Morgunblaðið - 13.06.1915, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 13.06.1915, Qupperneq 5
MORGUNBLAÐIÐ S Heinr. Marsmann’s Vörumerki. E1 Arte ©rn iangbeztir. Aðalumboðsmenn á Islandi: Natlian & Olsen. Laus staða OFHA og ELDAVÉLAR allskonar, frá hinni alþektu verksmiðju „De forenede Jernstöberier Svendborg“. — Miklar byrgðir fyrirliggjandi----- Utvega ofna af öllum gerðum og eins Miðstöðvar-hitavélar. Laura Nielsen (Joh. Hansens Enke) Austurstræti 1. Sölustjórastarfið við kaupjélag Hafnarfjarðar er laust. Unisóknir, með tilteknum launakjörum, sendist stjórn félagsins fyrir 16. þ. mdnaðar. Jfðvörun. Allir mjólkurframleiðendur, útsölumenn og konur hér i bænum, verða tafarlaust að skila dýralæknisvottorðum, ekki seinna en 14. þ. m. til mín undirritaðs. 10. júní 1915. flrni Einarsson heilbrigðisfulltrúi. Stríösvátryg’gingar taka þessi félög að sér: Geniorsikrings-Aktieselskabet „Skandinavia". „Danske Genforsikring A.sw. Forsikringsaktieselskabet „National". Vátryggingarskírteini gefin út hér. Aðaiumboðsmaður captain Carl Trollo. Mikið úrval af rammalistum kom með Vestu á Laugaveg 1. — lnnrömmun fljótt og vel af hendi leyst. — Þar fást einnig beztar tækifærisgjafir, svo sem myndir í ramma og rammalausar, myndastyttur o. fl. Alt öheyrt ódýrt. Komið og reynið. %Xviííöíf cMalfof, %3shnéingaBjorf eru beztu drykkirnir sem fást f bænum. Kaupmenn! Bezt og Ijöffengast er brjóstsykrið Ur innlendu verksmiðjunni * Laekjargötu 6B. Sími 31. Vorþrá. (Brot). Það var sunnudagskveld. Sveinn kastaði frá sér bókun- um og leit út um gluggann. Veðrið var ágætt. Það bafði rignt lítið eitt fyrripartinn, en um nón- ið glaðnaði til og gerði sólskin. Sveinn sat nokkra stund og virti fyrir sér manna umferðina á gdtunum. Svo leit hann út yfir bæinn og melana, nesin og sjóinn, sem glitrandi kveldsólin lagði geislablæju yfir. Honum flaug í hug æskustöðv- arnar heima í sveitinni. Hvað það hlyti að vera orðið fallegt heima ' dalnum. Túnin algræn með nýútsprungnum fífium og sóleyjum og hlíðarnar skógivöxnu allaufgaðar. ivin silfurtær nið- andi við grængresisbakkana, og viðivaxna hólmana. Alstaðar hlaut vorgróðurinn að blasa við sjónum manns, og honum fanst angandi gróðurilminu leggjafyrir vit sín þegar hann hugsaði um þetta. Hann hafði enga eyrð að sitja lengur inni við lestur, heldur fara út 0g njóta góðviðrisins. Hann lagaði bækurnar á borðinu, greip húfuna sína og hljóp niður stig- ann og út á götuna. Þar nam hann staðar litla stund og teig- aði vorloftið að sér með djúpum andardráttum. Síðan gekk hann hratt niður götuna, og niður í miðbæinn. Sveinn komst varla áfram fyr- ir fólksfjöldanum, sem var á hraðri ferð aftur og fram um gangstéttirnar. Hann hafði oft haft skemtun af því að virða fyrir sér fólkið á götunum, ekki sízt kvenfólkið. Athuga búning- ana, limaburðina og göngulagið. Hann hafði oft getað brosað að þóttasvipnum eða munaðardrætt- unum sem spegluðu sig svo greini- lega í andlitum sumra, sem hann hafði séð á götunum. En nú gat hann ekki fest hugann við neitt. Það var eins og einhver ókyr- leiki væri búinn að grípa skynj- anir hans og hugsanir. Hann nara Btaðar við annað myudasýn- ingarhúsið. Fólkið var að þyrp- ast út og aðrir að reyna að kom- ast inn á næstu sýningu. Hann lét sig berast með straumnum inn i dyrnar. Þar nam hann staðar. Kæfandi óloft lagði á móti honum, blandað lcolsýru og svitalykt. Innan úr salnum barst til eyrna hans margraddað og hávært samtal. Honum flaug í hug hvað því mikla fé væri illa varið sem fólkið eyddi i það að horfa á þessar myndir, jafn ómerkilegar eins og þær oft vildu verða, og svo óhollustan að sitja þarna inni í svona vondu lofti. Hann sneri við og út á gang- stéttina. Svo gekk hann nokkra stund um götuna, en fann að hann hafði enga ánægju af því, svo að hann afréð að fara inn á annað fjölsóttasta kaffihúsið í bænum. Hann lauk upp dyrunum. Gengt þeim stóð ungur maður 0g lék fjörugt skemtilag á fiðlu. Mjúgir og hreimfagrir tónar liðu frá fiðlustrengjunum og blönduð- . ust saman við hávært samtal gestanna. Sveinn náði i einn skutulsvein-

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.