Morgunblaðið - 10.06.1915, Side 1
Pimtudag
10.
júní 1915
HORfiDNBLADIÐ
2. árgarsgr
215.
tölublað
Ritstjórnarsími nr. 500^ | Ritstjóri: Vilhjálmar Finsen. |ísafoldarprentsmiðja
Afgreiðslusimi nr. 499
Theodor Johnson
Konditori og Kafé
stærsta og fullkomnasta kaffihús
i höfuðstaðnum.
— Bezta dag- og kvöldkaffé. —
Hljóðfærasláttur frá 5—7 og 9—11 */a
Conditori & Café
Skj aldbreið
fegursta kaffihús bæjarins.
Samkomustaður allra bajarmanna.
Hljómleikar á virkum dögum kl.
9—11V2) sunnudögum kl. 5—6.
A.V. Mikið úrval af ágœtis kökum.
Ludvig Bruun.
Florylin
þur-ger til bökunar, gerir brauðin
bragðbetri, og er fjórum sinnum
áhrifameira en venjulegt ger.
Geymist óskemt, eins lengi og vill.
I r\retlands
Carr s Ete«
alþekta keks og kökur, er lang
ódýrast eftir gæðum. Búið til af
elstu verksmiðju Breta í sinni röð.
Stofnuð 1831.
í heildsölu fyrir kaupmenn, hjá
G. Eirikss, Rvík.
Simfregnir.
Borðeyri i gcer.
Hér er alt fult af hafis og er hann
sem óðast að reka að landi, enda
^orðanstormur. Sagt er að minni
k sé nú á Skagafirði en áður, að
eins sundurlaust hrafl, sem sé að
§reiðast frá landi.
*ísafold« lagði af stað frá Blöndu-
^S1 á laugardaginn, en varð að snúa
“ndan ísnum inn á Kálfshamarsvík.
*r lá hún á sunnudaginn. Gerði
n Þé aðra tilraun til þess að kom-
1 yfir flóann og vita menn ekki
eira um hana. Sumir halda að
n föst í isnum úti i Húnaflóa
H. P. DDUS A-deild
Hafnarstræti.
Stærst úrval af allskonar vefnaðarvörum, ágætum teg.,
sem seldar eru mjög ódýrt.
Nykomið með Sterling:
hvítt
svart
grátt
móbriuit
prjónagarn,
SilRicfíiffon.
H'víiar og mislitar svuntur, svart alklœði,
millipils, svört og misl. kjótaefni,
silki, gólfdúkar, sjöl,
mislitar sniðnar gardinur, ullarteppi
o. m. m. jl.
cfCíié nýjungarf
aé ains góéar vorur,
œíié oéýrasf.
H.P.DDDS A-deild.
Jivöídskemtun
sú sem hr. P. Bernburg hélt i Nýja Bió síðastliðinn föstudag
veréur cnéurhfíin d morgun.
Tlánar á göfuauglýsingum.
og þykjast hafa séð þangað reyk úr
gufuskipi. Aðrir halda að hún' muni
ef til vill hafa snúið inn til Kálfs-
hamarsvikur aftur og liggi þar.
Annars er slæmt útlit með sam-
göngur hér í sumar og var þó eigi
á ilt bætandi. Columbus kom hing-
að i nóvember og ísafold i apríl, en
þá eru talin öll þau skip, sem hing-
að hafa komið siðan i fyrrasumar.
Tiðin er hér slæm nú sém stend-
ur, norðanátt og þoka.
Veikindi eru nokkur hér um sveit-
ir, helzt lungnabólga. Guðjón Guð-
laugsson kaupfélagsstjóri hefir legið
þungt haldinn, en er nú heldur á
batavegi.
Sir Edward Grey
augnveikur.
Sir Edward Grey utanrikisráðherra
Breta hefir tekið sér hvíld frá embættis-
störfum um stund. Hann hefir þjáðst
af augnveiki undanfarið og þarf al-
gerðrar hvíldar með. Lord Crewe
hefir tekið við utanríkisráðherra-
embættinu meðan Grey er fjarver-
andi. En Lord Lansdowne er hon-
um til aðstoðar. Lord Crewe var
nýlendumálaráðherra frá 1908 og
þangað til breyting varð á ráðu-
neytinu í síðastliðnum mánuði. Hann
hefir verið málsvari frjálslyndaflokks-
ins i efrimálstofunni.
NÝ J A BÍ Ó
Gamanmynd i 4 þáttum, Ó4 atr.
úr þeim heimi þar sem
menn skemta sér.
Sýning stendur á aðra kl.st.
en verðið er hið sama og venjul.
Hérmeð tilkynnist vinum og vanda-
mönnum að eiginmaður minn, Björn
Stefánsson, andaðist að heimili sinu,
Laugavegi 52, þriðjudaginn 8. juni.
Jarðarförin ákveðin siðar.
Reykjavfk 10. júní 1915.
Jóhanna T. Zoega, Laugavegi 52.
Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda hlut-
tekningu við fráfall og jarðarför Sig-
urðar sál. Jónssonar.
Aðstandendur hins látna.
+
Sorgarathöfn viB útför Olafs
Árnasonar framkvæmdarstjóra
frá Stokkseyri fer fram i dóm-
kirkjunni laugardaginn 12. þ. m.
og hefst kl. 12 á-hádegi.
Tekið við krönzum við bakdyr dóm-
kirkjunnar frá kl. 10 árd. sama dag.
Erl, símfregnir.
Opinber tilkynning
frá brezkn utanrikisstjórninni
i London.
Skýrsla French.
London, 9. júni,
Yfirhershöfðingi brezka liðsins i
Frakklandi sendir eftirfarandi skýrslu:
Engin breyting hefir á orðið síð-
an seinasta skýrsla var send, 4. júni,
að eins hefir stóskotaliðið átt í höggi
við óvinina.
6. júni gerðum vér sprengingu
undir skotgröfum Þjóðverja hjá
Ploegsteerm-skógi og eyðilögðum
30 metra af skotgarði þeirra.
Vér höfum skotið niður tvær
þýzkar flugvélar, aðra með kúlu-
byssum, en hin- fórst i viðureign
við brezkan flugmann.