Morgunblaðið - 10.06.1915, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 10.06.1915, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ 3 ToblersCacao er næringarmest! Fæst í Nýhöfn. Brokkhestur Viljugur og duglegur brokkhestur fyrir lystivagn óskast nú þegar í skiftum fyrir góðan töltara eða til kanps. Menn semji við Valentínus Eyólfsson. Haupakonur. Tvær duglegar stúlkur geta fengið kaupavinnu i Brautarholti í sumar. Onnur þeirra getur fengið atvinnu strax. . Semjið við Eyólf fohannsson Eröttugötu 3. Sími 517. Appelsinur ágætar i v e r z I u n Ásg. G. Gunnlaugsson & Go. l I llhefir fengið mikið af léreftum, tvisttauum, Manchettskyrtu- tauum, Handklæðadreglum o. s. frv. Ásg. G. Gunnlaugsson & Co. Austurstræti 1. Matsvein vantar á botnvorpunginn ,R á n1. Upplýsingar í Lækjargötu 6B. M. Th. S. Blöndahl. cWvitiol, cJKalíoíj <3slenéinga6jórf em beztu drykkirnir sem fást í bænum. Alt sem að greftrun lýtur: Líkkistur og Likklæði bezt hjá Matthíasi Matthíassyni. Þeir, sem kaupa hjá honum kistuna, fá skrautábreiðu lánaða ókeypis. Sími 497. Söfnunarsjóður íslands tekur á móti vaxtagreiðslu föctudaginn ix. þ. m. og næstu daga kl. 4—5 / Lækjargöíu tir. 10. Nokkrir duglegir sjómenn geta fengið atvinnu á Austfjörðum. ^ tKaupsfiapur ^ H æ z t verð á ull og prjónatuskum í Hringið i sima 503. T v ö samstæð trérúm og járnrúm fyrir ungling fæst til kanps. E. v. á. Fjölbreyttur heitur matur fæst allan daginn á Kaffi- og matsölubúsinu Laugavegi 23. Kristín Dahlsted. R e i ð h j 6 1 ódýrnst og vönduðust hjá Jóh. Norðfjörð, Bankastræti 12. Rúmstæði, vöndnð og ódýr, og fleiri húsgögn til sölu á trésmiðavinnustofunni & Laugavegi 1. Morgunkjólar ódýrastir i Dokt- orshúsinu við Vesturgötu. R ó s i r útsprungnar til sölu á Hverfis- götu 70 a. Vélameistara vantar á »Jörund«. Menn snúi sér til A. V. Tulinius. Radisur og Salad fæst á Klapparstíg 1 B. Líkkistur fást vanalega tilbúnar á ^erflsgötu 40. Sími 93. Helgason. Upplýsingar gefur Hans Eide hjá Timbur- og kolaverzluninni. Ostar og Pylsur njjRomnar miRlar Birgéir i verzlun Einars Arnasonar Sími 49. Með s.s. Sterling komu nýjar birgðir af stubbasirtsum í verzl. á Frakkastíg 7, sem, þrátt fyrir verðhækkun, eru seld með sama verði og áður, á kr. i. s 5 pr. */■ kg* Kvensöðull fæet með tækifæris- verði á Bjargarstig 6. ^ JBaiga ^ G ó ð a í b ú ð vantar mig frá 1. okt. n. k. Beðið er nm skrifleg tilboð. Björn Signrðsson, Stýrimannastig 6. T v ö ágæt sólrik herbergi eru til leigu á Laugavegi 20 B. (Hjaltestedshúsi). 3 herbergi og eldhús óskast frá 1. okt. Tilboð merkt: »íbúð« sendist af- greiðslu þessa blaðs fyrir 13. þ. m. Á- reiðanleg borgun. ^ *2/inna ^ Telpa 12 — 14 ára óskast nú þeg- ar til þess að gæta 2 barna. Ritstj. v. á. D u g 1 e g n r skósmiður getnr fengið atvinnu nú þegar á Bergstaðastr. 1. Dnglegur heyskaparmaður óskast á úrvals beimili i Húnavatnssýslu. R. v. á. S t ú 1 k a óskast til byrjnn sláttar hálf- an daginn. R. v. á. ^ cTunóié Koióttur hundur er i óskilum. Vitjist til lögreglunnar i Reykjavik innan þriggja daga.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.