Morgunblaðið - 11.06.1915, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 11.06.1915, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ COBRfl ágÆta skósverta og skóáburðnr fæst hjá kaupmönn- um. í heildsölu hjá G. Eirikss, Reykjavík. Einkasali fyrir ísland. 2 háseta vantar á seglskipið »Dagny«, sem fer héðan til Kanada eftir nokkra daga. Menn snúi sér til O. Johnson & Kaaber. Nleð s.s. Steriing komu nýjar birgðir af stubbasirtsum í verzL á Frakkastíg 7, sem, þrátt fyrir verðhækkun, eru seld með sama verði og áður, á kr. i. 5 S pr. */a kg- „Sanifas' er eina Gosdrykkjaverksmiðjan á íslandi sem gerir ' gerilsneydda Gosdrykki og aldina- safa (saft) úr nýjum aldinum. Sími 190. Silfurlands nótt. Skáldsaga nm ræningja í ræningjalandij 18 eftir Övre Richter Frich. Framh. — Areiðanlegan ? — Já og þá áleit ráðherrann að þú mundir veia bezt til þess fall- inn. . — Hvert ætlar maðurinn að fara? — Hann þarf að finna Emiliano Zapata fyrir 24. marz. Þú skilur? — Er hann með féð meðferðis? — Það veit eg ekki. En hann kom einn og bað um áreiðanlegan fylgdarmann. — Og ráðherrann-----------? — Vísaði honum á þig — vegna þess að þú kynnir dálítið i ensku og værir heiðarlegur maður. Þá greip Fernando Lopez »pulque« krúsina og þeytti henni i gólfið svo brotin fuku í allar áttir. Og þegar hann hafði gert það sló hann á lær- ið og grenjaði. Þá vissu þeir sem inni voru að nú hló afspringur Lopez ofursta. Og svo hlógu þeir einnig. Tíundi kapítuli. Fiðvörun. Flestar stærstu borgir heimsins hafa tekið í arf einhverja mjóa og þrönga götu, sem liggur alveg inn að hjarta þeirra. London á Fleet Street, Berlín Friedrichstrasse og Mexiko City Calle Francisko. Það eru margar götur fegurri en þessi mjóa verzlunaræð i höfuðborg Mexikos. En engin er einkennilegri eða ríkari. Engin hefðarmær í París er skraut- klæddari en heldur en hinar fögru mexikönsku konur og engin Lund- únadandy kemst í hálfkvisti við æskulýð silfurlandsins i klæðaburði. Og lengi verður að leita áður en maður finnur annað eins óhófígulli og gimsteinum eins og hér i Callfe Francisko, þar sem stórborgarbragur Mexikos brosir við manni frá þús- und uppljómuðum gluggum. Allar tungur óma manni í eyrum. Þar eru þýzk veitingahús, frönsk brauðgerðarhús, ameríkskar krár og ítölsk kaffihús — verzlunarinnar Babylon, sem fær mann til þess að gleyma því að maður er í byltinga- þreyttu landi. —--------- Tveir háir og ljóshærðir menn ruddu sér braut gegn um þyrping- 1^^»* DOGMENN Sveinn .Bjornsson yfird.iögm. Frlklrkjuveg 19 (Staðastafl). Sfmi 202, Skrifsto/utimi kl. 10—2 og 4—6. Sjálfur við kl. 11—12 og 4—6 Eggert Claessen, yfirréttarmála- fiutningsmaður Pósthússtr. 17. VenjuNya heima 10—11 og 4—5. Sfmi IS, Olafur Lárusson yfird.Iögm. Pósthússtr. 19. Sími 215. Venjulega heirna 11 —12 og 4—5. Jón Asbjörnsson 5’fid.lögm. Austurstr. 5. Sími 435. Venjulega heima. kl. 4—51/,. Giíðm. ölafsson yfirdómslögm. Miðstr. 8. Simi 488. Heima kl. 6—8. U lla r-prjóna- tuskur keyptar hæzta verði gegn peningum eða vörum Vftruhúsinu. Appelslnur ágætar Eiiars Áraasonar. % una á götunni. Annar var grannur og á andliti hans mátti sjá að hann hafði dvalið í mörg ár i hitabeltinu. Hinn var ákaflega kraftalega vax- inn, svo það hlaut að vekja eftir- tekt hvarvetna. Hálsinn og herð- arnar báru vott um feikna mikinn líkamsþrótt. Á andliti hans var eng- inn ákveðinn svipur. ímyndun og reynsla blandaðist þar saman i hinu mesta ósamræmi. Ósveigjanleg harð- neskja og blíða stóðu skráðar ljósum rúnum í andlitsdrættina. Augu hans leifruðu — eins og augu þess manns, sem á mikið og vandasamt starf fyrir höndum. Þeir námu stað úti fyrir stóru og uppljómuðu húsi. — Hér er það, mælti annar þeirra. Þetta er veitingahöllin okkar. Það eru margir menn í Mexiko sem ó- gjarna geta verið án »Back«. Menn snæða vel hér, mitt á milli tveggja stjórnarbyltinga.-------— — Þér haldið þá að —------------- — Auðvitað. Hér urðu ráðherra- deilur í gær. Á morgun verður stjórnarbylting. Þér megið reiða yður á það. Þingræðið í Mexiko er einstakt í sinni röð. Því er oft haldið uppi með marghleypum og snörum, þegar mælskan bregst. Þér komið hingað á óheillastundu, Fjeld VÁTrjYOGINGÆF^ Vátryggið tafarlaust gegn eldi, vörur og húsmuni hjá The Brithish Dominion General Insurance Co.Ltd- Aðalumboðsm. G. Gíslason. Vátryggið íijá: Magdeborgar brunaböcafélagi Den Kjöbenhavnske Söassurance Forening limit. Aða’umboðsmenn: O. Johnson & Kaaber. A, V. Tulinius Miðstræti 6. Talsími 254. Brunatrygging — Sæábyrgð. Str í ðs vatry ggin g. Skrifstofutími 9—11 og 12—3. Det kgl octr. Brandassnrance Co. Kaupmannahöfn vátryggir: hus, húsgögn, alls- konar vöruforða o. s. frv. gegn eldsvoða fyrir lægsta iðgjald. Heimakl. 8—12 f. h. og 2—8 e. h. i Austurstr. 1 (Búð L. Nielsen) N. B. Niolsen. Cari Fmseu Laugaveg 37, (uppi) Brunatrygfgingar. Heima 6 —7 */4. Talsími 331. Reykið að eins: ,Cf)airman‘ og ,Uice Cf)air, Cigarettur. Fást i öllum betri verzlunum. læknir. Á morgun eru allar járn- brautarstöðvar lokaðar og gerðar að vígjum. Þér verðið að láta yður nægja með vígi mitt í Calle de Flamencos. — Eg er yður mjög þakklátur, Fossum ræðismaður, en eg verð að komast burtu úr borginni á einn eður annan hátt. Ræðismaðurinn ypti özlum. — Ekki vildi eg vera í yðar spor- um, mælti hann. Mannslífið er ekki tveggja aura virði hér í Mexiko þegar stjórnarbylting hefst. Hérna hjá mér eruð þér héi um bil óhult- ur. Við höfum þrjár byssur og nógan mat i kjallaranum. En nú skulum við koma nér inn. Þetta verður seinasta hátíðarkvöldið hér f Mexiko City nú um langa hríð. Þeir gengu inn í hina stóru og skrautlegu veitingahöll. Þar var fuR af fólki og hljóðfærasveitir léku »tango«. Inst inn í horni fundu þeir að lokum sæti við borðjeitt og sat þar aðeins einn maður fyrir. Það var einkeunilegur bragur ^ þessu veitingahúsi. Það small við' stöðulaust í kampavínstöppunum hlátur kvað við frá hverju borði.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.