Morgunblaðið - 08.06.1915, Blaðsíða 3
MOCCA
er bezta át-súkkulaði í heimi.
Fæst hjá kaupmönnum.
Búið til af Tobler, Berne, Sviss.
20
stúlkur
Bankastræti.
vanar sildarsöltun,
P
Reykjavík, 6. júni 191S•
Herra ritstjóri!
í skýrslu blaðs yðar í dag um
bæjarstjórnarfund 3. þ. m. er haft
eftir Sveini Björnssyni, i umræðun-
um um hornbygginguna við Ranka-
stræti, meðal annars, að það sé
»misskilningur« hjá mér, að svæði
það, sem Helga Magnússyni á þess-
um sama fundi var leyft að byggja
á, »væri enn þá gata. Nú væri það
óbygð lóð. Það hefði bærinn sam-
þykt um leið og hann hefði ákveðið
að gatan milli Ingólfsstrætis og
Smiðjustigs skyldi ekki ná norðar en
að húsi Jóns Þorlákssonar.*
]eg var ekki á fundinum þegar
Sveinn hélt ræðuna, og mundi ekki
hafa notað stöðu mina sem bæjar-
fulltrúi til þess að deila við hann
um þetta, þó eg hefði verið þar.
Mér virðist þessi staðhæfing Sveins
ekki skifta miklu máli að því er það
deiluatriði snertir, hvort eg hafi rétt
til að byggja með gluggum út að
götu eða óbygðu svæði, sem bærinn
á, ejtír að byqqinoarnejnd og bajar-
stjórn haja leyjt mtr pað. En samt
vil eg biðja yður að skýra lesendum
blaðs yðar frá því, að »misskilning-
urinn« er ekki mín megin. Ákvörð-
un sú, sem Sveinn á við, er gerð
af byggingarnefndinni 26. sept. f. a.,
og samþykt af bæjarstjórninni i.okt.
f. á., og hljóðar þannig, orðrétt:
»Nefndin ákveður að húsalína
við Laugaveg 1 og þaðan inneftir,
fyrst um sinn að Smiðjustíg, skuli
samhliða (parallel) húsalinu sunn-
an Laugavegar milli Skólavörðu-
stigs og Klapparstígs og um 12
metrum norðar, svipað og sýnt
er með blárri hnu á uppdrætti
þeim, er bréfi Jóns Þorlákssonar
fylgir. Breidd götunnar og húsa-
linan verður nánar ákveðin með
mælingu á staðnum.*
Eins og hver maður getur séð,
snertir ákvörðun þessi að eins þær
lóðir, sem þá töldust til I.augavegar,
en ekki lóðina við Bankastræti 9,
«JilU Ingólfsstrætis og lóðar minnar
Laugaveg 1, enda hafði allur
Rötujaðar Bankastrætis, svo langt sem
Sli gata náði, það er austur að Lauga-
Veg 1, verið ákvarðaður löngu áður.
Svo að »misskilningurinn« er vist
1 einhverju öðru höfði en minu.
^Veinn Björnsson getur vist sagt
^Ur úr hvaða átt hann ‘harst til
atls) ef þér spyrjið hann um það.
A-nnars mun skýrsla um mál þetta
^eild sinni birtast mjög bráðlega.
Virðingarfylst
Jón Þorláksson.
vanfar útgerðarmann við Eyjafjörð.
Aðgengileg kjör. Semji við
Sími 520.
Sigfús Bíöndaf)ít
iarcj. 6.
„Sanifas‘
er eina Gosdrykkjaverksmiðjan á íslandi
sem gerir
gerilsneydda Gosdrykki og aldina-
sufa (saft) úr nýjum aldinum.
Sími 190.
$ tXaupsfiapur
H æ z t verð á ull og prjónatuskum í
»Hlif«. Hringið i síma 503.
T v ö samstæð trérúm og járnrúm fyrir
nngling fæst til kaups. R. v. á.
Fjölbreyttur heitur matur fæst
allan daginn á Kaffi- og matsöluhúsinu
Laugavegi 23. Kristín Dahlsted.
R e i ð h j ó 1 ódýrust og vönduðust hjá
Jóh. Noröfjörð, Bankastræti 12.
R ú m s t æ ð i, vönduð og ódýr, og fleiri
húsgögn til sölu á trésmiðavinnustofunní
á L a u g a v e g i 1.
Morgunkjólar ódýrastir í Dokt-
orshúsinu við Yesturgötu.
Blómstraðir Tulipanar oglilj-
ur fást á Klapparstig 1 B.
Agætt dömureiðhjól til sölu
fyrir lágt verð á Hverfisgötu 64.
JSeiga
SunliáhtSápan
Hjón óska eftir 3—4 herbergja ihúð
1. október. Tilboð merkt 123 sendist
Morgunblaðinu.
G 6 ð a í b ú ð vantar mig frá 1. okt.
. k. Beðið er um skrifleg tilboð.
Björn Sigurðsson, Stýtimannastig 6.
hefir alla hina ágætustu.. eiginlegleika. Betra að þvo úr
henni en nokkurri annari sápu, skemmir ekki fötin þvi hun
er búin til úr hinum hreinustu efnum, og allur tilbúningur
taennar hinn vandaðasti. Fiýtir og léttir þvottinn.
l»ESSA sápu ættu allir að biðja um.
S 10 f a með húsgögnum og á móti suðri
er til leigu nú þegar. Upplýsingar Þing-
holtsstræti 16.
^jf ^ffinna ^jf
2 h u n d a r eru í óskilum hjá lögregl-
unni i Reykjavik. Annar mórauður
ómerktur og h’inn gulur loðinn og ól um
hálsinn með ólæsilegn merki.
Þessara hunda verða eigendur að vitja
innan þriggja daga.
Yfirlýsing.
Reykjavik 7/6 1915.
Hr. ritstj. V. Finsen.
Til þess að koma í veg fyrir mis-
skilning, bið eg yður að skýra les-
endum blaðs yðar frá þvi, að Jörgen
Hansen sá, sem um er talað i 212.
tbl. MorgunblaðsinS, er ekki
Jörtren Hansen eldri
frá Híifníirfirði.
Seltirningar
eða aðrii geta fengið slægjur (kúgæft)
hjá mér fyrir ofan Leirvogsvatn.
Lágt gjald. Semjið við mig sem
fyrst.
Magnús Þorsteinsson
Mosfelli.
Yandaður og þrifinn kvenmaður,
gem getur húið til almennan mat og sem
kann helzt meira eða minna i dönsku,
getur fengið ágæta swnarvist á góðu
barnlausu heimili hér i bænum. Skriflei
tilboð merkt I. S. 33 sendist á skrifsto
blaðs þessa.
Ó s k a ð er eftir dreng til Bnúninga við
verzlun hér i hænum. R. v. á.
^jr <£apaé
I fjarveru minni
9. þ. m. verður skrifstofa min
-6 síðd.
til 9. þ. m.
að eins opin kl.
Reykjavik 1. júni 1915.
Ttoe-i Brvniólfsson
K v e n-d emantshringur tapaðist
sunnudaginn 6. þ. m. frá Bröttugötu 3 B
um Austurstræti, Bankastræti og Lauga-
veg, að Klapparstig 7. SkilÍBt gegn góð-
um fundarlaunum i verzlun Jóns Bryn-
jólfssonar Ansturstræti 3.
T a p a s t hefir eitt karlmannsstígvél úr
vatnsleðri frá Hverfisgötu 63. Skilist
hamrað creirn fundarlaunum.