Morgunblaðið - 08.06.1915, Blaðsíða 1
ÍTiðjndag
8.
jáni 1915
HOBfiDIIBLAÐIS
2. argangr
213.
tölublað
Ritstjórnarsimi nr. 500| Ritstjóri: VilhjAlmnr Finsen. 1 ísafoldarprentsmiðja j Afgreiðslusimi nr. 499
sum skotvígin, en nokkrar kúlur
komu og á það sjálft.
Einn liðsforingi og fjórir menn
féllu af oss og nokkrir særðust.
Manntjón óvinanna hefir verið io—
20 sinnum meira. »Scharfschiitsec
komst óskemdur undan. Tundur-
báturinn var fluttur til Pola.
Beitiskipið »Sankt Georgc skaut
á járnbrautarbrúna hjá Rimini. Or-
ustuskipið »Zrinyic fór til Siniga-
glia og lagði þar í auðn járnbrautar-
brú, hafnarvirkin, járnbrautarstöðina
og eina járnbrautarlest.
Hjá Ancona skaut flotinn á gömlu
vígin, herbúðir stórskotaliðsins og
riddaraliðsins, gasgeyminn, steinolíu-
birgðirnar, merkistöðina og loft-
skeytastöðina. Gerðu sprengikúl-
urnar feikna mikið tjón og kom
eldur víða upp. Tveim gufuskipum
var sökt á höfninni og hið þriðja
var ónýtt á skipasmíðastöðinni. ítal-
ir svöruðu með litlum fallbyssuskot-
um og vélbyssuskotum. í aðalvig-
inu, Alfredo Saoli, var stórskotaliðið
hjá fallbyssunum þegar skothríðin
var hafin. En tveir af flugmönnum
vorum flugu yfir vígið og skutu á
stórskotaliðið með vélbyssum, ráku
það þaðan og þorði það ekki að
koma aftur.
Flugmenn vorir vörpuðu þrjátiu
sprengikúlum á loftbelgjaskýlið í
Charavalle, sem er lengra inni í landi.
Orustuskipið »Radetzkyc skaut á
járnbrautarbrúna yfir Potenza-fljótið
og stórskemdi hana. Beitiskipið
»Admiral Spaun* og fjórir sprengil-
eyðar skutu á járnbrautarbrú yfir
Sinarca-fljót, járnbrautarstöð, vélar
o. s. frv. i Campo Marinu, lögðu í
auðn merkistöðvarturninn i Tremiti
og skemdu merkistöðina í Torre di
Mileto.
Beitiskipið »Helgoland« og þrír
sprengileyðar skutu á Vieste og Man-
fredomia, sem eru norðan við Bar-
letta. Þessi skip vor mættu tveim-
ur ítölskum sprengileyðum skamt
frá Barletta og réðust þegar á þá.
Annar þeirra komst undan en hinn
var gerður ósjófær og gafst upp.
Sprengileyðar vorir björguðu þrjátíu
og fimm mönnum, þar á meðal yfir-
foringja skipsins.
«»»<!»
NÝJA BÍ 6
Aðrar dyr til vinstíi.
Gamanmynd í 4 þáttum, 64 atr.
úr þeim heimi þar sem
menn skemta sér.
Sýning stendur á aðra kl.st.
en verOið er hið sama og venjul.
Blfll Reykjavíknr Ipm
UIU | Biograph-Theater | DIU
Talsími 475.
mjff
prógram
í kvöíd.
Theodor Johnson
Konditori og Kafé
stærsta og fullkomnasta kaffihús
í höfuðstaðnum.
— Bezta dag- og kvöldkaffé. —
Hljóðfærasláttur frá 5—7 og 9—11 t/a
Conditori & Café
Skjaldbreið
fegursta kaffihús bæjarins.
Satnkomusíaður allra bæjarmanna.
Hljómleikar á virkum dögum kl.
’9'— 1H/2, sunnudögum kl. 5—6.
A.V. Mikið úrval af á^ætis kðkutn.
Ludvig Bruun.
K. F. U. M.
•
Biblíulestur í kvöld kl. 8V2
Allir karlmenn velkomnir.
Hérmeð tilkynnist vinum og vanda-
mönnum að jarðarför Sigurðar sál.
fónssonar er andaðist 30. f. m. fer
fram frá heimili hins látna, Hverfis-
flötu 86, þriðjudaginn 8. júni kl. II‘/s.
Aðstandendur hins látna.
Biðjið
einungis um:
Yaeht
Fána
niðursoðna
grænmeti,
^jörlikið viðurkenda, og tegundirn-
»B°uquet«, »Roma«, »Buxoma<,
»Ec, »Dc, »C«,
Baldur
ágæta’1 5 kiIogr'spor'
1 ‘°guðum pappa-ílátum,
Juwel tr
Heildsölu fyrjr kaupmenn, hjá
G. Eipfkss, Reykjavík.
Uppboð.
Miðvikudaginn hinn 9. þ. m. verður uppboð á Stóru-Háeyri á Eyrar-
bakka á búi Haraldar Guðmundssonar og þar selt, ef viðunanlegt boð
fæst, 5 kýr, (3 af þeim bera fyrir veturnætur) 12 hross og margt fl.
Uppboðið hefst kl. n f. h.
Eyrarbakka 2. júnt 1915.
Fyrir fón Einarsson Runólfur Halldórsson.
Hvar er bezt að verzla?
í Liverpool vitanlega!
Hvers vegna?
Yegna þess að þar eru vörurnar beztar og ódýrastar!
Nú með E.s. Guílfoss beint frá Ameríku, hefir verzlunin fengið
feiknin öll af allskonar matvöru einkar góðri, svo sem:
Haframjöl ágætt, Hveiti 4teg. hverjaannari betri, Hveiti nr. 2
(á 0.17 V2 kg.), Riis 2 teg.
Ennfremur Hænsamat: Bygg, Maís og MaísmjÖI.
Þá hefir verzlunin einnig fengið beint frá Ameriku: Óhemju af
Sultutaui og Gelé, Grænar baunir, Sniddubaunir, Baunir
með Fleski í Tomatsósu o. fl. o. fl.
Ávextir i dósum, mjög ódýrir og góðir: Ananas, Ferskjur, Hind-
ber, Perur, Plómur. MjÖIk í dósum, betri og ódýrari en þekst hefir
hér áður.
Allir, sem þurfa eitthvað af ofantöldum vörum og öðrum matvör-
um, ættu að koma beint í Liverpool, með því spara þeir tima Og
peninga.
Munið að það er að eins verzlunin
Liverpool,
sem hefir alt þetta að bjóða.
Herför
austurríkska flotans.
Opfnber skýrsla Austurríkismanna.
Vínarborg, annan í hvitasunnu.
Fyrir sólarupprás í morgun, eða
réttum ellefu stundum eftir að Ítalía
hafði sagt oss stríð á hendur, fór
austurríkski flotinn herför til ýmsra
staða á austurströnd ítaliu, milli
Feneyja og Barletta.
A Feneyjar köstuðu flugmenn vor-
ir fjórtán sprengikúlum og stór-
skemdu þar italskan sprengileyði.
Eldur kom upp i hergagnaverksmiðj-
unni og ennfremur hittu sprengikúl-
urnar járnbiautarstöðina, olíubirgð-
irnar og loftfaraskýlið hjá Lido.
Sprengileyðirinn »Scharfschtltze«
réðist inn í skurðinn hjá Porto
Corsine og vissi eigi fyrri til en
hann var mitt á milli tveggja víg-
grafa. Hóf hann þá skothríð, sem
kom óvinunum alveg að óvörum
og féll af þeim fjöldi manns. í
sama bili hófu skotvígi, sem eigi
var unt að sjá, ákafa skothríð á beiti-
skipið »Novara« og tundurbát, sem
lágu úti fyrir mynni skurðarins.
Höfðu vigi þessi 12 centimetra fall-
byssur. Kúla kom á tundurbátinn
rétt hjá káetu fyrirliðanna. Særðist
einn maður hættulega og leki kom
að skipinu. »Novara< hóf nú skot-
hrið til þess að hjálpa tundurbátnum
og sprengil<*yðinum. Eyðilagði það