Alþýðublaðið - 04.12.1928, Qupperneq 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
3
ÍH MaiHi
Höfum til:
Blandað hænsnafóður
Mais mlðl, Heilan mais.
leiðslur lagðar. Verziunarhús og
umboðsmenn voru seú hingað ogf
pangað, par sem líkindi voru til
að olía yrði notuð, o. s. frv.
Það, sem síðar varð, er öllum
kunnugt. Þessi nauðstaddi af-
vinnuvegur varð eftir sameinimg-
una hið voldugasta fjárgróða-
fyrirtæki ,sem stofnað hefir ve-rið
i heiminum,
Þegar ég las lýsingu RockefeJ:-
lers á námurekstrinum, er hann
tók við stjórniniii, fjárhagsástandi
eigandanjia og öllu fyrirkomulag-
inu, datt mér í hug: „Þetta er
or’drétt lýsing á síldarútueginum
islenzkft, eþis og Imnn hefir verið
rekinn hingað til.“
! Það er sjaldan hægt að spá
miklu um ókoiminn, tíma, en ekki
er ólíklegt, að samtök síldarút-
gerðarmanna geti verkað í svip-
aða átt og samtök þau, sem
dæmið greinir.
En hvað segja nú nágrannamir
um þetta einkasölufyrirkomulag?
Eins og við var að búast, urðu
Svíar — aðalkaupendumir — í
fyrstu æfir og uppvægir. Þeir
vissu, sem var, 'úð það var hæg-
ara að eiga við hvem einstakling
út af fyrir sig og fá hjá honum
góð lcaup, en að eiga við þá alia
i einu. En þegar þeir sáu, að þeir
fengu ekki rönd við reist, létu
þeir skipast og tóku öllu með
jafnaðargeði. i
Það, sem Norðmenn leggja til
málarana, er þess vert, að þvi sé
gaumur gefinn. Hér skulu tekin
Þvottadaganir,
hvfldardagar.
Látlð DOLLAR
vinna fyrir yður _
Fæst viðsvegar.
í heildsölu hjá
Halldóri Eiríkssyni.
Hafnarstræti 22. Simi 175.
fram fáein af ummælum þeirra.
„Sunnmöreposten“ í Álasundi
skrifer: „Þrátt fyrir það, þó að
orðið „einkasaia ', sem Islendingar
kalla sölufyrirkomulag sitt á síld,
sé andstyggilegt[\\, þá held ég,
að engin önnur leið sé heppilegri
en sú, sem þeir hafa tekið.“
„Stavanger Aftenblad“ skrifar
■um nauðsyn á samtökum meðal
fiskframleiðanda og endar með
þessum orðum: „Varan er sund-
urleit og illa verkuð, verðið lájgt,
hver undirbýður annan. Einasta
ráðið til að bæta fyrirkomulagið
eru scimtök undir sterkri og góðiri
stjórn.“
Niels Jangaard skrifer í „Fisk-
eren“: „Það er sífelt áhyggjuefni
meðal síldarútgerðarmanna, að
geta ekki myndað öruggan fé-
lagsskap. Verzkin með sild er
þýðingarmikið atriði fyrir alla
Norðmenn. Bönkunum, sem leggja
fram fé til atvinnurekstursins, er
það ábugamál, að einstaklingar,
sem fá lán, eyðileggi. ekki hver
annan með því að undirbjóða
hver annan. Samheldni og félags-
skapur i öllum greinum er tákn
tímanna. Þess fyrr, sem vér stofn-
um slíkan félagsskap meðaj síld-
arframleiðenda, þess betra. Þá er
einstaklingunum borgið. Þá er,
bönkunum borgicr, Sanwinnan er
li;fsrtmutsyn.“
Walnum borgarstjöri segir í
vjðtali við norskan blaðamann:
„Félagsskapur meðal norskra
síldarframleiðenda er nauðsynfeg-
ur. Að sjálfsögðu verður málið
lagt fyrir störþingið.1*
„Fiskeren“ frá 5. okt. skrifar
með stórri yfirskrift: „Útgerðar-
menn verðja að sameina sig til
þess að tryggja sinn eiginn at-
vinnuveg. — Þrátt fyrir það, þö
að ísland hafi sameinað allan
síldarútveginn undir eina stjöm,
geta menn hér'ekki sameinað sig.
Nei, fiskimennimir húka hver í
sínu horni og bjóða síldina fyrir
þetta verð í dag og hitt á moig-
un og enn þá iægra verð hinn
daginn. Og hver verður svo út-
koman ? Sífelt lækkandi verð og
ótakmarkað tjón fyrir allan út-
veginn.“
Ógrynni af slíkuni umtnælum
finnast i norskum blöðum.
Að síðustu vil ég vitna í um-
mæli Otterlei fiskiveiðaumsjónar-
manns á fundi „Sunnmöre og
Romsdtafs fishatkig“, er hann
ræddi um örbugleika þá, sem út-
vegurinn hefði við að stríða, og
hvaða ráð séu til fram úr vand-
ræðunum.'"
Hann sagði meðal annars:
„Ástand þessa atvinnuvegar okk-
ar (síldveiðanna og síldverzl-
unarinnar) er mjög ilt. Það sem
þarf er samtök, skipulagður fé-
lagsskapur.“
Hann kvaðst hafa barist fyrir
því að koma á lögskipaðri sam-
vinnu. Þessari uppástungu minni
var illatekiðþá, sagðihann. „Það
lá við að ég yrði eins konar písl-
arvottur, En nú er þessi hugmynd
alls staðar á uppsigilingu. íslend-
ingar em Homnir lengst, og pað
er alveg merkilegt og aðdáuncir-
vert, hve miklu petta litla land
hefir, komið í fmmkvctmd með
einbeitni og snamœði,'1
Erleaad sianskeyti.
Khöfn, FB„ 3. dez.
Landsskjálftarnir i Chile.
Frá Santiago er símað: Greimí-
legar fregnir af landskjálftunum
í Chile em ókomhar vegna sím-
slita, Mikið tjön hefir orðið í tólf
bæjurn í suðurhluta Chile og
kring um 300 menn hafa farist.
Mestar eyðileggingar hafe orðið
í bæjunum Talca, Childon og
Constitucion. Áttatíu procent
húsa í bænum Constitucion eyði-
lögðust. (Constitucion er allstór
verzlunarborg.)
Pólitiskir „glæpir“ og Franska
stjórnin.
Frá París er símað: Vegna þess,
hve margir glæpir pölitísks eðl-
is hafa verið framdir í Frakk-
landi og vegna æsinganma út af
Nardinimálinu hefiir Frakklands-
stjórn ákvéðið að hafa skuli
strangt eftirlit með miður vel-
komnum útlendingum, sem mis-
nota gestrisni Frakka. Talið er,
að fiestir glæpir þeir, sem um
er að ræða, séu framdir af út-
lendingum, sem leitað hafa griða-
staöar í Frakklandi.
Verkbanninu i Ruhr lokið.
Frá Berlín er símað: Verka-
menn. í jánniðnaðdjnum í Ruhiliér-
aðinu hafa fellist á tillögu ríkiis-
kanzlarans um, að Severing inn-
anlandsmálaráðherra kveði upp
bindandi gerðardóm í vimmudeil-
unni. Þar eð báðir aðilar málsins
hafa þanrag fellist á tillögu
kanzlarans, afturkölluðu atvLnnu-
rekendur verkbannið i gærkveldi.
Fornminja fundur.
Frá Charkow er símað: Náiægt
NikoLajevsk hafe vísindamenn
fundið rústir grísku boirgarinnar
Olivia frá því um 2200 fyrir
Krists burð, þar á meðal rústitr
stórrar steinbyggimgar, sera
skreytt hafði verið marmara-
myndum.
(Nikolajevsk er í Ukraine.)
tsiiHHHHHtiíeHhHisemHiiHHiHieiiiiieði
1 Veðdeildarbrjef. |
oinaiiiiiauaii
Bankavaxtarbrjef (veð-
deildarbrjef) 8. flokks veð-
S deildar Landsbankansfást
keypt í Landsbankanum
S og útbúum hans. s
Vextir af bankavaxta-
brjefum þessa flokks eru S
5°/o, er greiðast í tvennu
S lagi, 2. janúar og 1. júlí
« ár hvert. S
Söluverð brjefanna er
89 krónur fyrir 100 króna
S brjef að nafnverði.
Brjefin hljóða á 100 kr„
5 500 kr., 1000 kr. og S
1 5000 kr. |
I Landsbanki ÍslandsI
eiiiiiiiiiiiiaiiHiiiiiiiiiiiiiitieiisiiiiiiMs©
Eldhúsáhöld.
Pottar 1,65.
Alum Kaffikönnnr 5,00
Köknform 0,85
Gólfmottur 1,25
Borðhnífar 75
Sigurður
Kjartansson,
Laugavegs og Klapp«
arstígshorni.
Brunatryggingar.
Fyrir liðlcga 20 árum ákvað
borgarstjóm Lundúnaborgax að
stofna sérstakan brunatrygginga-
sjóð fyrir húseignir borgarinnas
og þær aðrar eignir hennar, sem
eldur getur grandað, Iðgjöld voru
ákveðin heldur lægri en hjá
brunatryggingafélögum. Á þess-
um árum hafa sjóðnum safnast
um 7 milljönir króna, og hefir
hann þó greitt allar brunabætur
að fullu. Þessar 7 millj. hefðu
runnið til hluthafa tryggingafélag-
anna, ef borgin hefði haldið á-
fram að tryggja hjá þeim. Glas-
gow í Skotlandi hefir tekið upp
sama fyrirkomulag fyrir 16 árum,
og hefir þar safnast í sjóðinn um
41/2 milljónir króna. — í Vín-
arborg hefir borgin sjálf allar al-
mennar tryggingar.
Unt daginn og veginn.
Næturlæknir
er í nötf Daníel Fjeldsted,
Lækjargötu, símar 272 og 1938«
Kristileg samkoma
verður í kvöld kL 8 á Njáts-
götu 1. — Allir velkomnir.
*
Hjálparstöð Liknar
fyrir barnshafendi konur. Við-
tulstími 1, JjriÖjudag hvers mán-
aðar kl. 3—4, Bámgötu 2, gengiÖ
inn frá Garðastræti.