinn var háður í gær á íþrótta- ▼ellinum. Þar kepii Fótboltafólag Beykjavíkur og »Valur«. Hið fyr- nefnda vanu leikinn með 5:1. Nýkomið með e.s. Botniu: JSauRur, Qifrónur, til Jóns Hjartarsonar & Co. Hafnarstræti 4. I fjarveru minni til 9. þ. m. verður skrifstofa mín að eins opin kl. 5—6 siðd. Reykjavík 1. júni 1915. Bogi Brynjólfsson. Stjórnarbylting varð í Sjálfstæðis- fólaginu í fyrrakvöld. Var þá hln eldri stjórn rekin frá völdum og nýir menn kosnir í þeirra stað. Þeir hlutu kosn- ingu: Jörundur Brynjúlfsson kennari, Otto Þorláksson skipstjóri, Benedikt Sveinsson ritstjóri, Sigurður Jónsson barnakennari og Jörgen Hansen verzl- unarmaður. Fundurinn var hinn fjörugasti og hélt við handalögmálum um hríð. Fengu sumir pústra en föt voru skemd á öðrum. Hertoginn frá Abruzza, yfirflotaforingi ítala. ^eynið Boxcalf-svertuna ,Sun‘ °8 þér brúkið ekki aðra skósvertu úr Því. Faest hvarvetna á íslandi hjá kaup ^önnum. ®Uchs litarverksmiðja Kaupmannahöfn. Biðjið ætið um hina heimsfrægu Mustad öngla. trO Búuir til ai 0. Mustad <& Sön Kristjaniu. Tennur eru tilbúnar og settar inn, bæði heilir tanngarðar og einstakar tennur á Laugavegi 31, uppi. Tennur dregnar út af lækni dag- lega kl. 11—12 með eða án deyf- ingar. Viðtalstimi 10—5. Sophy Bjarnason. *Xvitíolj\ \<Æalfol, H cJsfenóingaSfór, eru beztu drykkirnir sem fást f bænum. Aggerbecks Irissápa et óviðjatnanleca róB íyrir hóóina. Uppáhald nllra kvenna. Besta barnaiápa. Bibjið kanp- atenn yðar nm hana. „San/fas' er eina Gosdrykkjaverksmiðjan á íslandi sem gerir gerilsneydda Gosdrykki og aldina- safa (saft) úr nýjum aldinum. Sími 190. 2 háseta vantar á seglskipið »Dagny«, sem fer héðan til Kanada eftir nokkra daga. Menn snúi sér til O. Johnson & Kaaber. Biðjið kaupmann yðar um ,Berna‘ át-súkkulaði, frá Tobler, Berne, Sviss. Ullar-prjóna- tuskur keyptar hæzta verði gegn peningum eða vörum Vöruhúsinu. Niðursoðið kjot irá Beauvais þykir bezt á ferðalagi. Alt sem að greftrun lýtur: Líkkistur og Líkklæði bezt hjá Matthíasi Matthíassyni. Þeir, sem kaupa hjá honum kistuna, fá skrautábreiðu lánaða ókeypis. Sími 497. Ofriðarsmælki. Tyril Wilde, aonur enska skáldsins fræga, ðscars Wilde, fóll nýlega í or- ustu i Frakklandi. Hann var hers- höfðingi í her Breta. Verkamenn á strætisvögnum í Lundúnaborg geröu verkfall í miðjum fyrra mánuði. Eftlr nokkra daga tókst að koma á sættum mllli hlutafélaganna og verkam&nna. Cigarettur: Vice - Chair og Chairman fást hjá Jóni Hjartarsyni & Co. Hafnarstr. 4. iXaupsRapur H æ z t verð á ull og prjónatnsknm i »Hlif«. Hringið i síma 503. T v ö samstæð trérúm og j&rnrúm fyrir nngling fæst til kanps. R. v. á. Fjölbreyttur heitur matnr fæst allan daginn á Kaffi- og matsölahúsinn Langavegi 23. Kristin Dahlsted. R e i ð h j ó 1 ódýrnst og vöndnðnst hjá Jóh. Norðfjörð, Bankastræti 12. Rúmstæði, vöndnð og ódýr, og fleirí húsgögn til söln á trésmíðavinnastofnnni á Langavegi 1. Morgnnkjólar ódýrastir i Dokt- orshúsinn við Yestnrgötn. Biómstraðir Tnlipanar oglilj- nr fást & Klapparstig 1 B. Jieiga H j ó n óska eftir 3—4 herbergja ibúð 1. október. Tilboð merkt 123 sendist Morgnnblaðinn. ^ ^Jinna ^ Vandaður og þrifinn kvenmaðnr, sem getnr búið til almennan mat og sem kann helzt meira eða minna i dönskn, etnr fengið ágæta snmarvist á góðn arnlansn heimili hér i bænnm. Skriflegt tilboð merkt I. S. 33 sendist á skrifstofn blaðs þessa. Vólameistara vantar á »Jörund«. Menn snúi sér til A. V. Tulinius.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.