Morgunblaðið - 19.06.1915, Side 1
Laugard.
19.
Júní 1915
MOR&DNBLAD
2y árgangr
224.
tölublað
Ritstjórnarsími nr. 500
Ritstjóri: Vilhjálmur Finsen. | Isafoldarprentsmiðja
Afgreiðslusími nr. 499
Reykjavíkur
Biograph-Theater
Talsími 475.
Presturinn,
leikinn af Carlo og Clara
Wieth og Egil Eide,
sýnd í siðasta sinn í kvöld.
Mynd þessi er áreiðanlega
®eð þeim beztu sem hafa sést hér.
Theodor Johnson
Konditori og Kafé
stærsta og fullkomnasta kaffihús
í höfuðstaðnum.
~~ Bezta dag- og kvöldkaffé. —
Hljóðfærasláttur frá 5—7 og 9—11 t/a
Conditori & Café
Skjaldbreið
fegursta kaffihús bæjarins.
Samkomustaður allra bajarmanna.
Hljómleikar á virkum dögum kl.
'9 Ii1 /2, sunnudögum kl. 5—6.
A.V. Mikið árval af áqætis kökum.
Ludvig Bruun.
Skemfíför =
= fíl TJkraness
fer hljóðfæraflokkur K. F. U. M. með e.s. Ingólfi
/ ftjrramáíið kl. 8.
Allar deildir K. F. U. M. og K. velkomnar, og má hver félagi i báðum
félögum bjóða svo mörgum með sér sem vill.
Farseðlar kosta 2 kr. og fást á afgreiðslu bátsins, aðeins til kl.
6 síðd. í dag.
Menn eru ámintir um að kaupa farseðla i tíma svo
hægt sé að ákveða förina.
— — Verði ekki farið fá menn endurgreiddan farseðilinn. — —
Honeo copiuvéí,
\
alvsg ný, tií soíu meé íœRifœrisvaréi.
Tiafíyan & Oísen
€ffaltusunéi 1. ~ Simi 45.
.,Cona-
kaffivélin, býr kaffið
til fljótast og bragð-
bezt. Er alveg vanda-
lans með að fara.
Naumann
nýtizkn sanmavélar, ern
til gagns og prýði á
hverjn heimili.
aumann
reiðhjólin frægn, endast
bezt allra hjóla á ís-
lenzkum vegnm.
^niboðsmaður fyrir ísland,
G. Eiríkss,
Reykjavik.
tyzk skip í ítaliu.
, e8ar ófriðurinn hófst voru mörg
jv,?.tu Hrþegaskip Þjóðverja suður i
*>***. Flest þeirra leituðu
Fr l!alÍU ^ Þess lenda ekki i klóm
u*.Va °8 Breta og þar hafa þau
y5 síðan.
jr ^dlskum sjórétti voru áður fyr-
’> sei» bönnuðu það að leggja
þau ^ Verzlunarskip óvina. Nú eru
f,ai; ftr^i laganna upphafin og
aust^rrívlagt hald á 011 ÞÝzk °%
um aksk skip, sem liggja í höfn-
að v 1 landi. Er svo talið
kostjCr Þeirra skipa sé að minsta
skin i°° ^Hjónir króna. Flest lágu
P Þessi i Genua.
Verkmannafél. „Dagsbrún“
heldur fund í G.-T.-húsinu í kvöld kl. 8 siðd.
• Fundarefni: Kaupgjaidsmálið.
Félagsmenn eru beðnir að fjölmenna og koma stundvíslega.
Erl. simfregnir
frá fréttarit. ísafoldar og Morgunbl.
Kaupmannahöfn 17. júní.
ófarir Riissa.
Rússar halda undan eftir stóror-
ustu í Galizíu.
...-.
Símfregnir.
Akurcyri i %œr.
Ceres og Mjölnir liggja hér enn.
Að öllum likindum mun Ceres halda
héðan í kvöld austureftir, því eigi
kemst hún vestur með landinu.
Mjölnir fer héðan beint til útlanda.
Hafís er hér mikill. Frá Húna-
flóa að Eyjafirði er ein stór spöng
og siglingar þar ómögulegar.
Nýju Zeppelinsloftförin.
Mikið hugvit hafa Þjóðverjar sýnt
i því að gera Zeppelinsloftför sin
svo úr garði að þau verði sem hættu-
legust. Seinasta uppgötvunin — og
sú sem mest þykir til koma — er
sú, að nýjustu loftförin hafa með-
ferðis tundurskeyti úr aluminium
og fylt með gasi. Þessum tundur-
skeytum er stýrt með rafmagni og
má skjóta þeim um óravegu og láta
þau springa hvenær sem vill.
A þessum nýju loftförum eru
færri menn en á gömlu loftförunum
en þau eru miklu betur útbúin að
vopnum og ^júga miklu hraðara. Á
meðal manna þeirra sem á þessum
loftförum eru, eru menn sem geta búið
til gas-tundurskeyti meðan loftfarið
er á flugi. Kemur það sér vel ef
mikið þarf að nota af skeytum.
Svo er mælt að fullsmíðuð séu nú
tíu loftför af þessari gerð, og mörg
fleiri í smíðum. Þeim er ætlað að
fara hina miklu herför til Englands.
NÝJA BÍ Ó
LEVY
vinur minn.
Danskur gamanleikur í 2 þátt.
Aðalhlutverkið leikur
Tred. Bucf),
og þarf þá eigi að sökum að
spyrja.
Rykið á götunum.
Það hefir verið eitt af aðal-áhyggju-
efnum þessa bæjar, og verður fram-
vegis, ef ekki verður fyrirhyggjan
meiri en verið hefir. Árlega er var-
ið miklu fé til þess að ausa vatni
á göturnar, en því er sama sem
kastað i sjóinn. Rykið þyrlast upp
jafnharðan, baneitrað og þrungið
þúsundum og míljónum sóttkveikju-
gerla. Fyrir því er hvergi friður —
hvorki úti né inni, því það leitar í
gegnum allar rifur og samskeyti.
Spyrjið læknana hvað holt þetta
sé — og þá mun ykkur skiljast, að
of lítið er gert til þess að koma í
veg fyrir þetta bölvaða ryk.
í fyrra flutti Morgunblaðið nokkr-
ar greinar um nýja aðferð sem til
þess er höfð að koma i veg fyrir
ryk á vegum. Aðferðin var þá ný,
en hafði reynst ágætlega alls staðar
þar sem hún hafði verið reynd.
Hún er i þvi fólgin að calcium
chloride er borið á vegina og verða
þeir þá alveg ryklausir og simjúkir,
þvi klórkalkið dregur í sig vætu úr
loftinu þegar þurkur er, en varnar
þess þó að þeir verði of blautir i
rigningum.
Vér vöktum eftirtekt á þessu til
þess að bæjarstjórnin gæti athugað
málið og fært sér þesca nýju upp-
götvun í nyt sem allra fyrst, því
hún er jafn kostnaðarlitil sem örugg.
En bæjarstjórnin hefir skelt við þvi
skolleyrunum til þessa, svo oss þyk-
ir timi til kominn að ýta við henni
aftur, ef hægt væri að fá hana til
að rumskast.
Hún ber því ef til vill við, að
ekki hafi verið fengin nægileg
reynsla fyrir ágæti þessarar að-
ferðar í fyrra. Nú getur hún
ekki borið því við lengur, því að-
ferð þessi er nú tekin upp viðsvegar
um Norðurálfu og hefir alls staðar
reynst jafnvel. Því til sönnunar vilj-
um vér vísa til greinar, sem stendur i
maí-hefti enska timaritsins »Review
of Reviews«. Þar er sagt frá því,
að í Bretlandi hafi þessi aðferð verið
reynd og gefist ágætlega eins og
annarstaðar. Þar var klorkalkið borið
á göturnar tvö kveld hvert eftir
annað þannig, að eitt pund enskt af