Morgunblaðið - 21.06.1915, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 21.06.1915, Qupperneq 1
Mánudag 21. júní 1915 M0R6UNBLADI9 2. argangr 226. tölublað Ritstjórnarsimi nr. 500 Ritstjóri: Vilhjálmur Finsen. ísafoldarprentsmiðja Afgreiðslnsími nr. 499 Reykjavlkur Biograph-Theater Talsími 475. Fanginn nr. 113 ítalskur sjónleikur í 2 þáttum. Skrykkjótt brúðkaup Amerískiir gamanleikur. Jarðarför Guðm. sál. Guðmundsson- ar fer fram mánudaginn 21. þ. m. og byrjar með húskveðju kl. II1/, f. m. á heimili hins látna, Vesturgötu 37. Aðstandendur hins látna. Yoghurt (súrmjólk) fæst daglega á kaffihúsinu Uppsölum. Gerlarannsóknarstöðinni í Lækj- argötu 14 B kl. 11—r. 2-4 fjerbergi, eldhús og geymsla, óskast til leigu lfrá 1. okt. — Afgr. ísafoldar ávísar. Theodor Johnson Kortditori og Kafé stærsta og fullkomnasta kaffihús í höfuðstaðnum. '— Bezta dag- og kvöldkaffé. — Hljóðfærasláttur frá 5—7 og 9—11 r/a Conditori & Café Skjaldbreið fegursta kaffihús bæjarins. Samkomustaður allra bæjarmanna. Hljómleikar á virkum dögum kl. 9 tiVa, sunnudögum kl. 5—6. A.V. Mikið úrval af áqætis kökum. Ludvig Bruun. Tobler's Nestté’s svissneska át-chokolade er eingöngn húið til úr finasta cacao, sybri og mjólk. Sérstaklega skal mselt með tegnndnnnm »Mocca«, »Berna«, »Amanda<, »Milk<. »Gala Peter<, >Cailler<, >Kohler< snðn- og út- chokolade er ódýrt en Ijúffengt. Plick’s ^ heildsölu hollenzka cacao, kanpa allir sem einn sinni hafa reynt. Það er nserandi og bragðhetra en nokk- nrt annað cacao. fyrir kaupmenn, hjá G. Eiríkss, Reykjavik. Spilavítið í Monte Carlo. Þetta er hið frægasta — eða öílu heldur alræmdasta spilvíti í heimi. En á því hefir hið litla ríki lifað ár- um saman. Þangað hefir streymt fjöldi auðmanna, sem ekki vita hvað þeir eiga við fé sitt að gera og menn, sem hafa farið þangað að freista gæfunnar. Margir hafa þar orðið vellauðugir én fleiri hafa tap- að aleigu sinni, æru — og lífi. Því sjálfsmorð voru þar daglegt brauð — það var jafnan eina úrræði þeirra, sem höfðu tapað um skör fram, að grípa til marghleypunnar. Það er talið að spílavíti þetta hafi gefið ríkinu 34 miljónir króna hrein- ar tekur á ári. En nú er þeirri dýrð lokið um sinn. Eigi vegna þess að spilavítinu hafi verið lokað, heldur vegna hins, að menn eru hættir að spila. Ófriðurinn hefir gefið þeim annað umhugsunarefni. Erl. símfregnir. Opinber tilkynning M brezku ntanríkisstjórninni í London. London 19. júní. Útdráttur úr opinberum skýrslum Frakka ié.—19. júní: Vér höfum gert fótgönguliðs áhlaup fyrir norðan og austan Arras, í Lorette, Neuwille og Toutsvent- héruðum og héldum alstaðar þeim stöðvum, sem vér höfðum náð. Vér hrundum gagnáhlaupum. Fyrir norðan Neuville tókum vér stöðvar óvinanna. Til þess að gjalda fyrir loftárásir Þjóðverja á varnarlausar brezkar og franskar borgir, voru 23 franskir og brezkir flugmenn sendir í flugvélum til Karlsruhe. Þeir vörpuðu niður 130 sprengikúlutn á kastalann, járn- brautarstöðina og vopnaverksmiðj- una, og unnu mikið tjón. Fólkið varð óttaslegið. Allir flugmennirnir, nema tveir, komu aftur heilir á húfi. Áköf orusta hefir staðið fyrir norð- an Arras, mörg fótgönguliðsáhlaup hafa verið gerð og barist hefir verið af mikilli grimd. Stórskotaliðið hefir og verið I orustu. Vér sóttum tölu- vert fram og héldum þeim stöðvum þrátt fyrir áköf gagnáhlaup. Fyrir norðan þetta svæði tókum vér margar skotgrafalínur aáðum meg- in við Souchez-veginn. Þjóðverjar halda enn velli í Buvaldalnum, en vér höfum nær algerlega umkringt þá. Vér héldum áfram mótstöðu- laust til Souchez. Þar skamt fyrir sunnan náðum vér garði Carloul- hallar, tókum kirkjugarðinn og náðum fótfestu i hlíðum 119. hæð- arinnar, suðaustur af Souchez. Fyrir norðaustan og sunnan Neuville tókum vér fremstu skot- grafalínu óvinanna með áhlaupi og náðum ennfremur nokkrum hluta annarar skotgrafalinunnar. Barist var með byssustingjum og hand- sprengjurum. Aköf gagnáhlaup voru gerð á fótgöngulið vort aðfaranótt miðviku- dags og fimtudags, er það braust fram I áhlaupi og hafði m. a. skotið 300 þús. sprengikúlum á óvinina. Öllum áhlaupunum var hrundið, en vér urðum að yfirgefa lítinn skóg, sem vér höfðum tekið fyrir sunnan 119. hæðina. Vegna stórskotahrlðar óvinanna gátum vér ekki haldist þar við. Þjóðverjar höfðu 11 herdeildir I orustu þessari og biðu feiknalegt manntjón. Vér mistum og margt manna, en andinn I hermönnum vorum er ágætur. Vér tókum rúm- lega 600 manns höndum, þar á meðal 20 foringja. Loftfarar vorir vörpuðu sprengi- kúlum á varalið óvinanna hjá Givenchy og hjá La Folie-skóginum. Gjörtvístruðu þeir liðinu, sem var verið að koma þar fyrir. ___N Ý J A BÍ Ó LEVY vinur minn. Danskur gamanleikur í 2 þátt. Aðalhlutverkið leikur Tred. Bucf), og þarf þá eigi að sökum að spyrja. Ibúð. Þann 1. október óskast til leigu 3 ja herbergja íbúð ásamt eldhúsi og geymslu. Upplýsingar gefur Magnús Vigtússon dyravörður. Brent kaffl ágætt í verzlun Asgr. Eyþórssonar Sími 316. Austurstr. 18. Bann. Að gefnu tilefni er hérmeð strang- lega bannað að fara yfir túnið á Eiði á Seltjarnarnesi. Baldvin Siqurðsson. Kökur margar teg. Einnig Kex fæst I verzlun Asgríms Eyþórssonar Sími 316. Austurstr. 18. Lankur, Appelsínur, Citrónur, Kartoflnr, Niðursnða, avextir I dósum, margar teg. fæst ávalt I verzl. Asgríms Eyþórssonar Sími 316. Austurstræti 18. Vagnáburður ágætur, fæst I verzlun Asgríms Eyþórssonar Simi 316. Austurstr. 18.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.