Morgunblaðið - 16.06.1915, Blaðsíða 3
MORGUNBI AÐIÐ
3
Chivers
fruit salad
(blandaðir ávextir, niðursoðnir)
er óviðjafnanlegt I
öiðjið dib þaó hjá kanpraanni
yöar!
Líkkistur
fást vanalega tilbúnar á
Hverflsgötu 40. Sími 93.
Helgi Helgason.
Beauvais
Leverpostej
er bezt.
Erl. simfregnir.
Opinber tilkynning frá brezku
utanríkisstjórninni í London.
London 15. júní.
Útdráttur
ur opinberum skýrslum Frakka II.—15. juni.
!2. júní sóttum vér að nýju fram
Oorðan við Lorette og í Labyrinth.
Áköf stórskotahríð hefir staðið í
Arras. Þjóðverjar hafa reynt til þess
a^ varna oss þess að koma oss fyrir
^ stöðvum þeim, er vér höfum náð.
Vér náðum járnbrautarstöðinni í
S°uchez á vort vald og gerðum
^hlaup á háls nokkurn sem er norð-
an við sykurverksmiðjuna. Höfðu
<->vinirnir búist þar ramlega við. Vér
náðum þeim hálsi og héldum hon-
Uln- Komum vér oss þar fyrir,
Þrátt fyrir ákafa stórskotahríð. Vér
áhlaup suðaustur af
o náðum þar þremur
skotgrafaröðum. Handtökum vér
^ar 100 manns og fullyrða þeir það
manntjón Þjóðverja haft verið
mikið undanfarna daga.
Övinirnir gerðu tilraun til þess
ná aftur skotgröfum, sem vér
‘ðum náð sunnan við Quinnevieres-
^ndabæinn. Vér rákum þá af
°ndum oss og náðum meira landi
Utn leið og vér rákum flóttann.
helgar ráku herfylki óvinantia
•' r Yser og komu sér fyrir á
þeim er þeir náðu þar.
^eir lögðu í auðn bjálkahús óvin-
Uua tiálægt Dixmude-höll.
Htn °rustunni norðan við Arras náð-
jj., 'v^r síðar varnarvirki Þjóðverja
nokl! °rette’ en ur^um a^ yfirgefa
náð skQtgrafir» sem vér höfðum
So ?0r^an V1ð sykurverksmiðjuna i
fitiða 62 Ve^na ákafrar stórskota-
Vér
héraði S°tturn ^ram f Embermenil-
0g . Parroy-skógi í Lothringen,
1 ar oss þar stöðugt áfram.
getðum einnig
^febuteme 02
Gúsíav V.
Svíakotuwgur
á afmælisdag i dag. Hann er fæddur árið 1858. — Síðan ófriðurinn
mikli hófst hefir konungur getið sér ágætan orðstír, fyrst og fremst fyrir
það að honum hefir tekist að halda uppi hlutleysi landsins, þrátt fyrir
mikla og marga annmarka, sem á því hafa verið. Þá átti hann og hug-
myndina að því að Norðurlönd skyldu mynda með sér varnarsamband
og kom því máli í framkvæmd.
Kristján Þorgrímsson ræðismaður Svía, hefir fána á stöng i dag til
virðingar við konunginn.
011 tónlög |
011 bljóöfæri j senc*ast burðar^jaldsfrítt hvert sem er.
í Ódýr tónlög (20 aura safnið). Eratiskar fiðlur
Specialitet j ^ C1 j.r ^ ftölsk Mandolin frá ca. 12 kr.
Verðlisti sendist og fyrirspurnum svarað um hæl.
Aarhns Musikhandel, Aarhus.
Gefjunardúhar
stórt úrval,
nýkomið í klæðaverzlun
71. Tindersen & Sön
TJðafsfraefi 16.
„Sanifas'
er eina Gosdrykkjaverksmiðjan á íslandi
„ sem gerir
gerilsneydda Gosdrykki og aldina-
safa (saft) úr nýjum aldinum.
Simi 190.
4 háseta
vantar. Enufremur
1 formann og 4 stúlkur.
Menn snúi sér til Jóh. Norðfjörð úrsmiðs
Bankastræti 12.
Notið
eingöngu hinn ljúffenga, dtjúga en
ódýra
D. M. C. rjóma.
Fæst hjá kaupmönnum.
frá Brautarholti í Bröttugötu 3, er
nú frá þessum degi hér um bil
helmingi meiri en fyr, vegna þess
hve kúnum hefir fjölgað.
Þar af leiðandi er hægt að full-
nægja miklu meiii viðskiftum en
áður. Sérstaklega er óskað eftir föst-
um viðskiftum.
Sími 517.
Búkollu-
Smjörlíki
er bezta viðbitið, sem fáanlegt er.
Alt sem að greftrun lýtur:
Líkkistur og Líkklæði
bezt hjá
Matthíasi Matthíassyni.
Þeir, sem kaupa hjá honum kistuna,
fá skrautábreiðu lánaða ókeypis.
Sími 497.
^ cTlaupsRapur
H æ z t verð 4 ull og prjónatuskum í
Hringið i síma 503.
Fjölbreyttur heitur matur fæst
alian daginn & Kaffi- og matsölubúsinu
Laugavegi 23. Kristin Dahlsted.
R e i ð h j ó 1 ódýrust og vönduðust hji
Jóh. Norðfjörð, Bankastræti 12.
Rómstæði, vönduð og ódýr, og fleiri
hósgögn til sölu & trésmiðavinnnBtofunni
á Laugavegi 1.
G i s t i n g fæst alt af & Yesturgöta
17 (Gamla Hotel Reykjavlk).
Sm&prammi óskast til kaups nó
þegar. Magnús Magnússon Ingólfsstr. 8.
Ferðakoffort, primus, sófi, söð-
nll, skápur, karlm. reiðhjól, myndir i
römmnm, kúluriffill, beizli, spegill, gramo-
fðn o. m. fl. til sölu á Laugavegi 22.
<£eiga
E i 11 eða tvö herbergi með hús-
gögnum, helzt nálægt Miðbænum, óskast
á leigu nú þegar. R. v. á.
2 herhergi og eldhús óskast til leigu
1. okt. eða nú þegar, helzt i Vestnrhæn-
um. R. v. á.
L i t i ð h ú s, laust til ibúðar 1. okt.,
óskast til kaups. Tilhoð, merkt Hús, send-
ist Morgunbl. sem fyrst.
T v e g g j a eða þ r i g g j a berbergja
ihúð ásamt eldhúsi oskast á leigu 1. okt.
Tilboð merkt H. sendiet Morgunhl.