Morgunblaðið - 13.06.1915, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 13.06.1915, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ Fyrir kaupmenii: f • niðursoðnu jarðarber Ctywers ávalt fyrirliggjandi, hjá G. Eiríkss, R2i]kjavík. Einkasala fyrir ísland. Stmdmaga haupir fjæzfa verði Verzí. Von Laugavegi 55. ■mn, i« i' uniiaiia nm*tHKnmMvmavanmM'aniwiiaianMMi „Sanifas' er eina Gosdrykkjaverksmiðjan á íslandi sem gerir gerilsneydda Gosdrykki og aldina- safa (saft) úr nýjum aldinum. Sími 100. 4 háseta vantar. Ennfremur 1 formann og 4 stúlkur. Menn snúi sér til Jóh. Norðfjörð úrsmiðs Bankastræti 12. Tlgæfar Vagnhleðsla af þakjárni úr brunanum er i óskilum á Njálsgötu 36 B. Eigandi vitji þess þangað. KJUIJm ^ffinna moftur fást hjá cléni CCjarfarsyni Telpa 12 — 14 ára óskast nú þeg- ar til þess að gæta 2 barna. Ritstj. v. á. Dnglegsr heyskaparmaðnr óskast á úrvals heimili 1 Húnavatnssýsln. R. v. á. Kanpavinnn á góðn heimili óskar dnglegnr kvenmaðnr, sem hefir með sér barn 4 ára. R. v. á. & 60. Tnn TTinnTnTknnn , fln H flFTflrSflfl fXaupsRapur U Ull lljlll LUl UUll & Co. hefir nægar birgðir af Cigarettum, Cigarillos, Ceruttum, Yindlum, þar á meðal »La Bona«. 111. 0 n H æ z t verð á nll og prjónatnsknm i »Hlif«. Hringið i sima 503. Fjölbreyttnr heitur matnr fæst allan daginn á Kaffi- og matsölnhúsinn Langavegi 28. Kristin Dahlsted. R e i ð h j ó 1 ódýrnst og vöndnðnst hjá Jóh. Norðfjörð, Bankastræti 12. R ú m s t æ ð i, vöndnð og ódýr, og fleiri húigögn til söln á trésmiðavinnnstofnnni á Langavegi 1. G i s t i n g fæst alt af á Vestnrgötn 17 (Cramla Hotel Reykjavik). N ý 11 karlmannsreiðhjól til söln í Bergstaðastræti 52. Jfln Hjartarson & Co. Smáprammi óskast til kanps nú þegar. Magnús Magnússon Ingólfsstr. 8. Simi 40. £eiga E i 11 eða tvö herbergi með hús- ögnnm, helzt nálægt Miðbænum, óskast leign nú þegar. R. v. á. 2 herbergi og eldhús óskast til leign 1. okt. eða nú þegar, helzt i Vestnrbæn- nm. R. v. á. ctapaé í siðastliðnri vikn tapaðist mislitt pils í langnnum. Finnandi er vinsamlega beðinn að skila þvi á Barónsstig 16. Siðusfu símfregnir. Opinber tilkynning frá brezku utan- ríkisstjórninni í London. London 12. júni. Útdráttur úr opinberum skýrslum Frakka 9,—12. júni. 9. júní stóð áköf stórskotaliðsor- usta i Arrashéraði. Vér náðum öll- um húsunum í Neuwille St. Vaast, sem Þjóðverjar höfðu á valdi sínu og ráðum nú yfir öllu þorpinu, sem Þjóðverjar höfðu varið með mikilli þrautseigju og hurfu þeir ekki þaðan fyr en þeir máttu til. — Vér tókum þar herfangi miklar hergagnabirgðar, þar á meðal þrjár 77 millimetra fallbyssur, skotgrafa- byssu, 15 vélbyssur, 1000 rifla, íkveikjuvélar, 105 millimetra sprengi- kúlur og miklar verkfærabirgðir, sprengiefni og matvæli. í jarðgöngum og kjölluium fund- um vér lík 1000 Þjóðverja. Óvinirnir hafa skotið ákaft á Neuville, en hafa ekki gert gagn- áhlaup. Vér höfum styrkt þær stöðvar sem vér náðum. . Hjá Labyrinth höfum vér haldið áfram að sækja fram. í héruðum hjá Hebuterne og Touvent höfum vér sótt 1 kílo- meter fram á um 1800 metra svæði, og höfum tekið 6 vélbyssur að her- fangi og náð mörg hundruð föng- um. Litlu síðar styrktum vér stöðv- ar þær, sem vér tókum, gerðum nýtt áhlaup og náðum þá 130 for- ingjum, þar á meðal herforingjanum. Ennfremur tókum vér 3 vélbyssur og rufum fylkingar óvinanna á rúmlega 2 kilómetra svæði og komumst á- fram einn kílómeter. Hjá Beausejour réðust óvinirnir á skotgrafir vorar af mikilli grimd, en þeim var allsstaðar hrundið. Vér höldum alstaðar stöðvum þeim sem vér höfum náð. Vér höfum gert oss skotgrafir skamt frá óvinunum í Quenneviers- héraði fyrir austan Trocy le Mont. Gullfoss kom til Kaupmannahafnar snemma i fyrramorgun. Hljómleikar. Haraldur Sigurðsson frá Kallaðar- nesi efndi til hljómleika i Bárubúð í fyrrakvöld — fyrir troðfullu húsi auðvitað. Hafði Haraldur valið efnis- skrá þannig, að mörgum þótti sem það mundi verða fullstrembið, bæði fyrir áheyrendurna og listamanninn sjálfan Þvi það er ekkert lítið í lagt, að ætla sér að hrifa hugi áheyrenda heilt kvöld — með 4 sonötum eftir tónsnillinginn heimsfræga Beethoven. — Eg hefi heyrt á marga pianoleik- ara erlendis — mismunandi að leikni og tilfinningu — en að eins kynst einum, sem bauð áheyrendunum upp á 4 sónötur eftir Beethoven sama kvöldið — að nokkru þær sömu, sem Haraldur lék í fyrrakvöld. Menn voru hálfhræddir um Harald í þetta sinn — en sjálfur var hann hvergi smeykur. Hann gagntók hugi áheyrendanna þegar frá byrjun og á eftir hverri sónötu dundi við lófa- tak. Ótti áheyrendanda hvarf og í hans stað fyltust hugirnir aðdáun og undrun yfir þessum unga snilling. Brandur. Landar erlendis. Hallgrímur Hermanns- son, sonar Hermanns Jónasson- ar frá Þingeyrum, stundar nú nám við háskólann í Washing- ton. Á há8kólanum er árlega haldin kappskák og höfum vér séð í blaði því, er háskólinn gef- ur út, að þegar allir höfðu telft við einn og einn við alla, stóðu þrír uppi með jafna vinninga og var Hallgrímur einn þeirra. Verð- launin sem kept er um að þessu sinni er skáktafi og verlaunapen- ingur úr silfri. Erl. simfregnir frá fréttarit. ísafoldar og Morgunbl. Khöfn 12. júni. Austuriíkismenn og Þjóðverjar hafa brotist yfir Dniesterfljótið. Framsókn þeirra f Galiciu hefú verið stöðvuð nema i hægra her- armi. Serbar sækja fram í Albaniu. Þýzkur kafbátur er kominn til Miklagarðs. m

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.